Dagur - 02.12.1980, Blaðsíða 5

Dagur - 02.12.1980, Blaðsíða 5
Er þetta ekki mitt líf? Sýningar í Laugarborg kl. 21.00 fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Síðustu sýningar fyrir jól. Miðasala í Bókval og við innganginn. Leikfélagið Iðunn. Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón- varpstækjum. útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- ingartækjum. fsetning á bíltækjum. MLM, Sími (96) 23626 Glerárgötu 32 • Akureyri Jógúrt Enn er komin ný jógurt- tegund Hnetu/ karamellusósu-jógúrtin er góð, en margir segja að Ferskjur/hindber sé enn betri. MJÓLKU RS AMLAG Enn ein nyjungin frá Mjólkursamlagi Prófið uppskriftina. Nú er hann kominn á markaðinn, nýi „ostur- inn“ frá okkur. Megrandi og með óteljandi möguleikum. Einblöðungur með upp- skriftum í öllum búðum. Sælufars: (4 skammtar) 400 g KOTASÆLA 300 g kjötfars 1 gulrót 1 tsk. salt 1 laukur pipar eftir smekk Skrælið og rífið gulrótina og laukinn. Blandið pipar og salti vel saman við kjötfarsið. Bætið út í Kotasælunni, gulrótinni og lauknum. Smyrjið ofnfast fat með smjöri og setjið deigið í. Bakið í ofni við 200° C í um 45 mín Cottage cheese DAGUR.5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.