Dagur - 02.12.1980, Blaðsíða 6

Dagur - 02.12.1980, Blaðsíða 6
!>AMkOMUk Hjálpræðisherinn. Sunnudag- inn 7. des.'kl. 13.30 sunnu- dagaskóli og kl. 17 almenn samkoma. Mánudaginn 8. des. kl. 16 jólafundur heim- ilissambandsins. Miðviku- daginn 10. des. jólafundir hjálparflokksins. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu- daginn 7. desember. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f.h. Að- ventukvöld kl. 20.30 á veg- um KFUM og KFUK Dag- skrá verður fjölbreytt. Telp- ur úr yngri deildum KFUK syngja jólalög og einnig syngur unglingahópur úr KFUM og K. Böggla- uppboð. Kaffi. Ræða séra Þórhallur Höskuldsson. All- ir hjartanlega velkomnir. "MESSUR 1111111 Möðruvallaklaustursprest akall. Barnaguðsþjónusta í Glæsi- bæjarkirkju n.k. sunnudag 7. des. kl. 11.00 f.h. Guðsþjón- usta í Mörðuvallakirkju sama dag kl. 2.00. Prófastur sr. Stefán Snævarr, prédikar. Prófastsvísitasía að lokinni messu. Sóknarprestur. Akureyrarkirkja. Messað kl. 2 e.h. n.k. sunnudag (annar sunnudagur í aðventu). Sálmar nr. 64, 67, 65, 68, 70. P.S. N.L.F.A. félagar og styrktar- félagar takið eftir: Jóla- fundurinn verður haldinn í Amaró fimmtudaginn 4. des. kl. 20.30. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Að loknum stuttum fundi verða veitingar og skemmtiatriði. Stjórnin. □ RÚN 59801237-1 Atk. Frl. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275 heldur fund fimmtudaginn 4: des. kl. 8.30 í félagsheimili templara Varðborg. Fund- arefni: Venjuleg fundar- störf. Mætið vel Æ.t. Verkstjórar. Áríðandi fundur verður haldinn í Verkstjóra- félagi Akureyrar og nágrennis fimmtudaginn 4. desember kl. 8.30 e.h. Rætt um væntanlega samninga. Fjölmennið. Stjórnin. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Munið jólafundinn að Sólborg, miðvikudaginn 3. des. kl. 20.30. Mætum allar. Stjórnin. I.O.G.T. jólabingó að hótel Varðborg föstudaginn 5. des. kl. 8.30. Glæsilegir vinningar. Stjórnandi Sveinn Kristjánsson. TEIKN^ STOFAN sniLi AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR- SILKIPRENT SÍMi: 2 57 57 Þjónusta Tökum að okkur viðgerðir og hreinsanir á flestum skrifstofuvélum. J.H.Í. sími 22254 Leiðalýsing St. Georgsgildið stendur fyrir leiðalýsingu í kirkju- garðinum eins og undanfarin ár. Tekið á móti pöntunum í síma 22517 og 21093 fram til 5. des- ember n.k. Verð kr. 8.000 á krossinn. Þeir sem vilja hættatilkynni þaö í sömu síma. Aðalfundur Norðurverks h.f Aðalfundur félagsins verður haldinn að Óseyri 16, laugardaginn 6. desember kl. 16. Venjuleg aðalfundarstörf. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. Stjórnin. Eyfjörð auglýsir Nýkomin ensku Falkon reiðhjólin. 5 og 10 gíra. Mjög gott verð. Pantanir óskast sóttar. Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími 25222. Verslanir á Akureyri verða opnar í des.fyrir utan venjulegan afgreiðslutíma sem hér segir: Laugardaginn 6. des. til kl. 16. Laugardaginn 13. des. til kl. 18. Laugardaginn 20. des. til. kl. 22. Þriðjudaginn 23. des. til kl. 23. Sjá á öörum staö í blaðinu auglýsingu frá Matvörudeild K.E.A. Kaupmannafélag Akureyrar. Kaupfélag Eyfirðinga. Hreingemingar Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar, húsgagnahreinsun, með nýjum og fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Sími 21719 og 22525. Stjórn verkamanna- bústaða á Akureyri minnir á að þann 12. des. 1980 lýkur könnun á þörf fyrir nýjar íbúðir, láglaunafólks á Akureyri (verka- mannabústaöir og leiguíbúðir) sbr. 40. gr. laga nr. 51 1980. Fólk sem áhuga hefur á slíkum íbúðum er hvatt til aðtaka þátt íkönnuninni meó því að fylla út sérstök eyðublöð, sem stjórn verkamannabústaða hefur gert í þessu skyni. Eyðublöðin fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Skrifstofu Einingar, Skipagötu 12, 2. hæð. Skrifstofu Iðju, Brekkugötu 34. Skrifstofu Verslunar- og skrifstofufólks, Brekku- götu 4. Stjórn verkamannabústaða Akureyri. Sigurður Hannesson, Freyr Ófeigsson, Rafn Magnússon, Þóra Hjaltadóttir, Stefán Reykjalín, Jón Ingimarsson, Jón Helgason. 6:DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.