Dagur - 11.12.1980, Síða 4

Dagur - 11.12.1980, Síða 4
Káta gerist léttastelpa Tíunda bókin um Kátu, sem allir krakkar þekkja. Þær eru alltaf jafn skemmtilegar KÁTU-bækumar. — Nú lendir Káta í nýjum ævintýrum. öll fjöl- skyldan fíytur til Afríku, því að faðir hennar, Koll læknir, hefur verið kallaður til starfa í Bassa í Líberíu. Sjóferðin er langmest spennandi af öllu því sem Káta hefur nokkum tíma reynt. Hún kemst strax í vinskap við létta- drenginn og hjálpar til við að mála skipið — og sjá sig um leið. „Þetta er svei mér skrítið land!“ em fyrstu orðin hennar á nýja landinu. — Og nú lesið þið sjálf um Kátu. Áskriít&auglýsingar 9644t£ Fablon sjalflimandi dukur í miklu úrvali TILBOÐ TIL JÓLANNA Fiá Kjörmarkaði K.E.A. Hefst mánudaginn 15. des, Birgðir takmarkaðar < Hittumst í Kjörmarkaði I Tilboös- verð Lamba hamborgarahryggir kr. 4.130 kg Svína rifjasteik kr. 3.000 kg Hámarks- verð 5.360 kg 3.600 kg r' KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRI M^Xjörmarkaður \ W HRÍSALUNDI5 > Frá Akureyrarkirkju Vinsamlegast skiljið ekki eftir bifreiðir við kirkjuna þegar eiga má von á því að nreinsa þurfi snjó. Kirkjuvörður. Karhu Karhu gönguskíði. Karhu gönguskíðastafir. Karhu göngubindingar. Brynjólfur Sveinsson h.f. Dalvíkingar - Ólafsfirðingar - Svarfdælingar Pantanir í jólaölið frá Sana þurfa að berast fyrir 18. des. Pantanir í síma 61432 til kl. 18 á daginn og 61304 eftir kl. 18. Verð á 10 lítra kassa 4.700 kr. Sparið og drekkið Sana ölið. Sana umboðið, Daivík. Húsbyggjendur Vélvinnum glugga, tilbúna til samsetningar. Gerum tilboð. Alit unniö úr smíðafuru. Seljum vatnsklæðningu, 1x6”. Sömuleiðis panel 4” og 5” úr smíðafuru. Gólflista, gerekti og loftlista. Eigum til heflað 1x2”, 1x4”, 1x6”, 2x4” og veggja- stoðir 1x3”. Kassagerð K.E.A., Akureyri, sími (96)21400. H F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON Tilkynning frá Hitaveitu Akureyrar Frá og með 1. nóvember verður skrifstofa Hitaveitu Akureyrar að Hafnarstræti 88b opin kl. 9 til 12 og 13 til 16, mánudaga til föstudaga. Á ofangreindum tíma er símasamband við skipti- borð í af greiðslu og eru númer þess 22105 og 22106. Utan skrifstofutíma eru símanúmer sem hér segir: Birgðavörður.................. 22106 Verkstjóri dreifikerfis....... 25513 Verkstjóri innanhússkerfa..... 25517 Bilanavakt fyrir bæjarkerfið er frá kl. 8 á laugar- dögum til kl. 7.30 á mánudagsmorgun. Símanúmer bilanavaktar er 22105. Hitaveita Akureyrar 4 -DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.