Dagur - 06.01.1981, Page 3

Dagur - 06.01.1981, Page 3
SÍMI 25566 Nýtt á söluskrá: Dalsgerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum í mjög góðu ástandí. Tiarnarlundur: 3]a herb. (búð í fjölbýllshúsi, ca. 70 fm. Keilusíða: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 60 fm. Ekki alveg full- gerð. Laus strax. Furulundur: 3ja herb, rúml. 80 fm. íbúð í raðhúsi, á efri hæð. Er í mjög góðu ástandi. Laus 1. apríl. Skaröshlíö: 3ja herb. íbúö, ca. 80 fm. í fjölbýlishúsi. Á söluskrá: Höfðahlíð: 5 herb. neðrl hæð í þríbýlishúsi, ca. 140 fm. Mjög góð eign á bezta stað. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Laus fljótiega. Vanabyggð: 5 herb. neðri hæð ítvíbýlishúsi, c.a. 146 fm. Höfum kaupendur að: 3-4ra herb. raöhúsi í Glerárhverfi. Gömlu einbýlishúsi á Brekkunni eöa Oddeyri. 4ra herb. raöhúsi á Brekkunni. 3ja og 4ra herb. hæöum á Brekkunni. OKKUR VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ. MS1H6NA& II SKIPASALAISSI NORÐURIANK « Hafnarstrætí 94 - Síml 25566 Benedikt Ölafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefs- son, er við á skrifstof- unni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Hestamanna félagið Funi Almennur félagsfundur verður haldinn að Sólgarði föstudaginn 9. janúar kl. 21. Tekin verður ákvörðun um félagsbúninga og félagsmerki og rætt um starfsemina í vetur. Stjórnin. „Opið hús“ N.k. miðvikudagskvöld verður „Opið hús“ í félagsheimili fram- sóknarmanna við Hafnarstræti. Þar verður hægt að panta borð og kaupa miða á árshátíðina þann 17. þ.m. Höfðu engar áhyggjur af myntbreytingunni Eyfirðingar- Akureyringar Er þetta ekki mitt líf? Sýning fimmtudagskvöld 8. jan. og laugardags- kvöld 10. jan. kl. 21. Síðustu sýningar. Laugarborg. Orðsending til framleiðenda kinda- og nautgripakjöts. Framleiðsluráð hefur gefið út kvóta til kaupa á kjarnfóðri, til framleiðslu kinda- og nautgripakjöts. Framleiðendur á svæði Búnaðarsambands Eyja- fjarðar er bent á að kort þeirra hafa verió send Fóóurvörudeild K.E.A. og K.S.Þ. s.f. og geta þeir vitjað þeirra þar. Kvóti þessi gildir til bráöabirgða og dregst frá árs- kvóta, sem gefinn verður út síðar. Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Gestir Sjálfstæðishússins á gamlárs- og á nýjárskvöld þurftu ekki að hafa ýkja miklar áhyggjur af myntbreytingunni. Þar sem engir nýir peningar voru komnir í um- ferð var gamla góða krónan notuð eins og ekkert hefði í skorist. Til að forðast misskilning voru allar ávís- anir sem bárust þessi tvö kvöld dagsettar þann 31 desember. Dráttarbeisli - Kerrur Smíöa dráttarbeisli fyrir allar gerðir bíla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hás- ingar o.fl. Allskonar járnsmíða- vinna. Þorsteinn Pálmason Goöabyggð 13 sími 22713 Sendum landsmönnum bestu óskir um farsælt komandi ár meó þökk fyrir þaó lióna t i Alla leió með EIMSKIP SIMI 27100 * DAGUR.3

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.