Dagur - 20.01.1981, Blaðsíða 2
Smaí niölvsmöar
Sala ™ Húsnæói ■ wAtvinna ■ Félagslíf
Skíði til sölu, 1,65 m, sem ný.
Upplýsingar í síma 24392.
Til sölu mjaltavélar og 600 lítra mjólkurtankur. Gísli Jónsson, Engimýri.
Björgunarsveitarmenn. Á nokkur pör af Masai finnsku skíða- og fjallgönguskónum. Upplýsingar í síma 21509.
Eldavél til sölu. Husqvarna, fjórar hellur og tveir ofnar. Einnig hjónarún með dýnum. Uppl. í síma 23258.
Vil selja 26 kýr á ýmsum aldri. Burðartími á flestum í mars. Einnig Valger heyhleðsluvagn, 24 rúmm., árg. '78. Drásttarvél Ferguson 35 dísel árg. '66 með uppmoksturstækjum. Sturtu- vagn 5 tonna á tvöföldum dekkjum og með fjöörum. Upp- lýsingar í síma 61548.
Tek húsmuni í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Bíla- og hús- munamiðlunin, Hafnarstræti 88, sími 23912.
12 w. Bensínmiðstöð til sölu. Uppl. í síma 23912.
-Pi'AinMm
sBitreiðirsBm
Sunbeam árg. ’72 og Opel Re- cord dísel árg. ’73 til sölu. Fást með góðum kjörum ef samiö er strax. Upplýsingar í síma 25510.
Til sölu Rambler árg. 1964, 6 cyl. beinskiptur. Góð kjör. Uppl. á Bílasölu Noróurlands, sími 21213.
Einkabifreið mín er til sölu. V.W. Passat árg. 1976. Sérlega vel með farin. Uppl. eftir kl. 18. Kristín Kristjánsdóttir, sími 24890.
Okkur vantar allar gerðir bíla á söluskrá. Mikil sala. Bílasala Norðurlands, Hafnarstræti 86, sími 21213.
AUGLÝSIÐ (DEGI
Óskum eftir að taka á leigu litla
íbúð, sem næst Iðnskólanum.
Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Upplýs-
ingar í síma 23871.
Hjón með eitt barn óska eftir
3ja-4ra herbergja íbúð strax.
Upplýsingar í síma 24765 milli
kl. 9 og 10 á kvöldin.
3ja, 4ra eða 5 herbergja íbúð
eða hús, óskast á leigu sem
fyrst. helst á syðri brekkunni.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 22226 fyrrihluta
dags og 22231 á kvöldin.
Félagsmálastofnun auglýsir
3ja herbergja íbúð til leigu.
Ibúðin er staðsett nálægt mið-
bæ. Upplýsingar veittar í síma
25880 eða á Félagsmálastofn-
un, Strandgötu 19 b.
Bflskúr óskast til leigu sem allra
fyrst. Þarf að vera upphitaður.
Uppl. í síma 25173 milli kl. 6 og
8 á kvöldin.
Kaua
Óska eftir að kaupa góða trillu,
2ja til 3ja tonna. Upplýsingar í
síma 25507 milli kl. 17 og 19 á
daginn.
Óska að kaupa mótor í V.W.
1300. Á sama stað er til sölu
mótor í Ford Taunus 15M.
Passar einnig í Saab. Uppl. í
Borgarhlíð 2f, Akureyri eftir kl.
18 (ekki í síma).
Vantar vél í Taunus 12M V4
árg. ’65. Til sölu á sama stað
W.V. 1200 árg. '63 á 600 nýkr.
Upplýsingar í síma 24950 eftir
kl. 19.
iSkemmtanjri
Eldridansa-klúbburinn. Al-
mennur dansleikur verður í Al-
þýðuhúsinu laugardaginn 24.
þ.m. Húsið opnað kl. 21.
Hljómsveit Pálma Stefánsson-
ar. Vegna ónógrar þátttöku
fellur árshátíðin niður, en seldir
aðgöngumiðar verða endur-
greiddir við innganginn á laug-
ardag. Allir eru velkomnir.
Top Kvik
súkkulaðidrykkur.
Verslun. Vil ráða áhugasaman
og dugmikinn starfskraft í sér-
verslun. Vinnutímifrákl. 1-6e.h.
Þarf að hefja störf 2. febr. n.k.
Þeir sem áhuga hafa sendi nafn
og símanúmer í pósthólf 32,
602 Akureyri.
íslensk hjón í Englandi óska
eftir ábyggilegri manneskju til
að annast ársgamalt barn og
aðstoða við húsverk á meðan
bæði vinna úti. Þarf að geta
hafið störf eigi síóar en 1. apríl.
Fríar ferðir. Upplýsingar í síma
23836 milli kl. 5 og 7 e.h.
Ýmisleqt
Enn við minnum okkur á,
eftir jólamatinn fínann.
Léttum okkur, látum sjá
langþráða markið — Línan.
Opið miðvikudaga kl. 19-21.30 í
Laxagötu 5.
Gömludansaklúbburinn Spor-
ið hefur starfsemi að nýju eftir
áramót kl. 20 í Dynheimum.
Nýir félagar velkomnir. Stjórn-
in.
Þiónusta
Akureyri - Mývatnssveit - Ak-
ureyri. Frá Akureyri föstudaga
kl. 9 og frá Hótel Reynihlíð
sömu daga kl. 14. Ferðaskrif-
stofa Akureyrar.
Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í
vaski, klósetti, brunni eða nið-
urföllum. Já, ég sagði stíflað,
þá skaltu ekki hika við að
hringja í síma 25548 hvenær
sólarhringsins sem er og ég
mun reyna að bjarga því. Nota
fullkomin tæki, loftbyssu og
rafmagnssnigla. Get bjargað
fólki við smávægilegar við-
gerðir. Vanur maður. 25548,
mundu þaö. Kristinn Einars-
son.
^//^//z/ /;/ > /ét
schooI of fine ans
// ’//■//'//
Námskeið
innritun í Myndlistaskólann hefst miðvikudaginn
21. janúar.
I.
TEIKNUN OG MÁLUN FYRIR BÖRN OG
UNGLINQA.
II. TEIKNUN OG MÁLUN FYRIR FULLORÐNA.
III. GRAFÍK. °
IV. TAUÞRYKK.
V. MYNDVEFNAÐUR FYRIR UNGLINGA.
VI. QUILTING.
VII. LETRUN.
VIII. LISTASAGA.
Innritun fer fram í skrifstofu skólans Glerárgötu
34, 4. hæð kl. 16-19. Sími 24958.
Skólastjóri.
Norónrland
er
okbar svæói
Dagur er stræsta blað sem gefið er út á Norðurlandi,
kemur út í tæplega sex þúsund eintökum. En það er ekkí
tilviljun sem ræður stærð blaðsins, heldur það að við
kappkostum að flytja fréttir úr öllum byggðarlögum
landsfjórðungsins. Það kann almenningur að meta.
Þá gera tvö blöð á viku okkur auðveldara að vera ætíð
með nýjar fréttir af atburðum á Norðurlandi.
Norðurland er okkar svæði.
Ég undirrit( ) óska að gerast áskrllandi að Degl.
Nafn:
Helmllisfang:
2.DAGUR
Opið allan
daginn
Lerkilundur:
140 mJ einbýlishús m/bíl-
skúr, á góðum stað í bæn-
um.
Grundargerði:
4ra herb. raðhúsaíbúð ca.
140 m’, bílskúrsréttur.
Mjög falleg íbúð. Skipti
möguleg á minni íbúð.
Dalsgerði:
5 herb. raðhúsaíbúð á
tveim hæðum, falleg eign,
endaíbúð.
Einholt:
6 herb. raðhúsaíbúð á
tveim hæðum. Laus strax.
Núpasíða:
3ja herb. íbúð í raðhúsi, ca.
90 nT. Búið að einangra út-
veggi og leggja miðstöð.
Afhendist strax.
Núpasíða:
3ja herb. íbúð í raðhúsi, ca.
92 nT, selst fokheld. íbúðin
er til afhendingar strax.
Skipti:
4ra herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi m/bílskúr í Reykjavík í
skiptum fyrir einbýlishús,
hæð eða raðhús á Akur-
eyri.
o
Hvammshlíð:
140 m einbýlishús með
góðum kjallara og bílskúrs-
rétti. Búið er að steypa
plötu fyrir bílskúr.
Furulundur:
3ja herb. raðhúsaíbúð, ca.
85 rrT endaíbSð. mjög fal-
leg eign. Laus fljótlega.
Höfðahlíð:
5 herb. hæð í þríbýlishúsi.
ca. 145 m . Bílskúrsréttur.
Góð eign á góðum stað í
bænum.
Hafnarstræti:
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi.
Víðilundur:
2ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi. Falleg og vel um-
gengin íbúð.
Vantar á skrá ailar
gerðir fasteigna.
EIGNAMIÐSTÖÐIN
EIGNAMIÐSTÓÐIN símar:
2006 og 24745
Sölustjóri: Björn Kristjáns-
son
heimasími sölustjóra:
21776
Lögmaður Ólafur B. Árna-
son.