Dagur - 27.01.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 27.01.1981, Blaðsíða 2
Smáauólvsinéar Sala Ónotaður Rowenta grillofn tll sölu, Uppl. í síma 25291 á kvöldin. Bændur mjög ódýrir strigapok- ar til sölu. Hentugir undir ull. Kaffibrennsla Akureyrar. Evenrude vélsleði til sölu 21 ha. einnig Masder hitablásari. Uppl. í Hjólbarðaþjónustunni og á kvöldin í síma 23409. Til sölu sófasett. Fjögurra ára. Þirggja sæta sófi, tveir stólar og borð. Upplýsingar í síma 25196. Evernrude Norsermann 21 í góðu ástandi til sölu. Uppl. í síma 22717 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vantar varahluti í Mözdu 818. Húdd, bretti og fleira. Uppl. í síma 25319 á kvöldin. Vil kaupa góða trillu 2-3ja tonna. Uppl. í síma 25507, milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Húsnæði Fundur Atvinna Þrítug húsmóðir óskar eftir at- vinnu. Hálfan daginn frá kl. 13-18. Upplýsingar í síma 23438. Áreiðanleg kona óskast til að gæta, bús og barna, eftir há- degi 2 daga í viku. Uppl. í Ein- holti 2a. Akureyri. Óskum eftir vönum netamanni, á bát í Grímsey. Upplýsingar í síma 73115. Ungt par óskar eftir íbúð. Fteglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 22571 eftir kl. 5. Vil taka á leigu 3ja herbergja íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 24376 og 24377. iBifrejójri Til sölu Toyota Corolla árgerð 1978. Uppl. ísíma 96-51235. Volkswagen árg. 1974 til sölu. Greiðslukjör. Upplýsingar í síma 22335 eftir kl. 18. Til sölu Opel Rekord 1971. Upplýsingar gefur Jóhannes Jóhannesson, Þórshamri, sími 22700. Heimasími 21529, milli klukkan 19 og 20 á kvöldin. Til sölu Volvo 245 (Skutbíll) árg. 1976, ekinn 85.000 km. Uppl. ísíma21159. Galant 2000 GXL til sölu. 5 gíra. Sérstaklega vel með farinn. Litur grænn. Útvarp. Snjódekk. Sumardekk. Ekinn 6. þús. Uppl. í síma 25597 í hádeginu og á kvöldin. Volvo 244 DL árg. 1978 til sölu. Ekinn 30.000 km. Upplýsingar gefa Pálmi Matthíasson og Matthías Einarsson í síma 23319. Til sölu V.W. stadion árgerð 1972. Góður bíll. Uppl. í símum 23912 og 21630. AUGLÝSIÐ í DEGI Fjáreigendur Akureyri. Aðal- fundurinn verður haldinn í Hvammi, fimmtudaginn 29. jan. kl. 8.30. Rætt verður um vetr- arrúning o. fl. Stjórnin. Félagskf Átthagafélög Austfirðinga og Þingeyinga, hafa spilakvöld í Alþýðuhúsinu n.k. fimmtudag 29. jan. kl. 20.30. Allir vel- komnir. Nefndin. Itfónusta Akureyri - Mývatnssveit - Ak- ureyri. Frá Akureyri föstudaga kl. 9 og frá Hótel Reynihlíð sömu daga kl. 14. Ferðaskrif- stofa Akureyrar. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunni eða niö- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki við smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. AUGLÝSIÐ í DEGI Alhliða auglýsinga-& delfi teiKmnonnun Fljót og góð þjónusta. auglýsingastDfa BERNHARÐ STEINGRÍMSSON GEISLAGATA 5 SÍMI25845 VÖRUMERKI FIRMAMERKI FÉLAGSMERKI INNISKILTI AUGLÝSINGAR UMBÚÐAHÖNNUN PLAKÖT ÚTISKILTI í BLÖÐ, TÍMARIT HÖNNUN BÆKLINGA BÓKAKÁPUR LJÓSASKILTI & SJÓNVARP “MYNDSKREYTINGAR LAY-OUT O.FL. TILB.OÐ næstu daga Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi 5 Maarud kartöfluflögur 100 g pk fjórar gerðir Kjörmarkaðsverð er: veaileg búbót Á hörðum vetri: WEED snjókeðjur á alla fólksbíla og jeppa. Ókeypis þjónusta: Setjum á og mátum hæfilega lengd, allar keðjur sem eru keyptar hjá okkur. nestin Tryggvabraut 14, Veganesti, Krókeyri. Aðstoð við framtöl Skrifstofa Iðju mun aðstoða félagsfólk við framtöl frá 2. febrúar 1981. Nauðsynlegt er að hafa sem skýrastar upplýsingar um launatekjur svo og fleira. Áríöandi er að þeir sem hafa áhuga að nota sér þessa aðstoð hafi samband við skrifstofuna sem fyrst og panti tíma. Sími 23621. Stjórn Iðju NÁMSKEIÐ Félag máimiðnaðarmanna Akureyri, í samráði við M.F.A. gengst fyrir námskeiði í framsögn og ræðu- mennsku, dagana 31. janúar og 1. febr. n.k. Námskeiðið verður haldið á Hótel K.E.A. og hefst kl. 10.00 f.h. laugardaginn 31. jan. Leiðbeinandi verður Bjarni Steingrímsson leikari. Námskeiðsgjald er kr. 50.00. Hámarksfjöldi getur orðið 25. Þátttaka tilkynnist í síma 21881 fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 29. janúar 1981. AÐVÖRUN Að gefnu tilefni vill Verkalýðsfélagiö Eining enn á ný minna alla hlutaðeigendur á, að með öllu er óheimilt að ráða aðra en félagsmenn Verkalýðs- félagsins Einingar til vinnu við ræstingarstörf. Sérstaklega vill félagiö benda vinnuveitendum á að kynna sér áður en starfsfólk er ráóið til ræsinga, hvort viðkomandi er félagsmaður í Einingu og ráða ekki aðra en þá, sem hafa full réttindi þar. Sama gildir að sjálfsögðu einnig um önnur störf, sem Eining hefur samningsrétt um. Verkalýðsfélagið Eining. Aðalfundur Bílstjóradeildar Einingar: Aðalfundur Bílstjóradeildar Vlf. Einingar verður haldinn laugardaginn 31. janúar n.k. í Þingvalla- stræti 14, kl. 2. e.h. Fundarefni: 1. Kjarasamningar bílstjóra. 2. Framtíðarstarf deildarinnar. 3. Kosning stjórnar. 4. Önnurmál. Stjórnin. Hinir margeftirspurðu ofnpottar komnir 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.