Dagur - 26.02.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 26.02.1981, Blaðsíða 7
Tvímenningur hjá B. A. Nú stendur yfir tvímenningskeppni Bridgefélags Akureyrar og er spilað eftir Barometersfyrirkomulagi, þannig að allir spila Sömu spil og árangur reiknaður sem spilað væri í einum riðli. 32 pör spila að þessu sinni. Að loknum þremur umferðum er röð efstu para þessi: stig. 1. Magnús Aðalbjörnsson — Gunnlaugur Guðmundsson 173 2. Stefán Ragnarsson — Pétur Guðjónsson 95 3. Steingrímur Bernharðsson — Friðrik Steingrímsson 95 4. Jón Stefánsson — Hörður Steinbergsson 84 5. Ólafur Ágústsson — Grettir Frímannsson 79 6. Einar Sveinbjörnsson — Sveinbjörn Jónsson 69 7. Angantýr Jóhannsson — Alfreð Pálsson 56 8. Páll Jónsson ■— Þórarinn B. Jónsson 54 9. Vilhjálmur Vilhjálmsson — Sigurður Sigurjónsson 53 Fjórða og síðasta umferð verður spiluð n.k. þriðjudagskvöld kl. 8 að Félagsborg. Togarakaup.. (Framhald af bls. 1). lausn á atvinnumálum svæðisins og farið í þeim efnum að tillögum Framkvæmdastofnunar ríkisins. Að kalla það fyrirgreiðslupólitík og smánarblett á störfum þingmanna sagðist hann telja rangt. Þetta væri hluti af þeirri byggðastefnu, sem a.m.k. framsóknarmenn teldu sig vera fulltrúa fyrir. Guðmundur sagðist vonast til að málið fengi farsælan endi og staðið yrði við þau fyrirheit sem gefin hefðu verið. TEIKN^STOFAN SHLLi AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIPRENT SÍMi: 2 57 57 Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á .sjón- varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstækjum, b(l- tækjum, talstöðvum, fiskileitartækjum og sigl- ingartækjum. Isetning á bíltækjum. Leíkfélag Akureyrar : Skáld Rósa ■ ■ : 7. sýning fimmtudag 26. I febr. kl. 20.30. : 8. sýning föstudag 27. ; febr. kl. 20.30. I 9. sýning sunnudag 1. ; mars kl. 20.30. ; Miðasala alla daga frá kl. ; 17.00. U Ellilífeyrisþegum er boðið J| á föstudagssýninguna. Sími24073 ORÐSENDING TIL BÆNDA TÍMANLEG PÖNTUN TRYGGIR TÍMANLEGA AFGREIÐSLU. Við viljum hvetja bændur, svo og aðra viðskiptamenn okkar, sem hyggja 'á búvélakaup á komandi vori og sumri, til að kanna nú þegar hugsanlega þörf sína og koma pöntunum til okkar sem fyrst. 1 MF Massey Ferguson 2 HEYÞYRLUR 3 BAGGAFÆRIBÖND 4 MJALTAVÉLAR oc ALFA-LAVAL RAFMÓTORAR 1 og 3gja fa*a jOTunn hp HEYVINNUVÉLAR □ M INTERNATIONAL HARVESTER OG VINNUVÉLAR 11 UniversHÍ 55ÍUJ DRÁTT ARVÉLAR LEITIÐ UPPLYSINGA HJA OKKUR áður en þér festið kaup annars staðar. Heimilisaöstoö í Reykjavík Barngóð stúlka, 16 ára eða eldri, óskast til aðstoðar á gott heimili í Reykjavík, þar sem húsmóðir vinnur ekki úti. Húsnæði á staðnum. Uþplýsingar í síma 91-30150. Óskum eftir að ráða handavinnukennara eða aðila með samþærilega kunnáttu til að hafa yfirumsjón með gerð prjónauppskrifta. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (23) Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri Súkkulaðiverksmiðjuna Lindu h.f. vantar stúlku hálfan daginn, vana bókhaldi og skrifstofustörfum. Ekki svarað í síma. Upplýsingar frá kl. 10-12 og 2-4. Eyþór H. Tómasson. Tækniteiknari Góð laun Óskum að ráða tækniteiknara fyrir einn af vió- skiptavinum vorum. 0 Starfsreynsla mjög æskileg. 0 Samkomulag um vinnutíma % Þarf að geta hafið störf hið fyrsta 0 Góð laun eru í boði Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu vorri. Bókhakfs- og rekstrarráðgjöf Strandgötu 7, pósthólf 748, sfml 25455. Harmonikkuunnendur Fjölskylduskemmtun verður á Hótel K.E.A. sunnu- daginn 1. mars kl. 3 e.h. Kaffiveitingar og harmonikkuleikur. Félagar fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Félag harmonikkuunnenda við Eyjafjörð. Allt fyrir Fermingardrenginn Föt — skyrtur — bindi Þýskar herrabuxur (strech) Gönguskíðasett á unglinga og fullorðna. rrrr T/ p pi |i L jLl if -TS l.ia DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.