Dagur - 05.03.1981, Side 2

Dagur - 05.03.1981, Side 2
wSmáauðlvsintíart wSalam _ Húsnæói Atvinna Ungur maður óskar eftir at- vinnu í einn mánuð. Margt kemur til greina. Listhafendur leggi inn nöfn og símanúmer á afgreiðslu Dags. Gítar. E. K. 85, mjög vel með farinn er til sölu. Lítið notaður. Verð 1800-2000,00 nýkrónur. Uppl. í síma 61588. Nýr samkvæmlskjóll til sölu, ódýr. Stærð nr. 42-44. Upplýs- ingarísíma 25655. Bridgefólk. Skorblöð fyrir sveitakeppni. Prentsmiðja Suðurlands, Selfossi. Sími 99-1944. Royal kerruvagn til sölu. Verð kr. 500,00. Upplýsingar í síma 22482. Ung hjón (háskólamenntuð) sem eru að flytjast í bæinn, með tvö börn, vilja taka á leigu góða 3ja til 5 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma: 25606 og 25817 (á kvöldin). Blaðamaður óskar eftir 4ra herbergja íbúð til leigu frá maí- mánuði. Upplýsingar í símaum 24166 og 91-16637. Óska eftlr að taka á leigu geymslupláss frá og með mán- aðamótum mars- apríl n.k. eða í síðasta lagi 12. apríl. Uppl. í síma 23824. Honda CB 50 árg. '76 til sölu. Upplýsingar í síma 22717 milli kl. 5-8 á kvöldin. Zusuki AC 50 árg. '78 til sölu. Upplýsingar í síma 25096 milli kl. 12 og 1. 3ja tonna trilla til sölu. Einnig til sölu vélbundið hey. Uppl. ísíma 23669. Tapað Tapast hafa Caber skíöaskór nr. 37 með köflóttum leist í anddyri Skíðahótelsins. Upp- lýsingar í síma 22763. Samkomur Hjálpræðisherinn. Á sunnu- dögum er sunnudagaskóli fyrir börn kl. 13.30 og almenn sam- koma kl. 17. Sunnudaginn 8. mars kynnir Reynir Hörgdal Gídeonfélagið og talarfrá Guðs orði. Fórn til félagsins. Æsku- lýðshópurinn syngur. Allir velkomnir. íÞiónustasm Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. TapaA Sá sem tók nýja loðfóðraða DUFFIS leðurskó no. 39 og skildi eftir aðra gamla no. 38 í íþróttahúsi Glerárskóla mið- vikudaginn 25. febr. s.i. er beð- inn að hringja í síma 25530. Barnagæsla Ég er eins árs og óska eftir pössun frá 8-5 á daginn, mánudaga til föstudags, í apríl og maí n.k. Uppl. í síma 25986. Kona óskast til að gæta 6 ára barns frá kl. 1-2 sem næst Glerárskóla. Uppl. í síma 24354. Bifreiðir Frambyggður rússajeppi til sölu, klæddur, með díselvél árg. '75. Upplýsingar gefur Guðmundur í Vogum, sími 4111. Mazda 323 árg. '80 til sölu. Ek- inn 8.000 km. Upplýsingar í síma 25291. Viljið þið gerast sjúkravinir? Starf sjúkravina er hluti af starfi Akureyrardeildar Rauðakross- ins, sem lítið hefur farið fyrir, en er þó vaxandi þáttur. Rauða kross deildin hér í bæ hefur áhuga á að fá til liðs við sig karla Kvenfélags- konursafna Kvenfélagið Framtíðin hefur sína árlegu merkjasölu næstkomandi laugardag. Félagskonur vænta þess, að bæjarbúar taki málaleitan þeirra vel, nú sem fyrr. Allur ágóði rennur í Elliheimilissjóð félagsins. og konur, sem áhuga hefðu á að taka þátt í að sinna þessu starfi. Ætlunin er að tekjur af merkja- sölu Rauða krossins að þessu sinni renni til sjúkravinastarfs, og hefur deildin hug á að festa kaup á sér- stökum hjólastólum, sem gætu gert sjúkravinum kleyft að fara með sjúklinga af sjúkrahúsum til úti- vistar á góðviðrisdögum, og jafnvel til kaupa á einhverjum búnaði til hjúkrunar í heimahúsum. Þá ráðgerir Akureyrardeild RKÍ að halda bingó í Alþýðuhúsinu n.k. föstudag, 6. mars til að afla fjár til sama verkefnis, og verða þar ýmsir eigulegir vinningar. Formaður Akureyrardeildar Rauða krossins er Kristín Sigfús- dóttir, og eru þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í starfi sjúkravina beðnir að hafa samband við hana í síma 24284. Athugasemd v/svargreinar Sigríðar Gísla- dóttur fóstru 1. Þakka „greinargott" svar við spumingu minni. 2. Skrif mln voru af gefnu tilefni, í fljótfæmi voru þau ekki skrifuð. 3. Ég vísa því til „föðurhúsa" að grein mín geti valdið misklíð milli fóstra og starfsfólks. 4. Það kom hvergi fram í grein minni að ég teldi að reka ætti dag- og leikskóla án fóstra. 5. V/tilvitna í „landslög" má geta þess að heimild er í lögunum að veita undanþágu ef „menntuð fóstra“ fæst eigi til starfa, og er þá slík undanþága veitt til eins árs í senn. Dæmi mun vera til um slíkt. Sverrir Leósson. Á laugardaginn afhenti Lionsklúbburinn Vitaðsgjafi í Hrafnagilshreppi Kristneshæli baðlyftustól að gjöf. Þetta er ekki f fyrsta sinn sem klúbbfélagar safna handa Krist- neshæli. Áður hefur klúbburinn gefið stórar og veglegar gjafir og Kristneshæli hefur verið hans aðalvcrkefni. Baðlyftustóllinn kostaði um 2,6 milljónir gkr. Myndin sýnir forráöamenn klúbbsins og Kristneshælis við afhendinguna. Mynd: Fókus. Aðalfundur Aðalfundur Ungmennafélags Skriðuhrepps verður haldinn að Melum sunnudaginn 8. mars n.k. kl. 13.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Iðja, félag verksmiðjufólks heldur sðalfund í Varðborg sunnudaginn 8. þessa mánaðar kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. VÉLSLEÐAKEPPNI Fyrirhuguð er Vélsleöakeþpni í Mývatnssveit um mánaðamótin marz apríl n.k. Sleðunum verður skipt í flokka eftir vélarstærð og keppt verður í a.m.k. tveim tegundum brauta. Uppl. og þátttöku skráning í símum 44104 og 44182 fyrir 25. marz n.k. Mótsstjórnin SKÍÐASKÓLINN HLÍÐARFJALLI: í næstu viku verða framhaldsnámskeið, fyrir börn og unglinga, sem áhuga hafa á keppnisþjálfun. Kennarar: Árni Óðinsson og Guðmundur Sigurbjörnsson. Innritun og upplýsingar á Skíöastööum í símum 22930 og 22280. F.V.S.A. F.V.S.A. Framundan er aðalfundur Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrennis. Stjórn félagsins fer þess á leit við félagsmenn að þeir sendi skrifstofunni tillögur um formann stjórn og fulltrúaráð, hvort heldur menn vilja koma á frarafæri einu nafni til vissra embætta eða heilum listum. Brýnt er að þessar tillögur berist sem fyrst til skrif- stofunnar eigi síðar en 20. marz n.k. Síminn er 21635. Stjórnín. Askrift &aupjýsinPLtí; 96-24167 2.DAGUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.