Dagur - 24.03.1981, Side 2

Dagur - 24.03.1981, Side 2
tSmáauölvsinöar GÓÐIR TÓNLEIKAR í MÝVATNSSVEIT SbIb Hænuungar til sölu, hvítir ítalir á öllum aldri. Uppl. í síma 23846, eða Arnarfelli Eyjafirði sími um Saurbæ. = ff ff tffOf ffwUff- Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 3-4ra her- bergja íbúð frá 1. maí! Upplýs- ingar í Fagraskógi sími 32122. Ariston þvottavélar fyrir heitt og kalt vatn. Verð kr. 7.040,00. Raftækni Óseyri 6, sími 24223. Sllppstöðln h.f. óskar að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð, sem fyrst. Uppl. gefur starfs- mannastjóri í síma 21300. 6 cyl. Trader díselvél til sölu og góðar sturtur og pallur af Trader. Upplýsingar hjá Sigurði í síma 43106 á kvöldin. Bifreióir Escord árgerð 1972, skemmd- ur eftir árekstur, er til sölu, til niðurrifs. Til sýnis á verkstæði B.S.A. Uppl. eftir kl. 7.00 á kvöldin í síma 23417. Til sölu Nordmande myndseg- ulband, nýyfirfarið. Verð kr. 11.120,00. Uppl. í Hljómveri, sími 23626, Akureyri. Daihatsu Charade árg. '79 til sölu. Ekinn 28.000 km. Uppl. gefur Karl Sigurðsson, Heiðar- braut, sími um Fosshól. Snjósleði til sölu. Skiroule Ultra 447. Upplýsingar í síma 22923 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Upplýsingar í síma 23619 eftir kl. 18. Ford Bronco árg ’74 til sölu, sjálfskiptur, 8 cyl, góð klæðn- ing, krómfelgur, ný dekk, ný sprautaður. Upplýsingar í síma 25930. 5 vetra hestur til sölu af góðu kyni. Upplýsingar í síma 61183 Dalvík. Willys árg ’64 til sölu. Upplýs- ingar í síma 22368 eftir kl. 7 á kvöldin. Hundamatur, kattamatur og fuglamatur í dósum og pökk- um. Hafnarbúðin. Skemmtanir Ymisleðt Eldridansaklúbburinn. Al- Leigjum út vélar fyrir snjó- mokstur, múrbrot og fleira. Barði s.f. Frostagötu 3b, sími 25709. Heimasímar 25414. mennur dansleikur í Alþýðu- húsinu laugardaginn 28. mars kl. 21.00. Miðasala við inn- ganginn. Stjórnin. Spilakvöld. Austfirðinga- og Þingeyingafélagið halda spila- kvöld fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Allir vel- Skákmenn, munið 15. mín. mótið í Hvammi annað kvöld kl. 20. Stjórnin. komnir. Nefndin. Innilegar þakkir til þeirra sem glöddu mig á áttatíu ára afmceli mínu 15. mars s.l. með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. GERÐUR ÁRNADÓTTIR Aðatfundur Akureyrardeildar KEA verður haldinn á hótel KEA þriðjudaginn 24. mars kl 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Valur Arnþórsson mætir á fundinn. Deildarstjórnin. Bændur heyvinnuvélar til afgreiðslu strax á hagstæóu verði, svo sem: Heybindivélar — heyhleðsluvagnar — fjölfætlur. <4þ>VÉLADEILD sM 21400 og229G7 Þiónusta Húsbyggjendur. Tek að mér flísalagnir. Vönduö vinna. (Fagmaður.) Upplýsingar í síma 23377. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli hafa tekið að sér- að skemmta á árshátíðum og öðrum mannfögnuðum fram að sumri. örfáum laugardags- kvöldum óráðstafað. Uppl. í síma 22136 frá kl. 2—6 e.h. virka daga og í síma 23142. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað, fólki með smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Kaup Mig vantar gírkassa í Saab 96. Verð heima eftir kl. 19.30 í kvöld og næstu kvöld sími 25091. Steinn Gunnarsson. Mývatnssveit 18. mars Á dögunum voru tónleikar í Mývatnssveit. Þar söng Mar- grét Bóasdóttir, sópransöng- kona, við undirleik þýsks píanó- leikara, Ulrich Eisenlohr. Tón- leikarnir voru í Skjólbrekku. Margrét er frá Stuðlum í Mý- vatnssveit. Hún stundaði tónlistar- nám í Tónlistarskóla Kópavogs, hjá Elísabetu Erlingsdóttur og lauk þaðan prófi 1975. Framhaldsnám stundaði Margrét við tónlistarhá- skólann í Heidelberg Mannheim hjá viðurkenndum þýskum tón- listarprófesor. Hún lauk kennara- prófi 1980 og lokaprófi frá skólan- um í febrúar s.l. Hún stundar nú nám í ljóðadeild tónlistarháskólans í Stuttgart. Aðsókn að tónleikunum var all- góð, efnisskráin var fjölbreytt og flutningur listafólksins var með þeim ágætum að áheyrendur klöpp- uðu þau fram hvað eftir annað og urðu þau að flytja þrjú aukalög. Þau Margrét og Ulrich hafa á und- anförnum vikum haldið alls sex tónleika víðsvegar um landið og voru þessir þeir síðustu i röðinni. J.I. Samkeppni um minjagripi Ferðamálaráð íslands og Iðn- tæknistofnun fslands efna til samkeppni i gerð minjagripa, sem standa mun yfir fram til 15. júní n.k. Með aukinni fram- leiðslu og nýjungum í gerð minjagripa stuðlar keppnin að framförum í ferðaþjónustu og smáiðnaði. Tilgangur keppninnar er að fá hagleiksfólk í röðum leikmanna, jafnt sem hönnuða til að hrinda hugmyndum sínum um minjagripi í framkvæmd. Verðlaunafé er samtals kr. 18.000 (1.8 m. gkr.) og þar af verða fyrstu verðlaun kr. 8.000. Skila skal gripunum fullgerðum, ásamt nákvæmum teikningum, verklýsingum og framleiðsluverði til Ferðamálaráðs Islands, Lauga- vegi 3, Reykjavík, í síðasta lagi 15. júní 1981, fyrir kl. 17.00. Skila skal undir dulnefni, en nafn, heimilis- fang og símanúmer fylgi í lokuðu umslagi. Keppnisgögn liggja frammi hjá Ferðamálaráði Islands, Laugavegi 3, Islenskum heimilisiðnaði, Hafn- arstræti 3 og Rammagerðinni h.f., Hafnarstræti 19, Reykjavík. Að fengnum úrslitum er ætlunin að stilla minjagripunum upp til sýningar, ásamt þeim helstu sem til eru fyrir, ef þátttaka í sam- keppninni verður fullnægjandi. Jörð til sölu Jörðin Refstaður 2 í Vopnafirði er til sölu og laus til ábúðar í vor. Nánari upplýsingar í síma 24784 á Akureyri og á Refstað í Vopnafirði. Gperðákymúng í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 28. mars kl. 19.00. Tekið verður á móti matargestum í anddyri Sjálfstæðishúss með heitu „glögg“ í glasi. Hárgreiðslusýning. Jón Stefnir og Guðjón Þór rakarastofunni Hótel Loftleiðum sýna nýjustu hártísku á 22 módelum. Módelin klæðast fatnaði frá Herra- og dömudeild K.E.A. Matur: Lauksúpa með hvítlauksbrauði. Marineraðar lambasneiðar með hrásalati og bakaðri kartöflu. Ferðakynning: Kynntar verða sólarferðir Úrvals til Mallorca og Ibisa sumarið 1981. Bingó Ferðavinningar. Baldur Brjánsson sýnir töfrabrögð eins og honum einum er lagið. 16 manna hljómsveit frá Tónlistarskóla Akureyrar leikur létt lög meðan á borðhaldi stendur. Stjórnandi Michael Clarke. Hljómsveit Finns Eydal ásamt Helenu leikur fyrir dansi til kl. 03.00 Borðapantanir í síma 22770 Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 27. mars á milli kl. 18.00 og 19.30. Ath. verö kr. 95.00. Ótrúlegt verð, en satt. Innifalið: ,,Glögg“ í glasi, matur, rúllugjald, skemmtiatriði. Ferðaskrifstofa Akureyrar h/t FEROASKRIFSTOFAN 2.DAGUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.