Dagur - 26.03.1981, Blaðsíða 2
Smáauglvsingar
Sala
Húsmunamiðlunln auglýsir.
Hansahillur og glerhurðaskáp-
ar einnig fallhurðaskápar ný-
komið og margt fleira eigulegra
húsmuna.
MONTESA 360, til sölu. Uppl. í
síma 21325 á daginn.
Vélsleði tll sölu. Ski-doo
Everest 440 árg. 78. Upplýs-
ingar í síma 96-62300.
Hundamatur, kattamatur og
fuglamatur í dósum og pökk-
um. Hafnarbúðin.
Barnagæsla
Barngóð manneskja óskast til
að gæta eins árs drengs eftir
hádegi fjóra daga í viku, annað
hvort á heimili hans í Suður-
byggð eða í heimahúsi. Upp-
lýsingar í síma 21345.
Bifreióir
Tll sölu. Ford Cortina árg.
1978. Ekin 28.500 km. Litur
blár. Vel með farin. Uppl. í síma
22428.
Subaro árg. 79 til sölu. 5 gíra.
Upplýsingar í síma 22809.
Bronco árg. '66 til sölu. Nýjar
hliðar og frambretti, innribretti,
nýir hurðarstokkar og silsar.
Breið dekk. Nýtt lakk. Upptekin
vél. Þarf að fara í kúplingu og
bremsur. Verð 25.000. Mjög
góð kjör. Upplýsingar í síma
25937.
Honda Accord árg. 78 til sölu.
3ja dyra. Ekin 43.000 km. Uppl.
í síma 21856 milli kl. 17 og 20.
Til sölu V.W. árgerð 1971. Lítið
skemmdur eftir árekstur. Selst
ódýrt. Uppl. á annarri hæð
Strandgötu 29, Akureyri.
Þiónusta
Húsbyggjendur. Tek að mér
flísalagnir. Vönduð vinna.
(Fagmaður.)
Upplýsingar í síma 23377.
Teppahreinsun og hreingern-
ingar á íbúðum, stigahúsum,
veitingahúsum og stofnunum.
Sími 21719.
Húsnæöi
2-3ja herbergja íbúð óskast til
leigu. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Upplýsingar í síma 24167
á skrifstofutíma.
Herberg-! til leigu Uppl. í sima
21067.
Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð,
til leigu. Upplýsingar í síma
23453.
VII kaupa mjög vel með farinn
barnavagn. Uppl. í síma 25363.
Augnlækna-
stofan
verður lokuð mánudaginn 30. mars n.k.
Opnum í nýjum húsakynnum að Kaupangi viö Mýr-
arveg þann 1. apríl. Númeraafgreiðsla að morgni
fellur niður eftirieiðis. Tímapantanir og nánari
upplýsingar í síma 21355.
Loftur Magnússon augnlæknir,
Ragnar Sigurðsson augnlæknir.
Til sölu
Fermingarföt
á dömur og herra
Khakí buxur í úrvali.
Síðir bolir, hvítar blússur og
margt fleira.
)
I
2.DAGUR
teiknIstofan
STILLI
AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ
TEIKNINGAR- SILKIPRENT
SÍMi: 2 57 57
Langerma
bómullarbolir
Hvítir, bláir, gulir.
Stærðir S. M. L.
Trimmgallar
Stærðir 91-155
Margir litir.
Versl. Ásbyrgi
Bjóðum fullkomna viðgerðarþjónustu á sjón-
varpstækjum, útvarpstækjum, steríomögnur-
um, plötuspilurum, segulbandstækjum, bíl-
tækjum, talstöövum, flsklleltartækjum og slgl-
ingartækjum.
ísetning á bíltækjum.
Nýkomið:
Blússur,
margar gerðir
Mussur
Svört plíseruð pils
Buxur úr flanneli,
flaueli og terylene,
stærðir 16-48
Markaðurinn
AUGLÝSIÐ í DEGI
Skíðaskólinn
Hlíðarfjalli
Um helgina 3ja daga göngunámskeið.
Innritun og upplýsingar á Skíðastöðum símar
22280 og 22930
Skíðaskólinn
Hlíðarfjalli
í næstu viku hefjast ný skíðanámskeið, göngu og
svig.
Innritun og upplýsingar á Skíðastöðum. Símar
22280 og 22930.
SPENNANDI
VÉLSLEÐA-
KEPPNI
verður haldin í landi Glerár á sunnudaginn klukkan
tvö ef veður leyfir.
Þeir eigendur vélsleða, sem ekki hafa látið skrá sig
nú þegar, geta gert það í síma 25182 eftir klukkan
18 í dag og á morgun og allan laugardaginn.
Sporthúyd
Frábærar norskar
Skíðalúffur
Sporthúydh, i^o