Dagur - 02.04.1981, Síða 3

Dagur - 02.04.1981, Síða 3
Kút- maga- kvöld Hið geysivinsæla kútmagakvöld Lionsklúbbsins Hugins verður haldið á hótel KEA n.k. föstu- dagskvöld, 3. apríl, og hefst kl. 20.00. Að vanda verða skreytingar í samræmi við matseðil kvöldsins, en borð munu svigna undan krásum matreiddum úr hinum ý msu sjávardýrum. Dagskrá kvöldsins er hin vandaðasta og verður Ellert Schram aðalræðumaður. Stjórn- andi bögglauppboðs verður Mikael Jónsson og veilsustjóri Sigtryggur Stefánsson. Allir karlmenn, bæði Lions- félagar og aðrir, eru velkomnir á þessa einstöku skemmtun. Miða- sala verður við innganginn. Hvað qERÐÍST? Akureyrarfréttir liðins árs í máli og myndum Greinar um málefni sem voru ofarlegaá baugi Uppsláttarkafli um stofnanir og þjónustu á Akureyri Lítil hætta er á haf ís Samkvæmt frétt frá hafís- rannsóknadeild Veðurstofunnar hefur síðasta framrás hafíssins fyrir norðan land verið stöðvuð, en ísinn hefur verið til alls 'vís í norðlægu vindáttunum undan- farið. Hagstæðir, suðlægir vind- ar halda nú hafisjaðrinum í skefjum, þótt dreifðir jakar séu enn á reiki á hafsvæðinu sunnan við jaðarinn. S.l. föstudag, 27. mars 1981, gafst flugveður og skyggni til ískönnunar og kannaði þá landhelgisgæslan jaðarsvæðið, allt frá 66. gráðu til 70. gráðu norðlægrar breiddar. Meginísinn var um 130 sjó- mílur vestur af Barða, 85 sjómílur norðnorðvestur af Kögri og um 85 sjómílur norðvestur af Kolbeinsey. Suðaustan við meginísinn var belti af gisnari ís, 12 til 33 sjómílna breitt. Bókaforlag Odds Björnssonar sendir nú frá sér í fyrsta sinn Árbók Akureyrar. Markmiðið með útgáfu bókarinnar er að safna saman á einn stað fréttum ársins 1980 ásamt greinum um málefni sem ofarlega voru á baugi í bæjarlíf- inu. Hér er saman komið mikið magn fróðleiks og upplýsinga sem koma öllum bæjarbúum að gagni. AkuREyRAR VEÍIÍR SVÖRIN Uq bók Á kvERju IieímíIí Karlakór Akureyrar: Stórdansleikur Karlakórsfélagar og aðrir velunnarar kórsins — stórdansleikur verður haldinn í Alþýðuhúsinu laugardaginn 4. apríl. Hljómsveit Steingríms Stefánssonar leikur fyrir dansi frá kl. 21.00 Karlakór Akureyrar Sundfatnaóur SPEEDO ARENA iporthusid HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 Topptilboð Við rýmum til fyrir vorvörunum og bjóðum 25% afslátt á öllum kjólum, ullar- og flauelsbuxum. (Ath. einnig stór númer). Tilboðið stendur til páska. Látið ekki happ úr hendi sleppa. venus Strandgötu 11, gegnt B. S. O., sími 24396 I EINSTÖK I l MEÐAL GÆÐAÚRA... | fyrir nákvæmni, fjölbreytt úrval og gott verð. MICROMA SWISS úrin geta fáir keppt við. Hvort sem þú M vilt hörku karlmannsúr eða tölvuúr með 14 mismunandi upplýsingum fyrir unglinginn. Það finna allir sitt MICROMA úr — því er hægt að treysta. M Alþjóða ábyrgð. Örugg þjónusta fagmanna. Myndalisti. Póstsendum um land allt. | FRANCH MICHELSEN1 | ÚRSMÍÐAMEISTARI I LAUGAVEGI39 SÍM113462 I jSjálfstæðishúsii Föstudagur og laugardagur: Hin sívinsæla hljómsveit Pálma Stefánssonar. Gamla rokkið nr. 1. Húsið opið kl. 21-02 á föstudag og kl. 20-03 á laugardag. Allt það nýjasta í diskóinu. Sjáumst prúðbúin. Nú er oróið fullt á tvo fermingardaga. Það geta allir skemmt sér í Sjálfstæðishúsinu. Sjáumst í Sjallanum! DAGUR.3

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.