Dagur - 07.04.1981, Blaðsíða 6

Dagur - 07.04.1981, Blaðsíða 6
Fermingarbörn í Akureyrarkirkju Fermingarbörn í Akur- eyrarkirkju pálmasunnu- dag 12. apríl kl. 10.30. DRENGIR: Arnar Eyfjörð Harðarson. Mýrarvegi 124 Björn Kristinn Broddason. Norðurbvggð 27 Guðmundur Sigurjónsson. Tjarnarlundi lOj Gunnar Kristinsson. Heiðarlundi 5f Gylfi Magnús Jónasson. Álfabyggð 16 Halldór Pálsson. Löngumýri 7 Hallgrímur Óskarsson. Byggðavegi 122 Hákon Gunnar Hákonarson. Eikarlundi 8 Ingþór Ásgeirsson. Kleifargerði 3 Jón Kristinn Sveinmarsson. Heiðarlundi 3g Jón Páll Trvggvason. Grenilundi 7 Karl Arnar Aðalgeirsson. Langholti 24 Pétur Björgvin Þorsteinsson. Þverholti 10 Sigurður Örn Jakobsson. Revnilundi 9 Sigurður Þórarinsson. Skarðshlíð 32e Skarphéðinn Leifsson. Dalsgerði 3e Stefán Hreinn Stefánsson. Goðabvggð 14 Sveinbjörn Egilsson Sveinbjörnsson. Oddevrargötu 36 Stemundur Sævarsson. Tungusíðu 5 Sævar Geir Sigurjónsson. Rauðumvri 19 Þorgils Guðmundsson. Víðilundi 6d STÚLKUR: Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir. Langholti 12 Bára Magnúsdóttir. Hjallalundi Id Elín Vala Jónsdóttir. Norðurgötu 56 Elísabet Jóhanna Sigurðardóttir. Bakkahlið 21 Guðlaug Hrönn Gunnarsdóttir. Espilundi 1 Guðrún Friðriksdóttir. Álfabvggð 6 Guðrún Jóna Magnúsdóttir. Lyngholti 2 Hafdís Hrönn Benediktsdóttir. Mánahlíð 4 Halla Magnúsdóttir, Kringlumýri 14 Hulda Sigríður Sigurðardóttir Ringsted. Spónsgerði 6 Katrín Ólína Pétursdóttir, Kotárgerði 23 Kristín Ósk Ragnarsdóttir, Birkilundi 8 Margrét Guðbjörnsdóttir, Birkilundi 10 María Stefánsdóttir. Þingvallastræti 18 Sólveig Dóra Magnúsdóttir, Víðilundi 6 Stefanía Guðrún Sæmundsdóttir. Eikarlundi 15 Unnur Stefanía Sigurðardóttir. Skarðshlíð 36d Þóra Ragnheiður Stefánsdóttir. Barðstúni 1 Fermingarbörn í Akur- eyrarkirkju 12. apríl kl. 1.30 e.h. DRENGIR: Anton Pétursson, Grenilundi 1 Ágúst Jón Aðalgeirsson. Munkaþverárstræti 34 Einar Pálmi Sigmundsson. Hjallalundi 11 c Friðþjófur tsfeld Sigurðsson, Lundargötu 17 Guðmundur Róbert Ágústsson. Stekkjargerði 5 Guðmundur Karl Guðjónsson. Hríseyjargötu 6 Haukur Snær Guðjónsson. Geislagötu 37 Haukur Guðmundsson. Stafholti 5 Höskuldur Viðar Jóhannesson. Lerkilundi 21 Ingólfur Birgisson. Tjarnarlundi 12d Ingvar Kristinn Stefánsson. Hjarðarlundi 5 Jósef Auðunn Friðriksson. Byggðavegi 141 Jón Ríkharð Kristjánsson. Áshlíð 13 Karl Örvarsson. Hjallalundi 3d Mikael Jóhann Traustason. Einholti 6a Óskar Einarsson. Norðurgötu 38 Rúnar Magnússon, Lækjargötu 7 Sigurbjörn Ingi Reimarsson, Langholti 19 Uggi Jónsson, Oddeyrargötu 24b Þorgils Sævarsson, Höfðahlíð 9 Þórir Börkur Þórisson, Strandgötu 13 STULKUR: Aðalborg Benediktsdóttir, Háalundi 5 Aðalheiður Björk Matthíasdóttir, Jaðri Bryndís Arnardóttir, Espilundi 17 Dagný Gylfadóttir, Hrafnagilsstræti 27 Dóra Vigdís Vigfúsdóttir, Þórunnarstræti 110 Dröfn Haraldsdóttir. Stapasíðu 13e Edda Jóhanna Baldursdóttir. Heiðarlundi 8g Elma Dóra Halldórsdóttir, Miðholti 8 Erla Hermannsdóttir. Álfabyggð 15 Friðrika Marteinsdóttir. Byggðavegi10lg Friðrika Harpa Ævarsdóttir. Holtagötu 1 Guðrún Sigfríð Rúnarsdóttir. Espilundi 14 Guðrún Sigtryggsdóttir. Kotárgerði 22 Heiðrún Hulda Jónasdóttir, Hriseyjargötu 6 Hermína Hreiðarsdóttir. Norðurbyggð 13 Iðunn Bragadóttir. Akurgerði 7b Ingibjörg Lóa Birgisdóttir. Einholti 9 Jónína Guðrún Brynjólfsdóttir. Lerkilundi 30 Kolbrún Jónsdóttir. Grundargerði 5e María Guðbjörg Jónsdóttir. Skarðshlíð 24g Ólöf Ragnheiður Guðbjörnsdóttir Rauðumýri 5 Rannveig Gígja Guðmundsdóttir. Löngumýri 13 Sigríður Margrét Þorfinnsdóttir. Tjarnarlundi 7g Svandís Eyfjörð Steingrímsdóttir. Þórustöðum III Unnur Elva Vébjörnsdóttir. Evrarvegi 4 Þórdís Rósa Sigurðardóttir. Langholti 16 Akureyrarkirkja. Messað á Pálmasunnudag kl. 10.30 f.h. Ferming. Sálmar nr. 504. 256. 258. Leið oss ljúfi faðir og Blessun vfir barnahjörð. P.S. Föstumessa miðvikudagskvöld kl. 8.30 (síðasta föstumess- an). Passíusálmar nr. 25. 9- 13 v.; nr. 28. 9-15 v. og 30. 10- 14 v. P.S. Messur í Laugalandspresta- kalli: Pálmasunnudagur: Kaupangur kl. 13.30. Föstu- dagurinn langi: Hólar kl. 13.30. Saurbær kl. 15.30. Páskadagur: Grund kl. 13.30. Kristneshæli kl. 15.30. Annar páskadagur: Munkaþverá kl. 13.30. Sóknarprestur. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudagkl. 1.30 e.h. Sálm- ar nr. 504, 256, 258, Leið oss ljúfi faðir og Blessun yfir barnahjörð. B.S. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. ®Fundur n.k. sunnu- dag 12. mars í Kiwanishúsinu kl. Lionsklúbbur Akureyrar. Fund- ur n.k. fimmtudag kl. 12.15 í Sjálfstæðis- húsinu. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Fundur verður á Sól- borg miðvikudaginn 8. apríl kl. 8.30. Stjórnin. I.O.O.F. Rb 2 •=' 1304881/: = Brúðkaup. Þann 5. apríl sl. voru gefin saman 1 hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Hólmfríður Ingi- björg Eiríksdóttir sjúkraliði og Gestur Helgason tréskeri. Heimili þeirra er að Ytri— Vík, Svalbarðsströnd. Hjálpræðisherinn. Kapteinn Daníel Óskarsson og frú Anne Gurine syngja og tala á samkomunum n.k. föstu- dags- og laugardagskvöld kl. 20.30 og á Pálmasunnudag kl. 17. Mikill söngur ásamt hljóðfæraleik verður á öllum þessum samkomum. Sunnudaginn 12. kl. 13.30 verður einnig sunnudaga- skóli fyrir börn. Allir vel- komnir. Mánudaginn 13. apríl er heimilissambandið fyrir konur kl. 16 og hjálp- arflokkur kl. 20.30. Verið velkomin. Filadelfla, Lundargötu 12. Fimmtudaginn 9. apríl bíblíulestur kl. 8.30. Allir velkomnir. Sunnudaginn 12. apríl sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Öll börn vekkomin. Skírnarsamkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zion. Sunnu- daginn 12. mars. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jónas Þórisson kristniboði. Allir velkomnir. K.E.A. Ávextir, niðursoðnir, aliar tegundir. Ávextir, þurrkaðir, allar tegundir. Hvad GERÐÍST? Akureyrarfréttir liðins árs í máli og myndum Greinar um málefni sem voru ofarlega á baugi Uppsláttarkafli um stofnanir og þjónustu á Akureyri Bókatorlag Odds Björnssonar sendlr nú frá sér í fyrsta slnn Árbók Akureyrar. Markmiðlð með útgáfu bókarinnar er að safna saman á einn stað fréttum ársins 1980 ásamt greinum um málefni sem ofarlega voru á baugi í bæjarlíf- inu. Hér er saman komið mikið magn fróðleiks og upplýsinga sem kcma öilum bæjarbúum að gagni. ^ AkuREyRAR VEÍTÍR SVÖRIN ilcq bók Á hvERju heÍMÍli Hjartans þakkir til allra sem g/öddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á fimmtugs- afmœli mínu 1. aprí/1981. Lifið heil. GUNNAR JÚLÍUSSON, Dalbæ, Dalvík. Þökkum innilega samúð og vinarþel við andlát og útför GUÐFINNU BJARNADÓTTUR frá Garðshornl á Þelamörk. Sérstaklega viljum við þakka starfsfólki Kristneshælis og F.S.A. fyrir alla umönnun í löngum veikindum hennar. Friðgerður Frímannsdóttir, Sigurður Jónsson, Pálmi Frímannsson, Heiðrún Rútsdóttir, Gunnar Frímannsson, Júlía Björnsdóttir, Helga Frímannsdóttir, Stefán Vilhjálmsson, Sigurður Frímannsson, Jóna Frímannsdóttir, Ólafur Svanlaugsson, Steinar Frímannsson, Frímann Kristjánsson, Sigurbjörg Halldórsdóttir og barnabörn. 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.