Dagur - 07.05.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 07.05.1981, Blaðsíða 7
Barnastúkan Árdís 50 ára Hrísey 27. apríl Þann 25. apríl var haldið upp á 50 ára afmæli Barnastúkunnar Árdísar nr. 101. Kaffiveitingar voru bornar fram og tekið á móti gestum sem komu í tilefni af- mælisins, en þeir voru Hilmar Jónsson, stórtemplari frá Keflavík, Kristinn Vilhjálmsson, yfirmaður unglingareglunnar, framkvæmdanefnd stórstúku ís- lands og fleiri. Stúkan fékk m.a. gjafir frá Barnastúkunni Sakleysið frá Akur- teiknIstofan STILL ? AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR- SILKIPRENT SÍMi: 2 57 57 Að gefnu tilefni er fólki sem skrifar greinar til birtingar í Degi bent á það, að nauðsynlegt er að skila vélrituðum handrit- um og vel frágengnum að öðru leyti. eyri og Stórstúku íslands. Félagar í stúkunni eru nú 33. Starfsemin fer fram í barnaskólanum og eru fundir hálfsmánaðarlega. Ennfremur hefur stúkan tekið þátt í vormótum bamastúkanna. Ekki þarf að fjölyrða um gildi félagsskapar á borð við barnastúku i öllu því flóði af vímugjöfum og lífsflóttameðölum, sem á boðstól- um eru Núverandi gæslumaður er Ragna Baldvinsdóttir og á hún þakkir skildar fyrir starf sitt. — Fréttaritari. U.M.F. Dagsbrún Vorfundur verður haldinn sunnudaginn 10. maí kl. 14 í Hlíðarbæ. Dagskrá: Sumarstarfið. Stjórnin. AÐALFUNDUR LÉTTIS verður haldinn þriðjudaginn 12. maí kl. 20.30 að Galtalæk. Venjuleg aðalfundarstörf. Áríðandi að sem flestir mæti. STJÓRNIN. VANTAR ÞIG ÍBÚÐ?— 0 SVALIR : r\ "4 j— '1 ^ £ STOFA ' 1- SVE ÍBÚ« A nr □ ^ m2 l n nQ3 iD W LJmE B !' D n Ö; tfdtírtinanna BORDST. ■3 r-| | -j 100,17 M j- ‘ j UJ\_ 'uQ. V~m ,20 210 Grunnmynd 2. og 3. hæðar. Ný gerð sambýlishúsa Vorum að hefja sölu á íbúðum í 12 íbúða fjölbýlishúsi við Keilusíðu. Sólríkar, bjartar og skemmtilegar íbúðir; 4 íbúðastærðir. íbúðirnar henta því vel einstaklingi sem stærri fjölskyldum. Húsið hannaði: SAMHÖNNUN Haraldur V. Haraldsson, arkitekt. Kynnið ykkur verð og teikningar á skrifstofu vorri. FURUVELLIR 5 AKUREYRI. ICELAND P. O. BOX 209 SlMAR (96)21332 og 22333 IGEIR’MR? GGINGAVERKTAKAR Afgreiðslustarf Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa á Billardstofuna við Kaupvangsstræti. Vinnutími frá kl. 13. til 19. Upplýsingar gefnar í síma 24805. Starfsmaður Óskum eftir að ráða mann til starfa á lager og í svampdeild. Uppl. hjá verksmiójustjóra. Efnaverksmiðjan Sjöfn. Afgreiðslu- og lagerstarf Óskum að ráða ungan mann til afgreiðslu og lag- erstarfa. Uppl. ekki í síma. Akurvík, Glerárgötu 20 Akureyri. Dagur óskar eftir að ráða auglýsingastjóra Góð íslenskukunnátta og réttindi í pappírsumbroti áskilin. Ráðningartími er frá 1. janúar 1982. Til greina kemur að viðkomandi hefji störf í desember 1981. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1981. Nánari upplýsingar gefur Jóhann Karl Sigurðsson í síma 24167. DAGUR Tryggvabraut 12, — Akureyri. Dagur óskar að ráða frá næstu áramótum eftirtalda starfsmenn í prentsmiðju: Setjara, vanan pappírsumbroti. Starfsmann við tölvusetningu. Offsettljósmyndara. Prentara. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu blaðsins fyrir 1. júní 1981. Nánari upplýsingar gefur Jóhann Karl Sigurðsson í síma 24167. DAGUR Tryggvabraut 12, — Akureyri Sjúkrahúsið á Akureyri Tilboð óskast í uppsteypu 1.-3. hæðar og utan- hússfrágang og þak á tengiálmu við Sjúkrahúsið á Akureyri. Húsið er 952 ferm að stærð. Verkinu skal lokið að fullu 15. ágúst 1982. Útboðsgögn verða afhent frá þriðjudeginum 28. aþríl n.k. á skrifstofu vorri og hjá umsjónarmanni verkkaupa á Akureyri gegn 1.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð í skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Rvík. flmmtudaginn 14. maí 1981, ki. 11.00 .fh. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.