Dagur - 12.05.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 12.05.1981, Blaðsíða 2
JSmáauglýsingaa Sala Tveggja tonna trilla til sölu. Upplýsingar í síma 22067 í há- deginu og á kvöldin. Stór skeinkur tii sölu úr palex- ander með fjórum hurðum. Uppl. í síma 22343 eftir kl. 20.00. 2'k tonna plastbátur frá Mótun h.f. Hafnarfirði er til sölu. Tveggja ára gamall. Með- fylgjandi þrjár rafmagnsrúllur, línuspil og fjögurra manna björgunarbátur, talstöð og fleira. Uppl. í síma 63144 og 63138 næstu daga á kvöldin. Barnagæsla Barnfóstra óskast, 10-12 ára. Sími 21458. Barngóð og áreiðanleg barn- fóstra óskast tvö til þrjú kvöld í viku. einnig óskast á sama stað barnakerra. Upplýsingar í síma 23119. Barnfóstra óskast til að gæta tveggja ára stúlku frá kl. 9-5 í sumar. Helst á brekkunni. Uppl. í síma 22278.__________ Óska eftlr stúlku ekki yngri en 12-14 ára til að gæta tveggja ára drengs frá kl. 1-5 e.h. Er í Heiðarlundi. Uppl. í síma 24521. Bátur 5,3 tonn til sölu, ný- uppgerður og með nýrri vél. Dýptarmælir og 2 rafmagns- rúllur fylgja. Uppl. í símum 43586 og 43584. Olíukyntur ketill til sölu 2,5 fermetrar. á sama stað eru framkvæmdar viögerðir á frystitækjum. Uppl. I síma 22917. Svefnsófi notaður, vel með far- inn til sölu. Uppl. í síma 24273 eftir kl. 19.00. Trilla til sölu, 2,2 tonn að stærð, smíðuð úr trefjaplasti á Skaga- strönd 1979, með 20 ha. Buch-vél og góðum dýptar- mæli. Upplýsingar á Þórshöfn í síma81186 og 81115. Nýr tjaldvagn til sölu. Combi Kamp Turis, 13 tommu felgur. Upplýsingar í síma 21984 eftir kl. 19.00. Gott vélbundið hey til sölu. Sigfús Árelíusson Geldingsá sími 24908. Fjórtán ára stúlka óskar eftir barnfóstrustarfi í sumar, hálfan eða allan daginn. (Óþekktar- ormar koma ekki til greina). Upplýsingar I síma 22644 eftir klukkan 5 á daginn. Barnfóstra óskast I sumar hálf- an daginn, ekki yngri en 12 ára, erum í Heiðarlundi. Uppl. í síma 22990 eftir hádegi. HnsnpeAi Getur einhver góðhjartaður á Akureyri leigt reglusömum ungum manni 1-2 herbergi og eldhús í eitt og hálft ár, sem næst Hafnarstræti, en er þó ekki skilyrði. Upplýsingar ísíma 61139 í hádeginu og á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði. Herbergi er til leigu í Glerárgötu 20. Uppl. gefur Kristján P. Guðmunds- son í síma 22244. Sumardvalarhús tii leigu. Hag- kvæmt fyrir starfsmannafélög. Upplýsingar veitir skógarvörð- urinn á Vöglum. Sími 23100. N.L.F. VÖRUR Bankabygg Hrísgrjón — með hýði Krúska Hörfræ Baunir — margar tegundir. Te — margar tegundir. BlO-Strath í glösum. Þaratöflur. Lauktöflur og margt fleira Útsölustaðir Akureyri Borgarsalan Brekka Esja ísbúðin Ferðanesti Esso-Tryggvabraut íþróttafélagið Þór Krókeyrarstöðin Shell - Kaupangi Olís-Tryggvabraut Veganesti Raforka Rafdeild - KEA Húsnæði Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu fyrir fullorðin hjón. Upplýsingar í síma 25510. Bifreióir Chevrolet Malibu Classic árg. 1978 er til sölu. Sjálfsk. m/vökvastýri. Ekinn aðeins 22.000 km. Mjög fallegur og vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 21580 eftir kl. 17. Ford Capri árg. 1971 er til sölu. Bifreiðin er í sérlega góðu standi eftir upptekt, svo sem nýyfirfarið boddí, ný sprautað- ur, nýleg plus klæðning á sæt- um. Yfirfarinn fyrir skoðun og búið að slípa í mótor. Upplýs- ingar gefur Sigurður Sigfússon vinnusími 21666 og heimasími 24845._________________ Volvo 244 DL árg. '77 er til sölu. Upplýsingar í síma 25173 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Datsun dísil til sölu, árgerð 1979 með vegmæli. Uppl. í síma 96-21295. Saab 99 árg. 1972 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Upplýs- ingar í síma 21458 á kvöldin. Cltroen G.S. árg. 1978 ekinn 41.000 km. Upplýsingar f síma 23569. Þriggja tonna trilla til sölu. Þarfnast lítillegrar viðgerðar. Verð 25.000,-. Uppl. í síma 23669. Sportbátur til sölu. Upplýsingar í síma 23981 eftir klukkan 19. Ýmisieöt Hjálpræðlsherinn. Fyrrverandi deildarstjóri á íslandi og flokksstjóri við Ak.flokk ofursti Henny Driveklepp, ásamt kaptein Daníel Óskarssyni, heimsækja Akureyri dagana 15.-18. maí. Föstudag kl. 20.30 almenn samkoma, þar sem verða sýndar myndir frá kristniboðsstarfi í Zambía og Kenya. Laugardag kl. 20.30 al- menn samkoma með her- mannavígslu. Hljóðfærasiáttur og mikill söngur, m.a. syngur sönghópurinn. Sunnudag 17. maí kl. 13.30 sunnudagaskóli fyrir börn og kl. 20.30 þjóðhátíðarfagnaður Norð- manna fyrir norðmenn og vini Noregs. Kvikmynd frá Noregi og veitingar. Mánudag kl. 16 heimilissamband og kl. 20.30 almennur biblíulestur í Strand- götu 21. Allir velkomnir. Garðyrkja Fræðslufundir Á næstu vikum verða haldnir fræðslufundir um garðræktarmál í Gróörarstöðinni. Einnig verður opið hús á fimmtudögum, þar sem fólki gefst kostur á að ræða ræktunarmál. Á staðnum verða garðyrkjumenn sem svara spurningum, og ræða við fólk. Ræktunarstöð og gróðurhús verða til sýnis. DAGSKRÁ: Fimmtudagur 14. maí: Fundur í garðyrkjufélaginu kl. 20.30. Mánudagur 18. maí kl. 20.30. Ræktun í gróðurhúsum. Matthildur Bjarnadóttir. Fimmtudagur 21. maí kl. 20.30. Oplð hús í Gróðrarstöðlnni. Mánucjagur 25. maí kl. 20.30. Náttúrugarðar. Forstöðum. Lystigarðsins, Jóhann Pálsson. Miðvikudagur 27. maí kl. 20.30. Uppbygging garðsins. Eiríkur Bóasson. Fimmtudagur 28. maí kl. 20.30. Oplð hús í Gróðrarstöðinni. ^ Mánudagur 1. júní kl. 20.30. Skipulag garða og plöntunotkun. Árni Steinar Jóhannsson. Miðvikudagur 3. júni kl. 20.30.. Stelnhleðslur, hellulagning og garðar. Árni Steinar Jóhannsson. Miðvikudagur 3. júní kl. 20.30. Steinhleðslur, hellulagning og garðar. Axel Knútsson. Fimmtudagur 4. júní kl. 20.30. Opið hús í Gróðrarstöðinni. Mánudagur 8. júní kl. 20.30. Ræktun á laukjurtum og hnýðum. Björgvin Steindórsson. Fimmtudagur 11. júní kl. 20.30. Opið hús í Gróðrarstöðinnl. Föstudagur 12. júní kl. 17.00. Fundur fyrlr formenn húsfélaga f íbúðarblokkum. Árni Steinar Jóhannsson. Nánari upplýsingar eru gefnar f Gróðrarstööinni f síma 25600 mllli kl. 9.00 og 12.00. Garðyrkjustjórl Garðyrkjufélaglð. Þiónusta Tek að mér ýms verk, með 9 tonna jarðýtu. Uppl. í síma 23947. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Múrbrotsþjónusta. Get tekið að mér múrbrot, hvar sem er norðanlands 50% minna ryk, er með fullkomnasta rafmagns- múrbrjót, sem samsvarar stærsta loftpressuhamri. Brýt sjálfur. Sanngjarnt verð. Nánari upplýsingar í síma 25548. Vanir menn. Tökum að okkur jarðvinnslu. (Tætingu). Skógræktarfélag Eyfirðinga. Sími 23100. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér f vaski, klósetti, brunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki með smávægilegar við- gerðir. Vanur maður. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Á SÖLU- SKRÁ Þverholt: Einbýlishús, með möguleik- um á 2 íbúðum. Dalsgerði: Raðhús á 2 hæðum. Stapasíða: 4ra herb. einbýlishús með stórum bílskúr. Skipti á eign í Reykjavík eða minni eign á Akureyri koma til greina. Brattahlíð: Einbýlishús á 1 og 'k hæð, ekki fullklárað. Skipti á eign á Reykjavíkursvæðinu kem- ur til greina. Brekkugata: Stórt íbúðarhús með 2 íbúðum á besta stað, fæst í skiptum fyrir minna einbýlis eða raðhús. Víðilurtdur: 3ja herb. íbúð á 1. íbúðar- hæð. Skipti á 4ra til 5 herb., hæð á eyrinni eða hæð eða ráðhúsi á brekkunni koma til greina. Aðalstræti: 4ra herb. íbúð í 3býlishúsi. Smárahlíð: 2ja herb. blokkaríbúð. Hrísalundur: 2ja herb., á e.h. í blokk. Fasteigna- salan Strandgötu 1 símar 21829 og 24547. Heimasími sölumanns: 21717 TEIKN^STOFAN STILLi AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIPRENT SÍMi: 2 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.