Dagur - 12.05.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 12.05.1981, Blaðsíða 3
Okkur vantar allar gerðir og stærðir fasteigna á skrá. Höfum kaupendur að: Rúmgóðri 2ja herb. íbúð á jarðhæð eða fyrstu hæð í fjölbýlishúsi. 4ra herb. raðhúsi ca 100-110 fm. 4ra herb. hæð ca. 120 fm með rúmgóðum her- bergjum. Einbýlishúsum á einni hæð með.bíískúr, Skípti möguleg. Á söluskrá: Hrísalundur: 2ja herb. lítil íbúð á jarð- hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Tjarnarlundur: 2ja herb. lítil (búð í fjölbýlis- húsi. Laus strax. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 95 fm. Laus fljótlega. 1. hæð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Efsta hæð. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, tæpl. 100 fm. Mjög góö eign. Skipti á 5 herb. raðhúsi eða gömlu einbýlis- húsi hugsanieg. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca 95 fm. Laus 15. júni. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, gengið inn af svölum. Stærð tæpl. 100 fm. Svala- inngangur. 4. hæð. Þórunnarstræti: 5 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi, ca. 125 fm. Skipti á stærra raðhúsi eða einbýlishúsi hugsanleg. Skipti: Raðhús við Dalsgerði, 6 herb., fæst í skiptum fyrir lítið einbýlishús á góöum stað. Raðhús með bílskúr við Heiöarlund fæst í skiptum fyrir gott einbýlishús á Brekkunni. Hálft hús í 8 km fjarlægð frá Akureyri, 3 svefnherb. Stór ræktuð lóð. Þarfnast við- gerðar. FASHIGNA& IJ SKIPASALAlSSZ NORÐURLANDS O Benedikt Ótafsson hdl. Sölustjórl, Pótur Jósefsson, er við á skrifstofunnl alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími ORGELTÓNLEIKAR SJÁLFSTÆÐISHÚSINU Fimmtudaginn 14. maí kl. 21. Enski orgelleikarinn STEVE LOWDELL leikur létt lög á YAMAHA rafmagnsorgel. Allir áhugamenn um rafmagnsorgel velkomnir meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir, aldurstakmark 18 ár. mom sími 22111 TILKYNNING um helgarvinnubann Á fundi trúnaðarmannaráðs Verkalýðsfélagsins Einingar sem haldinn var 8. maí s.l. var ákveðið að setja á helgarvinnubann hjá fiskvinnslufyrirtækjum mánuðina júní, júlí og ágúst, eins og verið hefur undanfarin sumur. Samkvæmt því skal ekki unnið hjá fiskvinnslufyrir- tækjum á laugardögum né sunnudögum þessa mánuði. Vortónleikar Hinir árlegu vortónleikar söng- deildar Tónlistarskólans á Akureyri verða haldnir i sal Tónlistarskól- ans- Hafnarstræti 81 — þriðjudag- inn 12. maí og hefjast þar kl. 20.30. Átta söngnemendur koma þar fram og syngja lög eftir erlenda og innlenda höfunda m.a. Mozart, Brahms, Haydn, Hugo Wolf, Pál tsólfsson, Árna Thorsteinsson, Kaldalóns, Jórunni Viðar o. fl. Söngkennari við skólann er Þuriður Baldursdóttir. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Misnotkun nafnskírteina Um helgina var lögreglan kvödd að skemmtistað á Akureyri og þar var henni fengin í hendur unglingur, sem reynt hafði að komast inn á nafnskírteini eldra systkinis. Að sögn sögn lögreglu er töluvert um það að unglingar reyni að komast inn á skemmtistaði með þessum hætti, en það er oft erfitt fyrir dyraverði að sjá hvort mynd í nafskírteini sé af viðkomandi eða ekki. Lögreglan vildi vara unglinga við að misnota nafnskírteini á þennan hátt því viðurlög eru ströng ■I Cfullt sumðrvðfum VIÐLEGUBÚNAÐUR OG SPORTVEIÐARFÆRI í SPORTVÖRUDEILD GARÐÁHÖLD í JÁRN & GLERVÖRUDEILD FYRIR STÚDENTINN shidantðfot J FLANNELFÖT MEÐ VESTI SKYRTUR- BINDI HERRADEILD ÞÝSKUSTRECH BUXURNAR KOMNAR AFTUR NÝIR LITIR - HERRADEILD Cjðppj ÓDÝRAR GALLABUXUR KVENNSNIÐ EINLITIR BOLIR KR. 29,90 UNGBARNAFATNAÐUR VEFNAÐARVÖRUDEILD 'ií n » (D ®KENWOOD T - HIFI BTEREO Hljómlðskl FULLKOMIN HLJÓMGÆÐI AMERÍSK ENSK BELGISK STÓRGLÆSILEGT TEPPAÚRVAL GREIÐSLUSKILMÁLAR VIÐ ALLRA HÆFI GERUM VERÐTILBOÐ ALLT TIL TEPPALAGNA MÆLUM - SNÍÐUM - SENDUM HEIM HAFNARSTR. 91-95 ■ AKUREYRI - SlMI (99)21400 LÍTIÐ VIÐ í Hríidundi VÖRUR FRÁ VÖRUHÚSINU

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.