Dagur - 12.05.1981, Blaðsíða 6

Dagur - 12.05.1981, Blaðsíða 6
Kristniboðshúsið Zíon sunnu- daginn 17. maí fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4. Allar konur velkomnar. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugsson. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17.00. Biblíu- lestur á fimmtudag kl. 20.30. Verið velkomin og hlýðið á Guðs orð. Fíladelfia Lundargötu 12. Fimmtudagur 14. biblíulestur kl. 8.30. Allir velkomnir. Laug- ardagur 15. Safnaðarsamkoma kl. 20.30. Sunnudaginn 17. Al- menn samkoma kl. 17.00. Allir velkomnir. Minningarspjöld. Minningar- spjöld Guðmundar Dagssonar Kristneshæli fást í Kristneshæli og hjá Jórunni Ólafsdóttur Munkaþverárstræti 3, Akureyri. Ágóði af sölu er varið til að styrkja ýmislegt það er til menningar horfir fyrir stofnun- ina m.a. til að prýða hælið — innan veggja. Frá Ferðafélagi Akureyrar. 16. maí: Staðarbyggðarfjall. Gönguferð og verður ekið framm fyrir Þverá og gengið þaðan. Hörður Jóhannsson frá Garðsá verður fararstjóri. Farið verður úr Skipagötunni kl. 10.00. 16. maí: Kvöldvaka í Hrafnagilsskóla. Kynntar ferðir á áætlun í sumar, kaffi verður á borðum og eitthvað fleira. Ferð frá Skipagötu kl. 20.00 og kvöldvakan hefst kl. 20.30. 23.-24. maí: Náttfaravíkur. ^MESSUR SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA GRÓÐRARSTÖÐIN í KJARNA Sala á trjáplöntum er að hefjast. Fjölbreytt úrval trjáa og runna. Upplýsingar ísíma 23100 milli kl. 10 og 11 f.h. Opið frá kl. 08 til 18 alla virka daga. Akureyrarkirkja messað verður n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr. 20, 9, 162, 354, 377. B.S. ....- .. ----------- fUNPIk I.O.G.T. st. fsafoId-Fjallkonan nr. 1 fundur fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 8.30 e.h. í félagsheimili templara Varðborg. Fundar- efni: Vígsla nýliða. Kosnir þrír í fulltrúaráð I.O.G.T. Eftir fund kaffi. Æ.t. Sálarrannsóknarfélagið á Akur- eyri. fundur verður haldinn á Hótel Varðborg laugardaginn 16. maí kl. 4. Gestur fundarins séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Allir velkomnir. Stjórnin. Sjúkraliðar. Aðalfundur Akur- eyrardeildar S.L.F.Í. verður haldinn að Þingvallastræti 14, þriðjudaginn 19. maí kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önn- ur mál. Kosning formanns. Mætið vel. Stjórnin. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur heldur fund í Kiwanishúsinu kl. 19.15 n.k. fimmtudag 14. maí. Vélskóli íslands, Akureyrardeild Skólanum verður slitið 16. maí kl. 14 í Iðnskólanum. Dagskrá: Afhending prófskírteina, ávörp gamalla nemenda, önnur mál. Forstöðumaður. Hjólbarðar Kínversku smábílahjólbarðarnir fást hjá: Véladeild K.E.A. og Smurstöð Olís og Shell. Góð ending — gott verð — margar stærðir. Einkaumboð á íslandi. Reynir s.f. sími 95-4400 Blönduósi- I.O.O.F. Rb 2 = 1305138 = O.I.II.III. Lokaf. ATHUGID I.O.G.T. þingstúkuþing og um- dæmisstúkuþing verða haldin miðvikudaginn 20. maí kl. 8.30. Stigveitingar og venjuleg þing- störf. Kaffiveitingar. Þ.t U.t. Spilakvöld verður hjá Sjálfs- björg í nýja félagsheimilinu við Bugðusíðu 1, föstudaginn 15. maí kl. 20.30. Allir velkomnir. Fyllum húsið á síðasta spila- kvöldið í bilj. Nefndin. Fermingarböm á Grund 17. maí kl. 12. Ingibjörg Jóhannsdóttir Krónustöðum, Kristjana Sigur- veig Kristjánsdóttir Steinhól- um, Ólöf Birna Garðarsdóttir Brekkutröð 3, Rósa Einarsdóttir Hvassafelli, Stefán Einarsson Hvassafelli, Stefán Þorri Stefánsson Stokkahlöðum 2, Þórður Sturluson Heiðarlundi la, Akureyri. Pennavinir. 14 ára gömul sænsk stúlka óskar eftir pennavin á ís- landi. Hennar helstu áhugamál eru fótbolti, bréfaskriftir og mússík. Pennavinurinn verður að vera orðin 13 ára og hún vill fá mynd af honum með fyrsta bréfinu. Heimilisfangið er Ann Svantesson, Helsingaborgs- vágen 14b, 261 41 Landskrona, Sweden. Hláturinn lengir lífið Erum komin heim Við gerum verkfall 66 Föstudag 15. maí kl. 20.30 Laugardag 16. maí kl. 20.30 Sunnudag 17. maí kl. 20.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 16.00 sími 24073. Leikfélag Akureyrar. VEITINGASALA HÓTELVARÐBORG ★ Kalt borð - Heitur matur Heilar sneiðar og snittur Sendum heim Pantið tímanlega fyrir einkasamkvæmi Getum lánaó diska og hnífapör. ★ Einstaklingar, félög og fyrirtæki Útvegum sali undir fundi, samkvæmi og ráfistefnur simi 22600 SUMARDVALARHEIMILI FYRIR BÖRN ÓSKAST Félagsmálastofnun Akureyrar óskar eftir sveita- heimilum sem taka vilja börn til sumardvalar gegn gjaldi. Hringið í síma (96) 25880 kl. 10-12 alla virka daga eða skrifið til Félagsmálastofnunar Akureyrar, Strandgötu 19b. TÖLVVSBÓLIKl Borgartúni 29. 106 Reykjavk, C3 Tölvunámskeið Akureyri 25. maí-5. júní Haldið verður byrjendanámskeið í meðferð míkró- tölva á Akureyri. Námskeiðið hentar hverjum þeim sem vill læra að hagnýta sér þá margvíslegu möguleika sem míkrótölvur (microcomputers) hafa upp á aö bjóða. Kennslan fer að miklu leyti fram undir leiðsögn tölva. Tveir nemendur eru um hverja tölvu og námsefnið er að sjálfsögðu allt á íslensku. Kennt verður m.a. forritunarmálið BASIC, sem notað er á allar míkrótölvur. Einnig undirstöðuatriði í forritun, notkun tölva við bókhald og sem hjálpar- tæki við rekstur og stjórnun fyrirtækja svo og notkunarsvið míkrótölva á markaði í dag. Tvö samhliða námskeið verða haldin, samtals 40 stundir hvort. Annað námskeiðið verður kl. 1-5 e.h. hitt kl. 6-10 e.h. Kennt verður í húsnæði Trésmíðafélags Akureyrar að Ráðhústorgi 3. Innritun og nánari upplýsingar í síma 25400 í Reykjavík og 21777 eða 22890 á Akureyri. Námskeiðskynning sunnudaginn 24. maí kl. 16-20 í húsnæði Trésmiðafélagsins. .t Þakka auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns VÖLUNDAR KRISTJÁNSSONAR, vélstjóra, Geislagötu 39. Sérstaklega þakka ég læknum og starfsfólki Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri fyrir alla umönnun. Helga Sveinsdóttir. Hugheilar þakkir fyrir aðstoð, vinarhug og samúð við andlát og útför, JÓHANNESAR KRISTJÁNSSONAR, forstjóra, Kringlumýrl 22, Akureyri. Anna S. Jóhannesdóttir, Stefán B. Sigurðsson, Kristján E. Jóhannesson, Helga A. Jóhannsdóttlr, Hrönn Jóhannesdóttir, Ketiil Guðmundsson, Jóhannes M. Jóhannesson, Jón Friðriksson, Randí Friðriksson, og barnabörn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar HREFNU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Þúfnavöllum. Berghildur Bernharðsdóttlr, Stelngrfmur Bernharðsson. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför GUÐMUNDAR SNORRASONAR, Hafnarstræti 9, Akureyrl. Sérstaklega þökkum við starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins fyrir alla umönnun í veikindum hans. Börn og tengdabörn. 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.