Dagur - 19.05.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 19.05.1981, Blaðsíða 2
g Smáauölvsinéar i Sala Til sölu mjaltavél, dæla Alfa- Laval VP 74 meö tveggja hest- afla eins mótor. 150 I. hita- dunkur með 3 kw túbu. 1500 I mjólkurtankur. MULLER með lausri kælivél. IGNIS eldavél. Upplýsingar í síma 61548. Golfkylfur til sölu. Upplýsingar í síma 22697 eftirkl. 17.00. Trllla til sölu. Tæp tvö tonn. Upplýsingar í síma 25687. Svefnsófi, notaður en vel meö farinn til sölu. Upplýsingar í síma 24273 eftir kl. 19.00. Fjórar nýjar felgur á Willys til sölu, einnig vetrardekk, nelgd. Á sama stað óskast til kaups 1600 vél í Volkswagen. Upplýs- ingar í síma 41802 eftir kl. 19. 14 feta hjólhýsi til sölu einnig tveir reiðhjálmar. Upplýsingar í síma 24165. Rautt plus sófasett og teak veggsamstæða til sölu. Upplýsingar í síma 22594. Vel með farið kvenmannsrelð- hjól er til sölu. Appelsínugult með þremur gírum. Upplýsing- ar í síma 23928 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu eru sjóskíði „BAHAMA PILZ“ lítið notuð. Einnig „HINON" 8mm kvikmynda- tökuvél (án hljóðs) Upplýsingar í síma 25975 eftir kl. 6. ~Tlft Reiðhjól tll sölu. Hentar fyrir 6 til 8 ára. Upplýsingar í síma 21695 eftir hádegi. Húsnædi fbúðaskipti. Þriggja herbergja íbúð í smíðum eða fullfrágengin fæst í skiptum fyrir fokhelda 160 ferm. raðhús við Stapa- síðu. Raðhúsið er tilbúið til af- hendingar en íbúðin þarf ekki að afhendast fyrr en að ári liðnu. Upplýsingar gefur Hilmar Daníelsson í símum 61318 á daginn og 61173 á kvöldin. Sænsk hjón (háskólaborgarar) óska eftir að leigja hús eða íbúð tveggja herbergja eða stærri í sveitinni umhverfis Akureyri. Leigutími 3-4 ár. Þeir sem gætu liðsinnt þessu eru vinsamlegast beðnir að senda inn nafn, símanúmer og heimilisfang á afgr. Dags Hafnarstræti 90, fyr- ir 26. maí n.k. Ýmislp.qt Garðeigendur. Höfum til leigu fjórhjóladrifs vél með tætara og ýtutönn. Upplýsingar í síma 25141 eftirkl. 19. Stangveiðimenn. Veiðileyfi í Litlá, Kelduhverfi verða seld í sumar frá 1. júní til 20. ágúst. Upplýsingar í Laufási, sími um Húsavík. Bifreióir Chevrolet Superban (lengri gerð af Blaiser) árg. '73 er til sölu og sýnis í Sunnuhlíð 2, Bifreiðin er með díselvél, drifi á öllum hjólum, mælir. Nýyfirfar- inn undirvagn og ný dekk. Ný- skoðaður '81. Allar nánari upplýsingar í síma 22335 á kvöldin._____________________ Sunbeam árg. ’72 til sölu. Upplýsingar í síma 21038 eftir kl. 7 á kvöldin. Lada Sport árg 1978 til sölu. Mjög vel með farinn, ekinn 40.000 km. Upplýsingar gefur Héðinn í síma 96-43536 eða 43530.______________________ Ford Caprí árg. 1971 ertil sölu. Bifreiðin er í sérlega góðu standi eftir upptekt, svo sem nýyfirfarið boddí, ný sprautað- ur, nýleg plus klæðning á sæt- um. Yfirfarinn fyrir skoðun og búið að slípa í mótor. Upplýs- ingar gefur Sigurður Sigfússon vinnusími 21666 og heimasími 24845.______________________ Til sölu er Volvo vörubifreið F 86, árgerð 1973. Pall- og sturtulaus. Vél þarfnast við- gerðar. Selst ódýrt — ef samið er strax. Uppl. gefur Jón Sig- urðsson, Hjarðarholti Fnjóska- dal, sími 23100. Kaup Óska eftir að kaupa vel með farinn 200 I hitadunk (án túbu). Uppl. í síma 23435 í kvöld og næstu kvöld. Barnagæsla Barnagæsla. Óska eftir 13-14 ára stúlku til að gæta eins árs barns. Upplýsingar í síma 25654._______________ Óska eftir barnfóstru 11-13 ára til að passa tvö börn allan dag- inn. Er í Lundarhverfi. Upplýs- ingar í síma 25113 á kvöldin. Unglingsstúlka óskast til að gæta barns á öðru ári. Upplýs- ingar í síma 25843 eftir kl. 20. 13 ára stelpa óskar eftir að gæta barna seinni part dags. Upplýsingar í síma 22199. Tapað Kvenarmbandsúr tapaðist í miðbænum s.l. miðvikudag 13. maí. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21105. Tapast hefur rauð glófext stjörnótt meri á járnum. Upplýsingar í síma 21195. Tapast hefur gulflekkótt læða með rautt hálsband. Finnandi vinsamlegast beðinn að láta vita í síma 21083. FimHi/í Óskilahundur bankaði uppá hjá mér fyrir stuttu. Er með hálsól en ómerktur aö öðru leyti. Uppl. í síma 22235. Þiónusta Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. tSamkomurm Fíladelfía Lundargötu 12, Þriðjudagur 19. maí. Almenn samkoma kl. 20.30 David Pennoyer frá Kanada talar að- eins þetta eina kvöld. Fimmtu- dagur 21. maí Almenn sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Sunnudagur 24. maí. Almenn samkoma kl. 17.00. Rita Allum frá Kanada talar. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía. Atvinna 16 ára piltur vanur sveitastörf- um óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 21516. 15 ára piltur óskast eftir góðu sveitaplássi. Hefur verið þrjú sumur í sveit. Vanur á öllum vélum. Meðmæli ef óskað er eftir. Upplýsingar í síma 25066 eftirkl. 15. Strandgötu 23. Sími 25020. Ibúðir á söluskrá: Heiðarlundur: Raðhúsaíbúð á 2 hæðum við Heiðarlund. Sunnuhlíð: Stórt einbýlishús við Sunnuhlíð. Stapasíða: Fokheld 2ja hæða raðhúsa- íbúð með bílskúr. Skipti á 2ja til 3ja herb., íbúð kemur til greina og þarf sú íbúð ekki að losna fyrr en á ár- inu 1982. Brattahlíð: Einbýlishús. Til afhending- ar fljótlega. Brekkugata: Stórt íbúðarhús með 2 íbúðum. Stapasíða: 4ra herb. einbýlishús með stórum bílskúr. Laust strax. Fasteigna- salan Strandgötu 1 símar 21829 og 24547. Heimasími sölumanns: 21717 Óska eftir aö kaupa kombíner- aða trésmíðavél uppl. í síma 25845 á daginn. Verksmiðju m 0 i hefst í Alþýðuhúsinu á Akureyri miðvikudaginn 20. maí og stendur í fjóra daga. Opið miðvikudag og fimmtudag kl. 13-18. Föstudag kl. 13-19 og laugardag kl. 9-12. Allir þekkja okkar fjölbreytta úrval í margvíslegum fatnaði, skóm, tau- um, teppum og bandi. Sértilboð í mokkafatnaði, húfum og lúffum Verksmiðjur Sambandsins á Akureyri 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.