Dagur - 19.05.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 19.05.1981, Blaðsíða 3
SÍMI 25566 SELJENDUR ATHUGIÐ: Við höfum kaupendur að 2ja herfo. og 3ja herb. íbúð- um í fjölbýlishúsum, 3-4ra herb. raðhúsum, 4 herb. raðhúsum með bílskúr, 4ra herb. hæðum, svo og einbýlíshúsum, gömlum og nýjum. Haflð samband. Nýtt á sölu- skrá: Víðilundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 95 fm. Á sölu- skrá: Hafnarstræti: 4-5 herb. efri hæð í timbur- húsi. rúml. 100 fm. Hafnarstræti: 3- 4ra herb. neðri hæð í timburhúsi, ca. 90 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, stærð ca. 48 fm. Laus strax. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsl, Laus strax. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúðir, ca. 90 fm. önnur á 1. hæð hin á 3ju hæð. Hrísalundur: 4ra herb. fbúð, ca. 95 fm f fjölbýlishúsi. Mjög gott ást- and. Laus fljótlega. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýiis- húsi, ca. 90 fm. Gengið inn af svölum. Hrísaiundur: Mjög góð 4ra herb. fbúð í fjölbýlishúsi, ca. 95 fm. Fæst í skiptum fyrir 5-6 herb. raðhús eða hæð á Brekkunni. Hamarsstígur: 3ja herb. risíbúð, ca. 60 fm. Laus strax. Þórunnarstræti: 4- 5 herb. efri hæð í tvfbýlis- húsi, ca. 125 fm. Fæst í skiptum fyrir gott raðhús, 6 herb, eða einbýlishús, mætti vera með tveimur íbúðum. Flatasíða: Lóð og teikning að glæsi- legu einbýlishúsi. Grunnt á fast. Teikn. á skrifstofunni. Reykjasíða: Plata að einbýlishúsi. Teikn á skrifstofunni. Fjóiugata: 4ra herb. miðhæð, ca 120 fm. í steinhúsi. Laus strax. Þarfnast viðgerðar. FASTEIGNA& (J skipasalaZsS? NORÐURLANDS O Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsfmi 24485. & NYTIR % : NÝJU KERTIN IFLESTAR TEGUNDIR AUKIN ENDING SPARAR BENSÍN AUGLÝSIÐIDEGI Afmælisfagnaður 70 ára afmælisfagnaður Ungmennafélagsins Vor- boðans (áður U.M.F. Saurbæjarhrepps) verður í Sólgarði laugardagskvöldið 30. maí og hefst kl. 21. Öllum núverandi og fyrrverandi félögum boðin ókeypis þátttaka. Þátttöku skal tilkynna til Magnúsar Kristinssonar í síma 21379 eftir kl. 19 á kvöldin og Einars Bene- diktssonar Hvassafelli í síðasta lagi 23. maí. Nefndin Nýtt-Nýtt Nýtt-Nýtt- Nýtt Kakyefni, fínrifflað flauel, efni í hlió- arvængi, stórisar, krumpvelúr, blúndur bönd. Knattspyrnu- skóli Þórs hefst 1. júní Knattspyrnuskóli Þórs hefst mánudaginn l. júní. Hvert námskeið stendur í 3 vikur, tvisvar á dag, mánudaga kl. 10-12 og 13.30-15.30, og einnig er hægt að vera bæði fyrir og eftir hádegi sama dag. — Innritun fer fram alla daga kl. 17 og 19 í Iþróttahúsi Glerár- skóla. Sími 21539. — Þetta námskeið er fyrir stúlkur 10 ára og yngri og drengi 8 ára og yngri. Þrír íþróttakennarar verða til leiðbeininga. TEIKN IsTOFAN STILL ' AUGLÝSINGAR-SKILTAGERÐ TEIKNINGAR-SILKIPRENT SÍMII 2 57 57 Frá Vefnaðarvörudeild' Nýjar vörur í hverri viku Margskonar sumarfatnaður Léttar sumarkápur frá kr. 459,40 Ódýrir sumarjakkar. fást hjá okkur r w ■ \ - \ Gluggatjöld Hvítir biómastórisar Ný sængurveraléreft Handklæði Diskaþurrkur Rúmteppi Qóðar vörur Gott verð a Nýkomið: Trimmgallar Á börn & fullorðna. Verð frá 165,85 & 264,25 Drengja gallabuxur kr. 117,80 Drengja flsuelsbuxur kr. 128,70 Gallabuxurfullorðinna kr. 174,45 Flauels kr. 202,95 Sportbolir margar tegundir. Nýkomið: Barna # 5 teg SKOR Skódeild HJOL 4 teg. — 5 og 10 gíra Sportdeild r#m#i Pálmi Gunnarsson: Halastjarnan Hallbjörn „Kántrý" Utangarðsmenn — Elly Vilhjálms Erl. Plötur: Ný Madness Status quo — Anne Murray Richard Clyderman — Steve Winwood David Bowie Jim Steinmann Beatles. Eddie Rabbitt HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96)21400 Tilboð á nýjum & gömlum A #frá5kr. |||| hljomplolwm Hraolundi Toppi Amerísk luxus- teppi Belgisk teppi Frá kr. 52 m2 Allt til Teppalagnir Teppadeild / DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.