Dagur - 19.05.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 19.05.1981, Blaðsíða 7
Launafólk AUKIÐ LYÐRÆÐIIVERKALYÐS- HREYFSNGUNNI? Fundur í Nýja bíói laugardaginn 23. maí n.k. kl. 14.00. Ávörp flytja: 1. Guðmundur Sæmundsson verkalýðs- fél. Einingu „Um Gullíver verkalýðsfor- mann o. fl.“ 2. Magnús E. Sigurðsson, formaóur Fél- ags ísl. bókagerðarmanna: „Viðhorf bókagerðarmanna til A.S.Í.“ 3. Hjördís Hjartardóttir, félagsráðgjafi: „Lýðræðið í B.S.R.B. starf stéttabar- áttuhópsins í Reykjavík." 4. Hákon Hákonarson, forseti Alþýðu- sambands Norðurlands „Skipulag A.S.Í. — kostir þess og gallar.“ 5. Gunnar Hallsson, félagi verslunar og skrifstofufólks Akureyri. „Flokksræðiðá síðasta A.S.Í. þingi." Skemmtiatriði: M.a. leikur glænýr kvartett nokkur djass og dægurlög. Fundarstjórar: Bjarni Sigtryggsson og Sigurður P. Rand- versson. Almennar umræður. Forystumönnum stéttarfélaga á Akureyri hefur verið sérstaklega boðið á fundinn. Fyllum húsið. Áhugahópurinn. Garðyrkjustöðin Laugarbrekka Eyjafirði PLÖNTULIST11981 SUMARBLÓM Stjúpur Blandaðar “ bláar “ “ hvítar “ “ gular “ “ dökkbláar “ “ rauðar “ “ orange Ljónsmunni blandaður “ “ rauður “ “ lágur blandaður “ “ lágur hvítur Morgunfrú orange “ “ lág blönduð Fiðrildarblóm (nemesía) blönduð Hádegisblóm blandað Nellika blönduð “ “ rauð “ “ fyllt rauð “ “ fyllt hvít Flauélsblóm rautt " " orange ii ii gult llmskúfur (levkoj) blandað Sumarstjarna (aster) blandaður Apablóm Gult ii ii rautt Sumarljómi (plox) blandaður Skrautnál (alyssum) hvíttt- ■ i ii rautt ii .< blátt Tóbakshorn blandað • • •• fyllt blandað Ellífðarblóm blandað •i •• rautt >1 ii gult ii ii hvítt Fagurfífill Kornblóm Silfurkambur Prestakragi Blátunga Regnboöi Sveipkragi Snækragi Meyjarblómi Daggarbrá Gulltoppur Kvöldroðablóm FJÖLÆRBLÓM Biskupsbrá Fjaðurnellika Dvergnellika Hjartaklukka Hjartafífill Jarlaspori Lúpínur Lúpínur Bergnál Iberis Risavaimúi Valmúi Moskusrós Höfuðklukka Sporasóley Kínaglóð Mánafífill Hjartarbrá (bellis) blandaður POTTABLÓM hvítur Ljónsmunni rauður Aster blátt Nellika hvítt Pelargonía silfurgrá blöð Petunía blandaður Flauelsblóm blá Salvía orange Asparagus blandaður Monstera hvítur Philodendron blandað rautt MATJURTIR hvít Hvítkál gul Blómkál blandaður Rauðkál rósrautt Grænkál Rófur blönduð Rauðrófur rauð Blaðsalat bleik Höfuðsalat blá gulur rauður blandaðar rauðar gul hvítur rauður VERÐ blandaður U 1 j L Sumarblóm kr. 12,- (4 stk. í bunti) DieiK U | j [/ Fjölærblóm kr. 6.00-7.50 DieiK Pottablóm frá kr. 10.00 blönduð Kál kr. 2.00 rauð blandaður Aðrar matjurtir kr. 1.50. gul Afgreiðsla opið mánudaga til föstudaga til 21. Laugardaga og sunnudaga til 18.00 Plöntusala i Fróðasundi Auglýst síðar. voi n| Starfsmann vantar í varahlutaverslun til afgreiðslustarfa og vinnu við þrýstislöngur. Einhver þekking á vélum og suðu nauðsynleg. Upplýsingar á staðnum ekki í síma. ÞÓRSHAMAR H.F. Akureyrarbær óskar að ráða menn til vörslu á tjaldstæðum í sumar Nokkur tungumálakunnátta er nauðsynleg. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. júní n.k. Bæjarritari £& SAMBANO ÍSUNZKRA SAMVINNUFÉIAGA lónaðardeild • Akureyri Starfsfólk óskast á dagvakt, hálfan eða allan daginn. Einnig er laust eitt starf á næturvakt. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (20). Frá Iðnaðardeild Sambands- ins, Akureyri Starfsfólk óskast nú þegar á dagvakt, einkum vanar saumakonur. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (29). Glerárgata 28 • Pósthólf 606 Sími (96)21900 Stýrimaður og háseti Óskum eftir að ráða stýrimann og háseta á Eyborgu E.A. Verða að vera vanir netaveiðum. Upplýsingar í síma 96-21633 og 61758 Hrísey, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Veiðileyfi Til sölu veiðileyfi í Laxá í Aðaldal fyrir landi Syðra- Fjalls. Upplýsingar í símum 96-43593 og 96-43594. Hjólhýsaeig- endur athugið Hjólhýsi geymd á Dagverðareyri'verða afgreidd laugardaginn 23. maí frá kl. 13-16. Sýnið greiðslukvittun. Sérstakt afgreiðslugjald verður tekið fyrir af- greiðslu húsanna utan auglýst tíma. Norðurverk h.f. SfMI 21777. AUGLÝSIÐ í DEGI ■ AUGLÝSIÐ í DEGI DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.