Dagur - 07.07.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 07.07.1981, Blaðsíða 3
SIMI 25566 Á söluskrá: Norðurgata: 4 herb. íbúð á tveimur hæð- um. Laus eftir samkomu- lagí. Aðalstræti: Parhús á tveimur hæðum. Byggt úr timbri, járnklætt á steyptum kjallara. 4-5 svefnherbergi. Tilvalið fyrir fólk, sem vill endurbæta gamalt hús. Hagstætt verð. Tjarnarlundur: 2 herb. íbúð í fjölbýlíshúsi, ca. 50 fm. Mjög falleg íbúð. Tjarnarlundur: 4 herb. íbúð (fjölbýlishúsi, ca. 95 fm. Gengið inn af svölum. Laus í ágúst. Tjarnarlundur: 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 109 fm. Laus í þessum mánuði. Smárahlíð: 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 95 fm. Laus eftir sam- komulagl. Hamarsstígur: 4- 5 herb. neðri hæð í þrí- býlishúsi, ca. 130 fm. Laus strax. Hafnarstræti: 3 herb. íbúð í timburhúsi. Mikið áhvílandi. Tjarnarlundur: 3 herb íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 75 fm. Gránufélagsgata: 5- 6 herb. íbúð í sambygg- ingu í góðu ástandi. Skipti á mínni eign á einni hæð koma til greina. Einholt: 4 herb. raðhús, ca. 106 fm. Frágangur allur í sérflokki. Reykjasíða: Platá að einbýlishúsi. Höfum kaupendur að: 2 herb. íbúðum, 3 herb. fbúðum, 3 herb. raðhúsum, 4 herb. raðhúsum, og ein- býlishúsum. Haflð samband ef þér haftð í hyggju að selja. FAS1ÐGHA& (J SKIPASAUZSSI NORÐURLANDS O Benedfkt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16,30-18^,30. Kvöld- og helgarsími 24485. FUNDUR UM KVENNA- FRAMBOÐ Að undanförnu hafa farið fram umræður um nýjan framboðs- lista fyrir næstu bæjarstjórnar- kosningar á Akureyri. Hug- myndir hafa komið fram um að listi þessi yrði aðallega eða ein- göngu skipaður konum. Hópur áhugafólks um málið boðar til almenns umræðufundar. þar sem fjallað verður nánar um möguleika á fyrinefndu framboði og nauðsyn þess, að konur taki meiri og virkari þátt í bæjarmálum. Fundurinn verður haldinn í Al- þýðuhúsinu á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 8. júlí, og hefst kl. 20.10. Flutt verða framsöguerindi og síðan fara fram hópumræður. Smáauglýsingar Sími24167 Snyrti- sérfræðingur frá R.O.C. verður til leið- beiningar í Akureyrar Apóteki fimmtudaginn 9. júlí. Akureyrar Apótek, Hafnarstræti 104. Læknaritari óskast á Handlækningadeild F.S.A. í fullt starf frá 1. ágúst 1981. Góð véiritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást á Skrifstofu F.S.A og skriflegar umsóknir sendist til læknafulltrúa Hand- lækningadeildar F.S.A., Akureyri, sem einnig veitir uppl. um starfið í síma 22100. Akureyringar — bæjargestir Hótel Edda býður ykkur velkomin í síödegis og kvöldkaffi. Kaffihlaðborð, heitar vöfflur með rjóma. VIÐ BJÓÐUM ALLT Á GÓÐU VERÐI EN Frá Herradeild: sumarhúfur sumarhattar sportfatnaður í ferðalagið Frá Sportvörudeild: Sænsku göngu- tjöldin m/himni komin dún svefnpokar dralon svefnpokar sólbekkir veiðigræur útigrill, m/teg. Amerísk Teppi í úrvali Verö frá kr. 174 pr. ferm. einnig ódýr Frá vefnaðarvörudeild: sumarfatnaður Buxur — kjólar stutterma blússur Frá Hljómdeild Mikið úrval af ferðatækjum allar gerðir einnig plötu- og kassettutöskur fsl. pötur Sumargleðin, Pálmí Gunnarsson Laddi „Ðeió“ í bróðerni Efns og skot Flugur Jack magnet Erl. plötur Stars on 45 Climax blues band Jean Michel Jarre Kraftwerk Roger Whittaker Hair Elton John Rita Marley Tenpole Tudor Spandau Ballet Ultravox George Harrison Fame Who David Lindley Teppi Verð kr. 52 pr. ferm. Teppahreinsarar Teppasjampo Teppadeild samfestingar á börn og fullorðna Fyrir svefnherbergið: rósótt sængurveraléreft Kaupfélag Eyfirðinga HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SÍMI (96)21400 Ath. Hrísalundur 5 neðri hæð er opinn til kl. 7 á föstúdögum vöruval frá 7 söludeildum Vöruhúss KEA DAGUR.3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.