Dagur - 09.07.1981, Page 1

Dagur - 09.07.1981, Page 1
TRÚLOFUNAR- HRINGAR AFGREIDDIR SAMDÆGURS GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI 64. árgangur mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Akureyri, fimmtudagur 9. júli 1981 52. tölublað MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI FJÓLDIUMSÆKJENDA FÆR EKKI SKÓLAVIST Varúðarráðstafanir (búanna til varnar flugunum. Ljósm.: g.k. Ibúar í Lyngholti: HÓTA MÁLS- SÓKN „Við undirritaðir fbúar við[ Lyngholt mótmælum harðiega staðsetningu hjalla Útgerða- félags Akureyringa h/f á bökk- um norðan Glerár. Hjallar þessir eru í ólöglegri fjarlægð frá íbúðarhúsum við Lyngholt, og er óþolandi með öllu að búa við þann óþef og flugnamergð er leggur frá hjöllunum. Krefjumst við þess að hjallarnir verði fjar- lægðir tafarlaust, ella verði gripið til viðeigandi ráðstaf- ana.“ Orðsendingin hér að framan er frá íbúum við Lyngholt, og hefur verið afhent bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar. Þengill Jónsson, einn íbúanna sem leit við á ritsjórn Dags sagði að íbúarnir hefðu ekki reynt þessa leið áður þrátt fyrir áralanga veru við hjallana. Við spurðum hann hvað væri átt við með síðustu málsgrein samþykktar íbúanna. „Við erum auðvitað að hóta málssókn, það er það eina sem við getum gert. Við gætum auðvitað farið að stunda einhverja skemmd- arstarfssemi en það er ekki ætlun- in.“ Þengill sagði að langflestir íbúa við Lyngholt hafi ritað undir bréfið til bæjaryfirvalda, og einhver úr hverju íbúðarhúsi hefði ritað nafn sitt á áskorunarblaðið. Alls undir- rita 69 íbúar bréfið. Dagur hefur áður sagt frá stríði íbúanna við Lyngholt við Útgerða- félagið og yfirvöld út af þessu máli. íbúarnir eru búnir að fá sig full- sadda á nærveru hjallanna og því sem þeim fylgir, flugum og ólykt, og sagði Þengill að þeir væru margir sem ekki hefðu byggt við þessa götu á sínum tíma ef þeir hefðu vitað að þeir þyrftu að búa við þetta ástand. Nýjustu fréttir Bæjarráð tók þetta mál fyrir á fundi í fyrradag. Þar var gerð bókun þess eðlis að Útgerðarfélaginu sé óheimilt að hengja upp meiri fisk á hjöllunum næst Lyngholtinu, og benti bæjarráð á framtíðarsvæði fyrir hjalla ÚA norðan Þórsness sem er norðan Krossaness. Var bæjarstjóra falið að ræða við eig- endur jarðarinnar sem er ríkið og ábúendur. „Við höfum orðið að neita um 65 nemendum um skólavist í Menntaskólanum á Akureyri næsta vetur“ sagði Tryggvi Gíslason skólameistari í viðtali við Dag nú í vikunni. Tryggvi sagði að alls hefðu borist um 240 nýjar umsóknir um nám á 1. ári, en af þeim yrði aðeins hægt að verða við 175 umsóknum. Þegar við spurðum Tryggva á hvern hátt umsóknir væru metnar í tilefni opinberrar heimsóknar Vigdísar Finnbogadóttur, for- seta íslands, til Akureyrar n.k. miðvikudag, verður öllum þeim sem það vilja boðið til móttöku- athafnar í Lystigarðinum. Þar verður forseti og fylgdarlið hennar boðið velkomið og öllum viðstöddum boðnar veitingar. Þetta verður trúlega stærsta borðhald sem haldið hefur verið „Það má sennilega slá því föstu að i allt sumar fylgi norðanátt talsvert miklir kuldar á Norður- landi, og ástæðan fyrir því er einfaldlega sú að sjórinn út af Norðurlandi er mjög kaldur, óvenjulega kaldur má segja, þótt erfiðara sé að segja til um ástæður þess,“ sagði Magnús Jónsson veðurfræðingur á Veð- og hverjir hefðu forgang, sagði hann: „Reglan er sú að þeir sem geta sótt frá lögheimili sínu annan framhaldsskóla, er neitað fyrst, og á það til dæmis við um nemendur frá Reykjavík. Síðan er farið eftir einkunnum umsækjenda." Tryggvi sagði að það væri ekki nýlunda að neita þyrfti umsóknum um skólavist við MA. Það hefði þurft að gera s.l. tvö ár. Nýir umsækjendur um nám á 2. á Akureyri til þessa. Borðin verða stæðileg, en þau eru gerð úr sundursöguðum loftbitum úr íþróttahöllinni, sem komu gallaðir til landsins. Að öðru leyti verður heimsókn Vigdísar til Akureyrar þannig hag- að, að tekið verður á móti henni á bæjarmörkum Akureyrar og Eyja- fjarðarsýslu, þar sem hún verður í opinberri heimsókn fyrr um daginn og dagana á undan, eins og áður urstofu íslands í stuttu spjalli við Dag um helgina. — Magnús sagði að ýmsar get- gátur væru þó uppi um ástæður sjávarkuldans, en hann hailaðist helst að því sjálfur að ástæðan væri sú að Golfstraumsins sem fer norður með Vesturlandi og austur með Norðurlandi hafi gætt minna í sjónum út af Norðurlandi en áður. Hvers vegna það hefði átt sér stað skólaári eru um 40 talsins. Eru það m.a. nemendur sem hafa hætt námi við MA, en aðallega er um að ræða fólk sem kemur úr framhalds- deildum skóla á Norðurlandi, s.s. frá Húsavík og Siglufirði, svo dæmi séu nefnd. Flestir þessir um- sækjendur fá skólavist. Nýir um- sækjendur um nám á 3. ári.eru 10 talsins og á 4. ári 8 og verða þeir allir teknir í skólann. Má því segja að nýir nemendur við Menntaskól- ann á Akureyri næsta vetur verði hefur komið frant í Degi. Eftir móttökuna á bæjarmörkunum verður hádegisverður á Hótel KEA og síðan verður farið í skpð- unarferð um bæinn, m.a. í Elli- heimilið Hlíð, stofnanir og söfn. Móttakan í Lystigarðinum hefst kl. 18.00 og kl. 20 verður kvöldverður i boði bæjarstjórnar Akureyrar. Hermann Sigtryggsson skipuleggur móttökuathöfnina fyrir hönd bæj- arins. vekti hins vegar aðra spurningu, og svarið við henni enn aðra og svo koll af kolli. Sagði Magnús sem dæmi um getgátur manna varðandi veðurfar að menn hefðu sett úr- komu í Chile í samband við hafís við ísland. Þótt norðlendingar hafi að von- um kvartað undan köldu vori og köldu sumri það sem af er, þá hefur sólar gætt talsvert. Þannig voru liðlega 230 talsins, að sögn Tryggva. Tryggvi sagði að þrátt fyrir að ákveðnum fjölda umsókna um skólavist yrði að hafna, byggi skól- inn við mjög þröngan húsakost og drepið væri í hverja smugu. „Við vonum að nýja íþróttahöllin komist í gagnið í haust að einhverju leyti. það myndi leysa talsverðan vanda fyrir okkur“ sagði Tryggvi að lok- um. Lands- liðið á Húsa- vík „Við erum að leita að kjarna í leikina gegn Manehester City og landsliöi Nigeríu, og þessi leikur á Húsavík á fimmtudags- kvöldið er fyrsti liðurinn í und- irbúningi fyrir þá leiki“ sagði Helgi Daníelsson formaður Landsliðsnefndar Knattspyrnu- sambandsins í samtali við Dag í gær. Helgi sagði að það yrði eingöngu notaðir leikmenn sem leika hér heima í þessa leiki, það yrði ekki fyrr en í fyrsta lagi í landsleiknum gegn dönum í lok ágúst sem at- vinnumennirnir kæmu hugsanlega inn í liðið. Leikur landsliðsins og Völsungs frá Húsavík hefst á Húsavíkurvelli kl. 20 í kvöld og mæta heimamenn með lið styrkt tveimur burtfluttuni húsvíkingum til leiks. Það eru þeir Kristján Olgeirsson (Akranes) og Helgi Helgason (Víkingur) sem leika með liði Völsungs, og að sögn Jóns Gunnlaugssonar þjálfara Völsungs eru þeir óhræddir að mæta landsliðinu þegar þeir hafa nengið þennan liðsauka. sólarstundir á Akureyri i júní 146 talsins eða 26 undir meðalári. en í Reykjavík þar sem veðrið hefur leikið við íbúana voru sólarstundir 156 eða 33 undir meðaltali. Magnús sagði að enn lægju tölur ekki fyrir varðandi hitastig á þess- um stöðum í júní. en hann reiknaði þó með að hitastig i Reykjavík væri tæplega einu stigi undir meðalári. en á Akureyri 1,5 til 2 stigum undir meðalári í júní. • AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT: 24167- RITSTJÓRN: 24166 OG 21180 Stærsta borðhaldið - sem haldið hefur verið á Akureyri til þessa NORÐANÁTTIN KÖLDISUMAR - því veldur óvenjukaldur sjór við Norðurlandið

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.