Dagur - 16.07.1981, Side 2
Smáauél vsin&a p .■
= VfffUUIi&f
Sala i iHúsnæðit sb Bifreiðir
Páfagaukur og búr til sölu.
Upplýsingar í síma 21695.
Hjónarúm með dýnum til sölu.
Einnig kvenmannsreiðhjól.
Upplýsingar í síma 25819 á
kvöldin.
Kerruvagn til sölu. Upplýsingar
í síma 21431.
Lítill Rafha kæliskápur til sölu.
Upplýsingar í síma 23417.
Marsey Ferguson 165 dráttar-
vél með ámoksturstækjum til
sölu og New Holland 274 hey-
bindivél. Sími 23270.
Mjög vel með farin barnakerra
til sölu. Upplýsingar í síma
22660.
Rayinox kvikmyndatökuvél til
sölu. Sama og ónotuð. Upplýs-
ingar í síma 22054.
Hringlagað eldhúsborð og
fjórir stólar til sölu. Upplýsingar
í síma 21772 eftir kl. 19.00 hjá
Halldóri.
Til sölu eru sem nýir Sonic há-
talarar, 70 peak watta (35 RMS)
með Ijósmælum og stillingu á
diskant. Upplýsingar í síma
96-23072 eftir kl. 20.00.
Skápur undir hljómtæki til
sölu. Selst ódýrt. Einnig 5, 13”
radial dekk á góðu verði.
Upplýsingar í síma 25191 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Kæliskápur. Til sölu er 170 lítra
Ignis skápur, 104 cm á hæð.
Útlit sem nýtt. Upplýsingar í
síma 23930.
Vil kaupa notaða dísel dráttar-
vél. Má þarfnast viðgerðar.
Upplýsingar hjá Ármanni
Skjaldarsyni Skáldsstöðum
sími um Saurbæ.
Atvinna
Vantar kaupakonu strax. Þarf
að vera vön sveitastörfum. Til-
boð leggist inn á afgreiðslu
Dags fyrir 25. júlí n.k. merkt
sveitastörf.
Fundið
í Lækjargötu 6 á Akureyri er í
óskilum grábröndóttur högni
með hvíta bringu og tær.
Upplýsingar í síma 24505 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Gott skrifstofuherbergi til
leigu. Upplýsingar í síma
21344.
Þriggja herbergja íbúð í Tjarn-
arlundi til sölu. Laus fljótlega.
Upplýsingar í síma 21773 hjá
Halldóri eftir kl. 19.00.
Lítil íbúð eða herbergi með
aðgangi að baði og eldunarað-
stöðu óskast á leigu. Upplýs-
ingar í síma 22259 eftir klukkan
7 á kvöldin.
5 herbergja fbúð óskast til
leigu frá 1. október á Akureyri í
ca. eitt ár. Skipti á einbýlishúsi
á Egilsstöðum möguleg. Uppl.
veittar í síma 24167 á skrif-
stofutíma.
Óskum eftir 4-6 herbergja hús-
næði til leigu sem fyrst, eða frá
1. október. Erum 5 í heimili.
Upplýsingar í síma 22140.
Húsnæði óskast: Yfirlæknir
nýju bæklunarlækningadeildar
Fjórðungssjúkrahússins á Ak-
ureyri vantar að taka á leigu
einbýlishús eða stórt raðhús á
Suður-brekkunni. Upplýsingar
gefur skrifstofustjóri í síma
22100.
15 hestafla Crysler utanborðs-
mótor til sölu. Upplýsingar í
síma 24430 eftir kl. 19.00.
Tapad
Páfagaukur tapaðist sl. laugar-
dag í innbænum, gulgrænn að
lit. (Ungi). Með gallaöar fætur.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 22719.
Barnaöæsla
Dagmamma óskast fjóra daga í
viku fyrir fimm ára dreng í
Lundarhverfi sem fyrst. Nánari
upplýsingar í síma 25482 laug-
ardag og sunnudag.
Barnfóstra óskast frá kl. 12.30
til 17.30 fimm daga vikunnar.
Helst á syðri brekkunni.
Upplýsingar í síma 25979.
VIDEO-LEIGA
Erum með myndleigu fyrir VHS ásamt myndsegul-
böndum, ennfremur erum við með mikið úrval af
kvikmyndum með barnaefni 8mm og 16mm með og
án tóns.
Frá og með 17. júlí leigjum við myndefni fyrir Beta-
max kerfi ásamt myndsegulböndum.
SHARP
myndsegulband
Opið vika daga 17-19
Laugardaga 10-12
Sími24088
Skipagata 13
Cortina 1300 með 1600 vél
árgerð 1971 til sölu. Nýtt lakk
og nýupptekin vél. Verð kr. 15
þúsund. Upplýsingar í síma
21946 eftir kl. 17.00.
Fíat 127 árg. 1970 til sölu. Ek-
inn 30 þúsund km. Upplýsingar
í síma 21046 eftir kl. 7 á kvöldin.
Colt G.L. 5 dyra árg. 1980 er til
sölu. Upplýsingar í síma 23271.
Mjög vel með farinn Austin
Mini árg. '77 er til sölu. Skipti á
dýrari bíl koma til greina. Uppl. í
síma 23314.
Dísel rússajeppi með Bens vél
og kassa til sölu. Þarfnast
smálagfæringar. Upplýsingar í
síma 24430 á kvöldin.
Óska eftir íbúð á leigu. 3-4ra
eða 5 herbergja. Þarf að vera
laus sem fyrst. Upplýsingar í
síma 91-72579.
Ung hjón, sem eru að stofna
fyrirtæki á Akureyri, óska eftir
að taka 2-4ra herbergja íbúð á
leigu. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Húshjálp upp í leigu
möguleg. Skilvísum greiðslum,
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Nánari upplýsingar í
síma 23880 (Akureyri) og
75854 (Reykjavík) eftir kl. 7 á
kvöldin.
sÞiónusta
Tökum að okkur hreingerning-
ar á kvöldin og um helgar í
heimahúsum og stofnunum.
Upplýsingar í síma 23244 eftir
kl. 18.00.
Teppahreinsun og hreingern-
ingar á íbúðum, stigahúsum,
veitingahúsum og stofnunum.
Sími 21719._________________
Múrbrotsþjónusta. Get tekiö
að mér múrbrot, hvar sem er
norðanlands. 50% minna ryk.
Er með fullkomnasta raf-
magnsmúrbrjót, sem samsvar-
ar stærsta loftpressuhamri.
Brýt sjálfur. Sanngjarnt verð.
Nánari upplýsingar í síma
25548. Vanir menn.
Smáauglýsingar
Sími24167
Á söluskrá
Skarðshlíð:
3ja herb. íbúð í svalablokk,
efsta hæð.
Víðilundur:
3ja herb., íbúð á efstu hæð.
Skipti 2ja herb. íbúð koma
til greina.
Helgamagrastræti:
4ra herb. efri hæð, ásamt
stórum skúr.
Smárahlíð:
4ra herb. blokkaríbúð.
Hólabraut:
5 herb. neðri hæð.
Hafnarstræti:
5 herb. miðhæð.
Steinahlíð:
4-5 herb. endaraðhúsaíbúð.
Heiðarlundur:
5 herb. endaraðhús á 2
hæðum með bílskúr. Skipti
á 3ja herb. blokkar eða rað-
húsíbúð koma til greina.
Brekkugata:
Stórt íbúðarhús á besta
stað. Möguleiki á 2 íbúðum.
Þverholt:
Stórt einbýlishús. Möguleiki
á 2 íbúðum.
Ægisgata:
5 herb. einbýlishús, ásamt
samb. verkstæði og bílskúr.
Kaldbaksgata:
120 m2 verkstæðishúsnæði.
Vantar allar gerðir íbúða á
skrá, en þó sérstaklega litl-
ar íbúðir, 2ja og 3ja herb.
Salan er opin frá kl. 16.30 til
18.30.
Fasteigna-
salan
Strandgötu 1.
Símar 21820 og 24547.
Heimasími sölumanns:
21717.
Húsbyggjendur
Frárennslisrör rauó TVC 100 og 150 mm. ásamt
tilheyrandi tengistykkjum.
Dreenrör 100 mm. TVC.
Gólfniðurföll og vatnslásar úr plasti í mörgum
gerðum.
JQJM
Sérverslun með efni
til pípulagna.
Draupnisgötu 2, Akureyri.
Sími 96-22360, pósthólf 832.
Sharp búðarkassar
Mikið úrval af hinum ódýru Sharp búðarkössum.
Verð frá kr. 3.200,00
• mjrwju’dl ja*» !«»:•:
• Sofpo Iwm casn s««
• Opactts /oxt: Wly
:«.ri 'dcyvts. ck>c* H/xíjn •»!
Skrifstofuval h.f. 5~"04-
Reykjasíða:
1140 ferm. einbýlishús með
35 ferm. bílskúr. Selst fok-
helt. Til afhendingar strax.
Skarðshlíð:
102 ferm. íbúð á fyrstu hæð
í svalablokk, rúmgóð og
snyrtileg eign. Laus 1. okt.
Víðilundur:
3ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi ca. 80 ferm. Snyrtileg
eign möguleiki á að taka
2ja herb. íbúð í skiptum.
Laus fljótlega.
Furulundur:
100 ferm. endaíbúð í rað-
húsi á einni hæð með bíl-
skúr. Eign á góðum stað í
bænum.
Dalsgerði:
140 ferm. raðhúsaíbúð á
tveimur hæðum. íbúð í sér-
flokki.
Tjarnarlundur:
4ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi ca 80 ferm. Laus eftir
samkomulagi.
Einholt:
140 ferm. raðhúsaíbúð á
tveim hæðum góð eign.
Möguleiki á skiptum á
minna raðhúsi.
Bakkasíða:
147 ferm. einbýlishús með
bílskúr til afhendingar
strax. Búið að einangra út-
veggi. Fast verð.
Heiðarlundur:
140 ferm. raðhús á tveim
hæðum falleg eign. Laus
eftir samkomulagi.
Rimasíða:
106 ferm. raðhúsaíbúð á
einni hæð búið að einangra
útveggi og taka niður loft.
Laus strax.
Hrísaiundur:
3ja herb. íbúð í svalablokk
ca. 84 ferm. Skipti á 4-5
herb. raðhúsi koma til gre-
ina.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar í sölu eignir sem
seljast með verðtryggingu.
Bakkahlíð:
Einbýlishús á tveim hæð-
um með innbyggðum bíl-
skúr. Skipti á raðhúsaíbúð
möguleg. Laust eftir sam-
komulagi.
Iðnfyrirtæki:
Til sölu lítið iðnfyrirtæki í
fullum gangi í eigin hús-
næði. Selst í einu lagi eða
húsnæði getur selst sér. Til
afhendingar strax.
Aðalstræti:
6 herb. einbýlishús á tveim
hæðum, hægt að breyta
neðri hæð í 2ja herb. íbúð.
Bílskúr.
Tjarnarlundur:
2ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi ca. 50 ferm. Laus eftir
samkomulagi.
Vantar allar stærðir og
gerðir fasteigna á söluskrá.
símar 24606 og 24745.
Sölustjóri Björn Kristjáns-
son.
Heimasími sölustjóra
21776.
Lögm. Ólafur Birgir Árna-
son.
2.DAGUR