Dagur - 23.07.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 23.07.1981, Blaðsíða 2
wSmáauölvsinéar iSala 10 gíra nýlegt reiöhjól til sölu. Upplýsingar í síma 22827. Ógangfær Honda SS 50 er til sölu. Upplýsingar í síma 24979. Trommusett til sölu. Upplýs- ingar í síma 22852. Lítill gamall tsskápur til sölu á kr. 1.000,00. Einnig eins manns svefnbekkur á kr. 500,00. Nán- ari upplýsingar í síma 25739. Honda 450 til sölu. Nýsprautuð og vel með farin. Árgerð 1975. Upplýsingar í síma 24393 eftir kl. 19 á kvöldin. Húsbúnaður til sölu vegna brottflutnings af landinu. Til sölu er m.a. hringlaga eldhús- borð og 4 stólar, hjónarúm með nýjum dýnum, skatthol og hús- tjald, svo til ónotað. Einnig Radionett útvarp og magnari ásamt 2 hátölurum og plötu- spilara. Upplýsingar gefur Hall- dór Sigurðsson í síma 21772 á kvöldin. 2Vz tonna frambyggð trilla til sölu, með 18 ha Sabb vél, smíðaár 1978. Upplýsingar í síma 33133 eftir kl. 7 á kvöldin. FHAR fjölfætla fjögurra stjörnu til sölu, sex arma, vinnslu- breidd 4,6 metrar. Vel með farin og í góðu lagi. Verö kr. 6.000,00. Bogi Þórhallsson c/o Flugfélag Norðurlands h/f, sími 21824/24973. 14 feta bátur til sölu. Kristján P. Guðmundsson sími 22244. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Sel ullar og plus áklæði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Skipagötu 13, sími 25322. KaUp — Óskum að kaupa tré-leikgrind og barnarúm. Má vera gamalt og þarfnast viðgerðar. Einnig óskum við eftir konu á Syðri- Brekkunni til að gæta 6 mán- aða barns frá kl. 9-15 virka daga frá 1. september. Upplýs- ingar í síma 25115. iT 1 cw Hvítur samfestingur tapaðist í miðjum júnímánuði, var í plast- poka. Finnandi hringi í síma 24870 á daginn eða 25580 á kvöldin. Barnakerra óskast keypt á sama stað. 1111 I i Vantar stelpu á aldrinum 8-9 ára til að gæta tæplega 2ja ára drengs, úti. Upplýsingar í síma 24532 eftirkl. 18. Atvinna Góður bílstjóri óskar eftir at- vinnu við að aka bíl. Hefur ekki meirapróf. Upplýsingar í síma 23333 í hádeginu. ■ Ymisleöt Krakkar neðan til á syðri- brekku. Vill eitthvert ykkar bera út Dagblaðið Vísi frá 23. júlí til 15. ágúst næstkomandi. Upp- lýsingar í síma 21668. Húsnæði Fokheld raðhúsaíbúð við Stapasíðu til sölu. 5 herbergi og innbyggð bifreiðageymsla. Skipti á ódýrari íbúð æskileg. Upplýsingar í síma 25114. Ungt barnlaust par óskar eftir tveggja herbergja íbúð á leigu í vetur. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Upplýsingar í síma 24434. Óska eftir að taka á leigu á Ak- ureyri 3-4ra herbergja íbúð frá 7. september til 7. maí á næsta ári. Skipti möguleg á íbúð sömu stærðar í Reykjavík. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn og aðrar upplýsingar á afgreiðslu Dags merkt 9898. Ýmisleét Hvolpar fást gefins. Upplýsing- ar í síma 23619 eftir kl. 19.00. Bifreiðir B.M.V.-A 320 árg. '79 ertil sölu. Upplýsingar í síma 21653 eftir kl. 18. Saab 96 árg. ’74 til sölu. Ný- sprautaður og vel með farinn, ekinn 60.000 km. Upplýsingar í síma 24375 eftir kl. 18.00. Peugeot 504 til sölu. Skutbíll 7 manna, árg. '75, sjálfskiptur, ekinn 91 þús. km. Upplýsingar í síma 23016 á daginn og 23084 á kvöldin. Toyota Coaster 22ja manna rúta til sölu. Árg. '78. Dísel. Góð dekk. Útvarp. Lakk nokkuð gott. Ekin rúmlega 100.000 km. Verð 120.000 kr. Nánari upplýsingar hjá Sævaldi í síma 22451._______________________ Mazda 323 sport árg. '79 til sölu. Ekin 42 þús km. Upplýs- ingar í síma 24357 eftir kl. 17,00. Peugeot GL árg. 77 til sölu. Ekinn 56 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 22757 milli kl. 7 og 9. Skipstjórar og útgerðarmenn Gúmmíbátaskoðunin verður lokuö frá 27. júlí til 7. ágúst. Sigurður Baldvinsson, Þingvallastræti 8. Úrval af ferðakassettutækjum með og án heyrnartækja, verð frá kr. 1.295,00. Fjölbylgjutæki, skrifborðssegulbönd með tölvu og sambyggð hljómtæki. Óseyrl 6, Akureyri . Pósthólf432 . Síml 24223 0 HITACHI Útvarps- og kassettutæki Verð frá kr. 986,60. TuHAbúðin Gránufélagsgötu 4 Sfmi 22111 EIGNAMIÐSTÖÐIN OPIÐ ALLAN DAGINN FRÁ 9-18.30 Grænagata: 150 ferm. íbúð í sambýlis- húsi rúmgóð eign á góðum stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. Byggðavegur: 5-6 herb. einbýlishús á tveim hæðum ca. 210 ferm. með bílskúr. Eign á einum besta stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. Þórunnarstræti: 136 ferm. hæð í þríbýlis- húsi, rúmgóð íbúð. Bíl- skúrsréttur. Ræktuð lóð. Laus eftir samkomulagi. Skarðshlíð: 4ra herb. endaíbuð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sér inngangur. Ibúðin er mjög rúmgóð. Laus fljótlega. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. ca. 50 ferm. Laus eftir samkomulagi. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca 60 ferm. þvottahús innaf eldhúsi. íbúðin er til- búin undir málningu og af- hendist strax. Fast verð. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi ca 55 ferm. íbúðin er laus fljótlega. Spítalavegur: 45 ferm. íbúó á efri hæð í sambýlishúsi snyrtileg eign. Laus eftir samkomu- lagi. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Stór og rúmgóð eign. Laus í sept. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi vönduð og góð eign. Laus eftir samkomulagi. Einholt: 140 ferm raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Skipti á minna raðhúsi eða hæð æskileg. Brekkusíða: Höfum til sölu tvö einbýlis- hús sem eiga að afhendast fokheld í haust. Eru ca 145 ferm. Hæð og ris. Fast verð. Arnarsíða: Fokheld raðhúsaíbúð á einni hæð ca. 120 ferm. Af- hendist strax. Fast verð. Einholt: 106 ferm. endaíbúð í rað- husi. á einni hæð. Ibúð í sérflokki. Laus fljótlega. Vegna mikillar sölu undan- farið vantar allar stærðlr og gerðir íbúða á söluskrá. EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími sölustj. 21776 Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. OPIÐ ALLAN DAGINN FRÁ 9-18.30 Bakkahlíð: Einbýlishús á tveim hæð- um með innbyggðum bíl- skúr. Skipti á raðhúsaíbúð möguleg. Laus eftir sam- komulagi. Furulundur: 100 ferm. endaíbúð í rað- húsi á einni hæð með bíl- skúr. Eign á góðum stað í bænum. Dalsgerði: 140 ferm. raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. íbúð í sér- flokki. Einholt: 140 ferm. raðhúsaíbúð á tveim hæðum góð eign. Möguleiki á skiptum á minna raðhúsi. Bakkasíða: 147 ferm. einbýlishús með bílskúr til afhendingar strax. Búið að einangra út- veggi. Fast verð. Steinahlíð: 200 ferm. raðhúsaíbúð á tveim hæðum, með bílskúr rúmgóð eign. Laus fljót- lega. Reykjasíða: 140 ferm. einbýlishús með 35 ferm. bílskúr. Selst fok- helt. Til afhendingar strax. Asabyggð: Einbýlishús við Ásveg kjallari, hæð og ris. Íbúðin þarfnast viðgerðar. Laus eftir samkomulagi. Skarðshlíð: 102 ferm. íbúð í svalar- blokk, rúmgóð og snyrtileg eign. Laus 1. október. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð í svalablokk ca. 84 ferm. skipti á 4-5 herb. raðhúsi koma til greina. Iðnfyrirtæki: Til sölu lítið iðnfyrirtæki í fullum gangi í eigin hús- næði. Selst í einu lagi eða húsnæði getur slest sér. Til afhendingar strax. Víðilundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi ca. 80 ferm. Snyrtileg eign möguleiki á að taka 2ja herb. íbúð í skiptum. Laus fljótlega. Aðalstræti: 6 herb. einbýlishús á tveim hæðum, hægt að breyta neðri hæð í 2ja herb. íbúð. Bílskúr. Vegna mikillar eftirspurnar, vantar í sölu eignir sem seljast með verðtryggingu. m EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson Heimasími sölustj. 21776 Lögmaður: Ólafur B. Árnason. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.