Dagur - 23.07.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 23.07.1981, Blaðsíða 3
Á söluskrá: Rimasíða: 4 herb. raðhús með bílskúr. Fokhelt með einangrun og miðstöðvarlögn. Afhendist strax. Skipti á eign á . Reykjavíkursvæðinu hugs- anleg. Hríseyjargata: Einbýlishús, hæð, ris og jarðhæð. Þarfnast viðgerð- ar. Skipti á 2-3 herb. íbúð hugsanleg. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum meö bílskúr, ca. 150 fm. Mjög góð og vel frá- gengin eign. Gránufélagsgata: íbúð í sambyggingu, 5-6 herb. Mjög vel umgengln eign. Skipti á minni eign koma til greina. Víðilundur: 3 herb. íbúð, ca. 95 fm. Skipti á 2 herb. íbúð hugsanleg. FASTEIGNA& fj skipasalaSS NORÐURIANDS O Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjórí, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími 24485. Sumarrevía 4. sýning Rjúkandi revíuréttir frá kr. 75,00. Miðasala og borðapantanir á fimmtudag kl. 19-20 og á föstudag frá kl. 19,00. Dansað frá kl. 23,00. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli sjá um fjörið til kl. 03. Diskótekið á fullu á 3. hæð. KA - KRÍ föstudag kl. 20,00. Hvetjum KA Áfram KA, Áfram KA| Allir á völlinn. | ■II■ II I lllill II IIHll llllil IBIII !■■■ -Iilli IIMI lllP í| Laugardagur: Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli með gamla og nýja slagara á fullu til kl. 03. Diskótekið frábæra með allt það nýjasta á 3. hæð- inni. Borðapantanir fyrir matargesti í síma 22970. ^ Sunnudagur: Diskótek frá kl. 11-01. Sunnudagsstemning. Videotæki VC 7300 kr. 13.860,00. VC 7700 kr. 18.900,40. System 1 kr. 6.320,00. CE§AR System 10 kr. 7.500,00. Sharp sjónvörp kr. 7.910,00. Ortofon Pickup og nálar. Allar heitustu plöturnar í Cesar Brothers Johnson Ný K-TEL Chart Blasters Spandu Ballet Thenpole Tudor Ultravox og fl. o.fl. Líttu við og þú munt njóta þín. CE^R Hljómdeild SÍMI 24106 >pofthú}id ER ’A BORNINV HAFNAR- s STRÆTI Rauöir staeröir li meft ' ennilá8 góftur gi stuttum 'mfc J| | iSt i Sporthúydhf HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 Orðsending frá Sjúkrasamlagi Akureyrar Höfum flutt afgreiðslu okkar og skrifstofu að Gránufélagsgötu 4, (J.M.J. vesturendi). Sjúkrasamlag Akureyrar. Pípulagnir Annast nýlagnir, breytingar og viðgerðarvinnu. BJARNI JÓNASSON, pípulagningameistari, Ránargötu 7, sími 23709. DA6LÍR. 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.