Dagur - 23.07.1981, Blaðsíða 5

Dagur - 23.07.1981, Blaðsíða 5
Útgefandi: ÚTGAFUFÉLAG DAGS Skrifstofur: Hafnarstræti 90, Akureyri Ritstjórnarsímar: 24166 og 21180 Sími augiýsinga og afgreiðslu: 24167 Ritstjóri (ábm.): HERMANN SVEINBJÖRNSSON Blaðamenn: Áskell Þórisson, Gylfi Kristjánsson Augl. og afgr.: JÓHANN KARL SIGURÐSSON Prentun: Prentverk Odds Björnssonar hf. Jafnréttishreyfing og kvennaframhoð Nú er mikið rætt um jafnrétti milli kynja og í því sambandi kvennaframboð til næstu bæjarstjórnarkosninga hér á Akureyri. Skiptar skoðanir eru um það hvort sér- stakur kvennalisti samrýmist jafnréttis- hugsjóninni, hvort það sé raunhæf leið fyrir konur til að ná fram raunverulegu jafnrétti að útiloka þá karla af slíkum lista, sem á annað borð vitja standa með þeim í baráttunni. Ennfremur hvort kvennafram- boð sé raunhæfasta leiðin til að færa konur nær því marki að standa karl- mönnum jafnfætis í ákvarðanatöku í mál- efnum bæjarins. Og menn velta því fyrir sér hvernig eigi að meta það hver hafi rétt fram yfir annan þegar um er að ræða stöðuveitingar eða um val á framboðslista til sveitarstjórna eða alþingiskosninga. En liggur það ekki í augum uppi að sá hefur réttinn, sem hæfastur er þegar um stöðuveitingar er að ræða og skiptir þá engu hvort í hlut á karl eða kona? En þegar um framboð er að ræða hefur sá réttinn, sem mest kjörfylgi hefur og hann hefur einnig skyldur við félaga sína að gefa kost á sér til að tryggja að kosninga- úrslitin verði sem hagstæðust fyrir við- komandi flokk eða samtök. Þó fáir treysti sér tíl að andmæla því að ofangreindar reglur séu eðlilegar og jafnframt æski- legar þá er því ekki að leyna að fram hafa komið miklar efasemdir um að slíkar reglur munu t.d. tryggja konum raunveru- legan jafnan rétt á móts við karla. f því sambandi er á það bent að þegar um stöðuveitingar er að ræða þá séu það í flestum tilfellum karlar einir sem meta hæfni umsækjanda. Og það eitt að vera karl sé í vitund þeirra hæfari umsækjandi en sá sem er kona. Þetta viðhorf er alda- gamall arfur, sem mönnum er jafnvel ekki í Ijóst að þeir séu bundnir af. En það er staðreynd að hvert þjóðfélag mótar þegna sína að mestu leyti eftir þeim munstrum, sem liðnar kynslóðir hafa ofið og látið eftir sig og þarf mikið til að rífa sig út úr slíkum munstrum og gerist ekki í skjótri svipan. Viðbrögð manna nú við hugsaniegu kvennaframboði sýnir þetta best. Af sömu ástæðu hefur gengið erfiðlega að skapa það viðhorf meðal þjóðarinnar sem dyggði til þess að konur hefðu í reynd svipaða möguleika til að vera valdar á framboðslista til sveitarstjórna og alþing- iskosninga og karlar. Hefur viðhorf margra kvenna, ekki síður en karla, staðið í vegi fyrir því þó nú sýnist vera þar ein- hver breyting á. Fleira kemur til sem því miður gleymist oft í hita umræðnanna. Það eru tiltölulega fáar konur sem hafa til að bera félagslega reynslu á móts við marga karlmenn. Á meðan svo er er ekki við því að búast að konur hafi sömu möguieika til að skipa framboðslista flokkanna í jafnríkum mæli og karlar. Jafnréttishreyfingin er líkleg til þess að bæta úr þessu — a.m.k. að einhverju leyti ef hún starfar á svipaðan hátt og gert var á s.l. vetri. í því sambandi vil ég geta þess að ungmennafélögin þroskuðu og þjálf- uðu sína félagsmenn í félagslegu tilliti á fyrri hluta þessarar aldar. Úr þeim félags- málaskóla komu margir er síðar urðu for- ystumenn þjóðarinnar. Svipuðum árangri gæti jafnréttishreyfingin náð ef rétt er að staðið. Hitt er aftur spurning, sem konur verða sjálfar að velta fyrir sér og fá svör við: Eru konur hér á Akureyri búnar að öðlast þá reynslu og þjáifun í félagslegu tilliti og það mikið sjálfstraust að þær séu tilbúnar til að gangast undir slíkt próf sem framboð við næstu bæjarstjórnarkosn- ingar vissulega er? Um hitt ætti ekki að þurfa að deila að það þjóðfelagslega munstur, sem við búum við er konum andstætt og ef þær trúa á eina leið frekar en aðra til að færa þær nær því marki að öðlast jafnan rétt og aðstöðu á við karla þá er það eðlileg tilraun af þeirra hendi að reyna þá leið — þegar nægjanlegt traust og samstaða er fyrir hendi hjá þeim sem vilja rétt hlut sinn. S.V. Halldór Halldórsson: „Algjör bylting." 99 stræló i „Þetta er að sjálfsögðu algjör bylting, enda var ekki orðin vanþörf á því að fara að end- urnýja“ sagði Halldýr Sigurður Finnbogason, skrifstofu- stjóri útibús Kaupfélags Eyfirð- inga í Hrísey andaðist í Reykjavík 14. júní í sumar og var þar lagður til hinstu hvíldar. Hann fæddist á Harðbak á Mel- rakkasléttu 21. september 1916, sonur hjónanna Finnboga Frið- rikssonar bónda og Guðrúnar Stefánsdóttur konu hans. Fimm alsystkim átti Sigurður og tvö hálf- systkini, þvi móðir hans var tvígift og átti tvö börn með fyrri manni sínum. Ráða má af líkum og dæma af Sigurði, að heimilið á Harðbak hefur einkennst af glaðværð og góðvild. En óblíð náttúruöfl í þess- um landshluta gáfu æskufólkinu þá seiglu og hörku, sem raunar er for- senda þess í harðbýlu landi, að menningarlegt og gróskumikið mannlíf geti dafnað. Sigurður Finnbogason fór ungur að Laugarvatni og naut þar eins vetrar skólanáms, en gekk síðan í Laugaskóla í Þingeyjarsýslu. Þar lágu leiðir okkar saman og þar man ég hann sem síkátan og hjartahlýj- an pilt af Sléttu, er ekki hafði áhyggjur af morgundeginum. Nokkru síðar kvæntist Sigurður Halldórsson strætisvagnabíl- stjóri á Akureyri þegar blaða- maður Dags tók sér far með hinum nýja strætisvagni sem Borghildi Pétursdóttur á Odds- stöðum á Sléttu, vel gefinni mynd- arkonu og bjuggu þau lengi á föð- urleifð hennar, stunduðu sauðfjár- rækt og nytjuðu jafnframt hin ýmsu hlunnindi jarðarinnar, svo sem selveiði, reka og silungsveiði. Þaðan lá leiðin til Raufarhafnar þar sem Sigurður stundaði útgerð á eigin bát nokkur næstu misseri, en eftir það flutti hann með fjölskyldu sína til Hríseyjar, þar sem hann gerðist starfsmaður útibús KEA, tekinn hefur verið í notkun í bænum. Sá sem þetta ritar tók sér far eina hringferð um bæ- inn og fylgdist með lífinu í vagninum þann tíma er öku- ferðin stóð yfir, og ræddi við vagnstjórann og farþega. Halldór, sem hefur keyrt hjá SVA síðan í desember á síðasta ári, en hefur keyrt strætisvagna áður í Reykjavík, sagði að það væri algjör bylting að fá þennan nýja vagn, enda væru þeir sem þjónað hefðu fram að þessu orðnir úr sér gengnir, 11 og 21 árs og geysilega mikið eknir. Strætisvagnar Akureyrar pönt- uðu nýlega tvo nýja vagna af Mercedes Benz gerð og er það annar þeirra sem kominn er í notkun, en ekki er vitað hvenær hinn kemst I gagnið. Við spurðum sem fyrr segir og þar átti fjölskyld- an heima síðan, framundir tvo ára- tugi. Börn þeirra Sigurðar og Borg- hildar eru: Finnbogi, búsettur í Reykjavík, fjölskyldumaður, Þor- björg og Guðrún eru nýkomnar heim frá námi erlendis og eru kennarar á Akureyri og í Hafra- lækjarskóla, Vera gift húsmóðir í Hrísey og Borghildur sem í sumar var að ljúki námi við Kennara- háskólann. Sigurður Finnbogason var kátur og velviljaður og framúrskarandi barngóður. { frístundum sínum sótti hann sjóinn á litlum vélbáti eða hann dútlaði við frímerkjasafn sitt. Ennfremur blandaði hann geði við fjölmarga vini og kunningja, sem hann hvarvetna eignaðist. { mörg ár var Sigurður fréttaritari Dags og var heilsubót að tala við hann, enda lágu honum ekki kvartanir lausar á tungu. Um leið og ég þakka honum samstarfið og margra ára vináttu, sendi ég honum þangað hlýjar kveðjur, sem hið varma og barn- góða hjarta hans hefur gefið hon- um vængi á nýjum morgni. E.D. Halldór hvort fólkið væri ekki ánægt með þennan nýja vagn. „Jú það er óhætt að segja það, enda var svo sannarlega kominn tími til að við fengjum nýjan vagn. Nú er búið að leggja eldri vagninum sem hefur verið í um- ferð, en hinn verður notaður sem varavagn“. — Hvernig er umgengni al- mennings í vögnunum? „Hún er bara nokkuð góð, og það er sáralítið um að það séu unnin skemmdarverk í vögnun- um. Það er aðallega sælgætisátið og sóðaskapurinn sem því fylgir sem hefur verið vandamál, en við höfum tekið hart á slíku að und- anförnu og þetta stefnir allt í rétta átt.“ Þormóður Benediktsson. „Kvíði haustinu“ „Nú er loksins kominn fínn vagn hingað og var svo sannar- lega kominn tími til“ sagði Þormóður Benediktsson sem við ræddum við í nýja vagninum. Hann sagðist vera að drepast í fótunum, hefði aldrei átt bíl og notaði því vagnana mikið. „Nú er bara að sjá hvað þetta fær að halda sér“ sagði hann. „Það er alveg voðalegt ef krakk- arnir fara að vinna skemmdar- verk í vögnunum. Þetta er alltaf verst á haustin þegar skólarnir byrja, hávaðinn og lætin eru mikil, en vonandi stendur þetta allt til bóta.“ Allt í röð og reglu { þessari ferð sem undirritaður fór með vagninum notuðu um 35 manns sér þjónustu hans, og voru krakkar þar í miklum meirihluta. Halldór bílstjóri hafði afskipti af tveimur þeirra áður en lagt var af stað, þau voru með ís og fengu ekki að fara með hann inn í vagninn, en þegar því hafði verið kippt í liðinn var ekið af stað. Er óhætt að segja það að krakkarnir hegðuðu sér óaðfinnanlega hver einasti þeirra, og ef slík fram- koma verður ráðandi í vögnunum er engu að kvíða. Við tókum tvo unga menn tali, þá Arnar Vésteinsson og Axel Aðalgeirsson sem báðir eru 11 ára. „Gott fyrir suma“ „Við notum vagnana stundum, aðallega þegar við þurfum að skreppa í bæinn" sagði Arnarsem hafði aðallega orð fyrir þeim félögum. — En hvernig finnst ykkur að vera búnir að fá nýjan vagn? Fyrir nokkru las ég í einu dagblað- anna smágrein frá konu sem sagði frá því, að ný úlpa sem sonur hennar átti hefði horfið af leikvelli þar sem hann var að leik og hún bar fram þá spurningu: „Hvernig getur það farið framhjá foreldrum þegar barn þeirra kemur heim í flík sem það á ekki og látið það afskipta- laust. Svipað þessu kom einnig fyrir hér hjá okkur í fyrrahaust. Dóttur- synir mínir, 8 og 9 ára gamlir, eignuðust leikfang sem kallast kassabíll. Það var mikið búið að vinna að þessu bæði af stórum og smáum höndum og kosta nokkru til. Það var stór og gleðileg stund hjá drengjunum og félögum þeirra þegar bíllinn stóð á götunni fullgerður. Um nætur var hann geymdur í skoti að húsabaki þar „Það er ekkert öðruvísi að fara í þessum, en það getur verið að það sé gott fyrir suma sem eru ánægðir með það.“ — Við ræddum þvínæst um skemmdarverk sem unnin væru í vögnunum, og sögðu þeir að það væri misjafnt eftir vögnum hvernig ástandið væri. — En hvað mynduð þið gera strákar ef þið sæuð einhvern vera að skera í sætisbak til dæmis? „Ég myndi alveg eins láta bíl- stjórann vita af því“ sagði Arnar. Nýjar leiðir Eftir heimildum sem telja má áreiðanlegar má eiga von á því að starfssemi strætisvagnanna eigi eftir að aukast á næstunni. Bær- inn er jú alltaf að stækka, og sagði Halldór Halldórsson að það væri ákveðið að stækka hringinn fyrir utan Glerá þannig að íbúar í Síðuhverfi kæmu betur inn í myndina og fengju aukna þjón- ustu. sem ekki sást frá götunni. Nokkr- um dögum síðar hvarf bíllinn og hefur ekki sést síðan. Ég tel að barn yngra en 10 til 12 ára hefði ekki komist burt með hann þar sem hann var það stór og þungur. (Ég ætla að útiloka að for- eldrar afli barna sinna leiktækja á þennan hátt). Nú spyr ég eins og fyrrnefnd kona: „Hvernig má það vera að börn geti komið heim með slíkan hlut án þess að foreldrar sjái og leiti öruggrar vissu um hvar þetta sé fengið.“ Foreldrar, mynduð þið ekki gera börnum ykkar mikinn greiða fyrir framtíðina að ganga fram í því að láta þau skila aftur á sama stað hlutum sem þau komast yfir á þennan hátt? Sleingeröur Hólmgeirsdóttir, Munkaþverárstræti 23. Amar Vésleinsson og Axel Aðalgeirsson. f Minning Sigurður Finnbogason F. 21.9. 1916 -D. 14. 6. 1981 „HVERNIG MÁ ÞAÐ VERA?... Umsjón: Ólafur Ásgeirsson Kristján Arngrímsson Þór úr Bikarnum í gærkvöldi léku um að knýja fram Þórsarar við Fylkir mark, og dugði það úr Reykjavík í átta liða úrslitum Bikar- keppni KSÍ. Á síðustu stundu tókst Fylkismönn- þeim til sigurs i leiknum. Þórsarar eru því úr leik að þessu sinni. Næstu leikir Á föstudagskvöldið verður stór- leikur á íþróttavellinum á Akur- eyri. Þá mætast fyrstu deildar lið KA og KR. KR er það lið sem oftast dregur að sér flesta áhorf- endur. Sumir telja að það sé vegna þess að áhorfendur vilji fyrst og fremst sjá KR-inga tapa, frekar en að sjá heimaliðið vinna. Með KR leikur Óskar Ingi- mundarson markakóngur 2. deildar frá því í fyrra, en hann lék í mörg ár með KA. Það verður sennilega erfitt hlutskipti fyrir hann að skora hjá sínum gömlu félögum, en ef KA strák- arnir'gera nógu mörg mörk ætti ekki að koma að sök þótt Skari fái að gera eitt eða svo. Á laugardaginn fara Þórsarar til Kópavogs og leika þar við Breiðablik. Þeir áttu góðan leik gegn þeim í fyrri umferð, og ef þeir ná upp sömu baráttu og þá ættu þeir að geta veitt þeim verð- uga keppni. Nú verða þeir að ná í stig ef þeir ætla ekki að falla í aðra deild. Handknattleikur KA-MENN Á FULLRI FERÐ Æfingar hjá fyrstu deildar liði KA í handknattleik eru nú hafnar af fullum krafti. Birgir Björnsson hefur verið endur- ráðinn þjálfari, og honum til aðstoðar við þjálfunina verður Jón Hensley. KA strákarnir æfa nú fjórum sinnum í viku, og fara æfingarnar fram úti, en aðaláhersla er lögð á þrek- æfingar. Að sögn Þorleifs Ananíassonar fyrirliða KA hafa nokkrir nýir menn verið á æfingum hjá þeim og t.d. hefur Sigurður Sigurðsson sem lék með Þór haft félagaskipti yfir í KA, og einnig leikmaður sem áður lék með Fylki. Fleiri Þórsarar hafa verið á æfingum hjá okkur sagði Þorleifur, en ekki er vitað hvort þeir ganga til liðs við KA. Þá stóð til að til KA, kæmi vel þekktur markmaður, en það mál er í biðstöðu sagði Þor- leifur. Ármann Sverrisson fyrrurn KA-maður ætlar einnig að vera með, þannig að uppistaðan verð- ur „orginal KA-menn.“ Búast má við að Dalvíkingar sendi lið í þriðju deildina þannig að þeir Dalvíkingar sem í fyrra léku með KA verði þar. Þá hefur Gunnar Gíslason gengið í KR, en hann ætlar að reyna sig þar ásamt Alfreð bróður sínum. Gunnar stundar nám við íþróttakennara- skólann, þannig að mjög óhægt hefði verið fyrir hann að leika með fyrstu deildar liði á Akur- eyri. Þorleifur sagði að. þetta yrði erfitt í fyrstu deildinni, og þeir KA-menn legðu aðaláherslu á að tolla uppi, því þar næsta vetur mætti búast við að nýja íþrótta- húsið yrði komið í gang, en það mundi gera handknattleiknum róðurinn léttari. Formaður stjórnar handknattleiksdeildar KAerGísli Bjarnason skólastjóri. Ragnar Þorvaldsson. Handknattleikur I ÞÓR ER AÐ RÁÐA ÞJÁLFARA „Við erum að koma saman stjórn og ráða þjálfara" sagði Ragnar Þorvaldsson einn af leikmönnum Þórs í hand- knattleik. Ragnar sagði að línurnar skýrðust næstu daga, og þá mundu Þórsarar fara að æfa af fullum krafti. Þeir leika næsta keppnistímabil í þriðju deild, en hugsa eflaust gott til glóðarinnar að vinna deildina strax á næsta ári. Ragnar kvaðst ekki búast við að handknattleiksmenn Þórs ntundu snúa við þeim bakinu. þótt þeir hefðu fallið i þriðju deild, heldur myndu þeir standa saman að því að koma hand- knattleik Þórs á hærra plan. Enda sagði Ragnar að í yngri flokkum Þórs væri gnægð góðra leik- manna sem yrði komnir í eldlínu meistaraflokks innan skamms. Guðjón Guðmundsson sem leik- ur í fyrstu deildarliði Þórs í knattspyrnu, er góður hand- knattleikmaður, og hefur m.a. leikið með meistaraflokki FH. og ef hann verður með Þór mun hann styrkja liðið vel. Þorieifur Ananíasson í þrumufæri. Óskar í leik- banni Verður ekki með í leik KA og KR annað kvöld i Óskar Ingimundarson markaskorarinn úr KR var í fyrrakvöld dæmdur í eins leiks leikbann af aganefnd KSÍ, en hann fékk gult spjald í síðasta leik sínum. Hann hefur sennilega haft eitthvað af refsistigum fyrir, því tíu slfk þarf til að fara í leik- bann. Óskar mun því ekki hrella KA-vörnina í leik KA og KR á föstudags- kvöldið. 4.DAGUR DAGUR.5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.