Dagur - 28.07.1981, Side 2

Dagur - 28.07.1981, Side 2
wSmáautfýsinitar MJög vel með farin barnakerra til sölu. Upplýsingar í síma 22660. Nokkurt magn af vel þurri vél- bundinni töðu til sölu, á fram- leiösluverði ef samið er strax. Upplýsingar á Litla-Hamri öng- ulsstaðahreppi, sími um Munkaþverá. Candy þvottavél í góðu lagi til sölu. Upplýsingar í síma 24932 kl. 19-21. Vínrauður Sllver-Cross barna- vagn til sölu í Kotárgerði 29. Einnig til sölu mjög vel með farið drengjareiðhjól. Sími 21559. Rabarbari til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 63162. Nýleg eldhúslnnrétting, vel með farin, til sölu á hálfvirði. Upplýsingar í síma 21910. 8 mjólkandi kýr og 7 geldar kvígur til sölu að Hálsi í öxna- dal, sími um Akureyri. Honda 450 til sölu. Nýsprautuð og vel með farin. Árgerð '75. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 24393 eftir kl. 19. fflí 'illil l)l' Gott herbergi eða lítil íbúð ósk- ast til leigu. Helst á brekkunni. Upplýsingar í síma 23353. Góðir Akureyrlngar. Mig vantar herbergi til leigu næstkomandi vetur. Stunda nám við M.A. Ég er skemmtilega reglusamur, skilvís og þrifinn á 18. aldursári. Vinsamlegast hafið samband við Finn í síma 33225 á Greni- vík. Menntaskólapiltur óskar að taka á leigu herbergi eða íbúð, helst á syðri brekkunni, frá og með 1. október n.k. Upplýsing- ar í síma 21014 á kvöldin. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð í um það bil 6 mánuði. Þarf ekki að vera laus fyrr en um miðjan ágúst næst kom- andi. Upplýsingar í síma 24826. Bifreiðir Bifreiðar tll sölu. Ford Fairm árg. ’65 og Ford árg. '64. Mikið af varahlutum í þessa bíla geta fylgt með. Einnig Peugeot 404 station árg. '71. Upplýsingar í síma 23117 eftir kl. 19. Mazda 626 árg. '79 til sölu. Ek- inn 22.000 km. Bíll ítoppstandi. Upplýsingar í síma 21169 frá kl. 19.00 til 21.00. Ford Eskord '75 er til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti á Bronco '74 kemur til greina. Upplýsingar gefnar í síma 22757 milli kl. 17og 19. Fíat 132 GLS árgerð 1974 til sölu. Upplýsingar í síma 22248 eftir kl. 20.00. Bifrelðln A-11, sem er Toyota Cressida station, sjálfskipt árg. '78 er til sölu. Upplýsingar í síma 22317 eftir kl. 19. Toyota NK2 árg. '73 til sölu. Mjög vel með farinn bíll. Upp- lýsingar ísíma 22912. Tllboð óskast í Galant árg. '74 skemmdan eftir árekstur. Upp- lýsingar í síma 22695 eftir kl. 19. Subaru árg '77 til sölu. 4x4 station. Upplýsingar í síma 95-4548. B.M.W. árg. '79 til sölu. Upp- lýsingar í síma 21653 eftir kl. 18. Þiónusta Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Stíflulosun. Ef stíflast hjá þér í vaski, klósetti, brunni eða nið- urföllum. Já, ég sagði stíflað, þá skaltu ekki hika við að hringja í síma 25548 hvenær sólarhringsins sem er og ég mun reyna að bjarga því. Nota fullkomin tæki, loftbyssu og rafmagnssnigla. Get bjargað fólki með smávægilegar við- gerðir. Vanur maöur. 25548, mundu það. Kristinn Einars- son. Frá Kjörbúðum KEA Ferðafólk Við bjóðum í ferðina: Kókómjólk, k harðfisk, kaffirjóma, ^ kjöt niðursoðlð ávaxtasafa, 1 / 2 og 1 /1 dósir, appelsínur, Vávexti niðursoðna, banana, Wf Top kvik súkkulaðidrykk, kex m. teg. J kartöfluflögur, og margt flelra. •^Kiörbúðir Taoaó Þú sem tókst nýja reiðhjólið laugardagskvöldið 18. júlí s.l. eftir kl. 19 við Oddeyrargötu 10 á Akureyri, ert vinsamlegast beðinn að skila því aftur. Það kemur þér til góða, annars veist þú ekki hvað kann að hljótast að tiltæki þessu. Átta ára stúlka tapaði gleraug- unum sínum fyrir u.þ.b. 2 mán- uðum, sennilega á eyrinni. Finnandi vinsamlega hafi sam- band f síma 22412 eða að Fjólugötu 10Akureyri. Fundar- laun. f ferðalagið Toppgrindur Ytirbreiðslur Teygjur Net á lugtir Vegakort Sjúkrakassar Slökkvitæki Grill kol — olía Grill 3 gerðir. nestin Tryggvabraut, Veganesti, Krókeyri. t^mmmmmmmmmmm^mmmmmmmrna FASTEIGNASALAN Strandgötu 1 KJALARSÍÐA: Tveggja herbergja á annarri hæð í svala- blokk. STEINSHLÍÐ: Tveggja hæða raðhús 4-5 herbergi. HEIÐARLUNDUR: Tvær raðhúsaíbúðir, báðar tveggja hæða, önnur er tilbúin undir tré- verk. VÍÐILUNDUR: Þriggja herbergja á efstu hæð í blokk, mjög gott útsýni. KEILUSÍÐA: Þriggja herbergja á fyrstu hæð í blokk. FURULUNDUR: Á neðri hæð í tveggja hæða raðhúsi. BREKKUGATA: Stórt einbýlishús á fall- egum stað. HVAMMSHLÍÐ: Stórt einbýlishús, ekki fullklárað. ÞVERHOLT: Einbýlishús á tveimur hæðum. ODDAGATA: Fjögurra herbergja á neðri hæð í tvíbýli. Fasteignasalan Strandgötu 1. Sfmar 21820 og 24647, opið frá 16.30-18.30. Helmasímar sölumanna: Sigurjón 25296, Stefán 21717. Teg. 2032 - Verð kr. 172.90 Teg. 1990 - Verð kr. 399.00 Teg. 7200 - Verð kr. 342.00 Teg. 7500 - Verð kr. 354.50 fírekkui’öui 3 ÆFINGASKÓR EIGNAMIÐSTÖÐIN OPIÐ ALLAN DAGINN FRÁ 9-18.30 mánudag- föstudag. Rimasíða: 120 ferm. fokhelt einbýlis- hús, ásamt 30 ferm. bíl- skúr. Laust til afhendingar strax. Sunnuhlíð: Fokhelt einbýlishús á tveim hæðum, með inn- byggðum bílskúr. 114 ferm. hvor hæð. Til afhendingar strax. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð f fjölbýlishúsi, laus strax. Furulundur: 100 ferm. raðhúsaíbúð með bílskúr. Laus til afhending- ar fljótlega. Dalvík: Ibúð í tvíbýlishúsi, ásamt góðri lóð. Dalvík: Tvær íbúðir í þríbýlishúsi, sem seljast í einu eða tvennu lagi. Lausar fljót- lega. Húsavík: Eldri húseign á góðum stað í bænum. Laus fljótlega. Rimasíða: Fokheld 106 ferm raðhúsa- fbúð á einni hæð, ásamt bílskúr. Laus strax. Stapasíða: Fokheld 160 ferm raðhúsa- íbúð á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Laus strax. Langamýri: 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Snyrtileg eign. Laus fljót- lega. Víðilundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Snyrtileg eign á góð- um stað í bænum. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 60 ferm. Laus fljótlega. Bakkahlíð: Einbýlishús á tveim hæð- um með innbyggðum bíl- skúr. Skipti á raðhúsaíbúð möguleg. Laus eftir sam- komulagi. Dalsgerði: 140 ferm. raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. íbúð í sér- flokki. Aðalstræti: 6 herb. einbýlishús á tveim hæðum, hægt að breyta neðri hæð í 2ja herb. íbúð. Bílskúr. Vegna mikillar sölu undan- farið vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. Skipagötu 1 Sími24606 Sölustjóri: Björn Kristjansson Heimasimi sölustj. 21776 Lögmaður: Olafur B. Arnason. 2.DAGUR

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.