Dagur - 28.07.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 28.07.1981, Blaðsíða 7
Utsýnisskrfa á Imbuþúfu Búið er að koma upp útsýnis- skífu á Imbuþúfu i Keldunes- hreppi, en sá staður er nánar tiltekið beint upp af Fjallahöfn. Það voru félagar í ungmennafé- laginu Leif heppiía, sem stóðu fyrir þessari framkvæmd. Fyrsti gesturinn, sem félagarnir buðu að skífunni var Vígdís Finn- bogadóttir, forseti. Þórarinn Björnsson sagði að fé- Um helgina voru sex ökumenn teknir af lögreglunni grunaðir um ölvun við akstur. Einn öku- maðurinn ók á umferðarmerki og annar ók inn í trjágarð við Þingvallastræti. Engin slys urðu á fólki. Að sögn lögreglunnar var ekið á umferðarmerkið um kl. 18 s.l. laugardag en merkið er á umferð- areyju á Glerárgötu. Þegar lög- reglumenn komu á staðinn var bif- reiðin horfin og fannst skömmu síðar við bílasölu. Þá var enginn í lagið hefði verið stofnað árið 1909 og á 70 ára afmæli þess var ákveðið að gera ýmsa hluti til að minnast afmælisins. Jakob Hálfdánarson, tæknifræðingur í Reykjavík, var fenginn til að teikna skífuna og ívar Þ. Björnsson gróf stafina í 'hana. Útsýnisskífan er u.þ.b. 100 metra frá þjóðveginum í 132 metra hæð. Þaðað sést vel yfir Öxarfjörð og til fjalla í Mývatnssveit í góðu skyggni svo eitthvað sé nefnt. Imbuþúfa námunda við bifreiðina, en þegar lögreglumenn voru að athuga hana kom eigandinn aðvífandi og hafði uppi stór orð. Hann neitaði í fyrstu að hafa ekið en játaði við yfir- heyrslu daginn eftir. Talið er að fleiri ölvaðir kunni að hafa ekið umræddri bifreið á laugardaginn. Fyrr um daginn ók bifreið niður Þingvallastræti og hafnaði í trjá- garðinum austan við Andapollinn. Tré stórskemmdust og bifreiðin sömuleiðis. ökumaðurinn var mikið ölvaður. dregur nafn sitt af förukerlingu sem mun hafa gengið fyrir björg á þessum slóðum í hríðarveðri. Þór- arinn sagði að ýmsar fjáröflunar- leiðir hefðu verið notaðar til að koma skífunni upp og bað hann fyrir þakkir til þeirra sem höfðu stutt ungmennafélagið. Fyrsta húsið sinnar tegundar á Raufarhöfn Um þessar mundir eru fjöl- skyldur að flytja inn i íbúðir í íbúðablokk á Raufarhöfn. Þessi blokk er sú fyrsta sinnar teg- undar sem byggð er á Raufar- höfn, en þar voru hvergi fyrir fleiri en tvær íbúðir í húsi. Það má þvi segja að bygging þessa húss marki nokkur tímamót í sögu Raufarhafnar. Alls eru cllefu íbúðir í húsinu og var flutt inn í nokkrar þeirra um áramót- in, en þær síðustu þessa dagana. íbúðablokkin er byggð á vegum hreppsins og stendur við Aðal- braut, milli nýju og gömlu byggð- arinnar. Nú eru í byggingu nokkur einbýlishús á Raufarhöfn. Sex voru teknir grunaðir um ölvun NÝTT Radar-varar. Rakvélar í bíla, 3 gerðir. Gluggabón — sem hrindir frá sér vatni og óhreinindum. Undrabón sem end- ist í 6 mánuði. Tryggvabraut, Veganesti, Krókeyri. Ferðafólk Takið SANA gosdrykki með í ferðina. Þeir eru ódýrari. Klippa hór Markaðsauglýsingar DAGS Þú getur auglýst ókeypis! Ef þú vilt vilt notfæra þér Markaðsauglýsingar Dags þá skaltu fylla út eyðu- blaðið og koma með það á afgreiðslu blaðsins, Hafn- arstræti 90 (önnur hæð). Að sjálfsögðu er hægt að senda auglýsinguna í pósti — en þá verður utaná- skriftin að vera: Dagur, auglýsingar, Pósthólf 58, 602 Akureyri. I— Nafn og hcimilisfang sendanda: Simi: Hver getur notfært sér Markaðsauglýsingar Dags? Það getur hver sá sem uppfyllir eftirfarandi skilyrðl: I. .. Þú verður að skrifa í reitina með prentstöfum og nota til þess kúlupenna. Eitt orð í hvern reit. 2.. . í Markaðsauglýsingum Dags má aðeins auglýsa hluti til sölu séu þeir metnir á kr. 250 og minna. Aðeins má selja einn hlut hverju sinni. 3.. . Eins og sjá má er hægt að skrifa 15 orð í reitina. Þar verður eftirfarandi að koma fram: Heililisfang eða/og sími þess sem er að auglýsa og verð hlutarins. 4.. . Ekki má vísa fólki á pósthólf. Auglýsandinn verður að gefa upp simanúmer eða vísa fólki á ákveðið heimilisfang. 5.. . Eins og fram kemur hér á undan er tilboð þetta bundið við hluti sem fólk vill selja. Því ná Markaðs- auglýsingar DAGS t.d. ekki til þjónustu og að sjálf- sögðu ekki til hluta sem kosta meira en um var getið í nr. 2. 6.. . Auglýsingadeild DAGS áskilur sér allan rétt til að vísa frá öllum auglýsingum, sem skrifaðar eru á eyðublaðið, en uppfylla ekki sett skilyrði. 7.. . Markaðsauglýsingar DAGS birtast í smáaug- lýsingadálki blaðsins. 8.. . Markaðsauglýsingar DAGS eru eingöngu ætlaðar einstaklingum — ekki fyrirtækjum. ÞETTA EYÐUBLAÐ GILDIR ÚT ÁGÚSTMÁNUÐ. 2 ■o n 3* Húsvarðarstaða við félagsheimilið Freyvang er laus til umsóknar. Skriflegum umsóknum sé skilað fyrir 10. ágúst til Þórs Hjaltasonar, Akri, sem veitir nánari upplýs- ingar. Hjúkrunarfræðingur óskast að heilsugæslustöðinni Kópaskeri. íbúð, búin húsgögnum, fylgir. Nánari upplýsingar gefur oddviti Presthólahrepps í síma 52128. Heilsugæslustöðin Kópaskeri. Fjórungssjúkrahúsið á Akur- eyri óskar að ráða: 1. Starfsmann með menntun í hjúkrun, sálarfræði eða uppeldisfræði að Geðdeild sjúkrahússins, Skólastíg 7, frá 1. september n.k. 2. Starfsmann með kennaramenntun að skóla- dagheimili sjúkrahússins frá 1. september n.k. Umsóknum skal beint til hjúkrunarforstjóra sjúkrahússins, sími 22100. 3. Matráðskona óskast við sjúkrahúsið. Æskilegt er að umsækjandi hafi húsmæðrakennarapróf eða sambærilega menntun. Laun samkvæmt kjarasamningi Akureyrarbæjar. Staðan er laus nú þegar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. Veiðileyfi í Svarfaðardalsá Höfum til sölu veiðileyfi ásamt öllum veiði- og við- leguútbúnaði. Hjá okkur er einnig að fá gjafavörur, Ijósmynda- vörur, sportfatnað, garðlaugar ásamt styttum og margt fleira. sími 61405 Dalvík Óskilahross í högum Hestamannafélagsins Léttis eru ómerkt og í óskilum rauðstjörnótt hryssa, mark blaðstíft aftan hægra. Einnig rauðblesóttur hestur glófextur, járnaður, lít- ið taminn. Eigendur gefi sig fram við Stefán Bjarnason, Kot- árgerði 16, sími 21616, ella verða hrossin seld að viku liðinni fyrir áföllnum kostnaði. Haganefnd Léttis. Frá Hitaveitu Akureyrar Hitavelta Akureyrar vill benda notendum á að ein- dagi vatnsgjalda fyrir maí-júní var 10. júlí s.l. Lokunaraðgerðir eru hafnar. Þeim sem ekki hafa gert skil skal bent á að um leið og til lokunaraðgerða kemur, fellur kostnaður á skuldina sem nemur verði á 1. mín. I á mánuði eða nú kr. 226,90. Það er því eindregin tilmæli Hitaveitu Akureyrar að notendur greiði nú þegar vangoldna vatns- reikninga svo komist verði hjá kostnaðarsömum innheimtuaðgerðum. Hitaveita Akureyrar. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.