Dagur - 30.07.1981, Page 2
Smáauglýsingan
Sala
Lítið sófasett til sölu. 3ja sæta
sófi, 2 stólar og sófaborð.
Upplýsingar í síma 24054.
Myndavél til sölu. Mamiya ZE
með 50 mm linsu (F 1,7) og
tösku. Upplýsingar í síma
22640 eftirkl. 18.
Brúnar velúrgardínur 115x225,
sex stykki til sölu. Skcifborð,
herbergissgardínur (Ijósar),
einnig sófaborð úr palesander.
Upplýsingar í síma 25120.
Notað uppsláttartimbur til sölu.
Borð 1x6, bættingar 2x4, bitar
2x7. Upplýsingar í síma 25734.
Túnþökur. Hef góðar túnþökur
á skemmtilega lágu verði.
Upplýsingar í síma 24831 milli
kl. 19-20. Ketill Freysson.
Sófasett 1-2-3, til sölu. Verð kr.
3,500,-. Nýlegt vínrautt alullar-
gólfteppi með austurlensku
mynstri, stærð 3x4 metrar.
Verð kr. 3.000,- (nýtt 4.300).
Einnig Fíat 128 árg. ’73 til nið-
urrifs. Upplýsingar í Spítalavegi
15, efri hæö eftir kl. 19.00.
Campturlst tjaldvagn með for-
tjaldi til sölu. Nýr. Skipti á hjól-
hýsi koma til greina. Einnig
sterio samstæða með hátölur-
um. Upplýsingar í síma 25441
eftir kl. 19.00.____________
Remington Magnum T 322787
byssa til sölu. Taska fylgir.
Éinnig uppþvottavél Philips
200 LX. Upplýsingar á Gríms-
stöðum í Glerárhverfi eftir kl.
20.00_______________________
Hjólhýsi tll sölu. 5 manna, eins
árs gamalt. Upplýsingar í síma
95-5638.
Súgþurrkunarblásari með 10
ha. mótor er til sölu. Einnig á
sama stað heyþyrla og áburð-
ardreifari. Upplýsingar í síma
33181 og 33162.
Video-leiga
Kvikmynda-
leiqa
SHARP
myndsegulband
Leigjum Videotæki fyrir
V.H.S.- og Beta kerfi.
Einnig myndbönd fyrir
bæði kerfin.
Mikið og fjölbreytt efni.
Vekjum sérstaka athygli á
barnaefni, bæði á mynd-
böndum og kvikmynda-
filmum.
Opið alla virka daga
ki. 17-19.
Sunnudaga kl. 18-19.
Sími 24088.
Skipagata 13.
Húsnæói
Tvær stúlkur óska eftir að taka
á leigu litla íbúð frá og með 1.
okt. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Upplýsingar í
síma 24903.
Herbergi, helst án húsgagna
óskast til leigu fyrir mennta-
skólastúlku í haust. Upplýsing-
ar í síma 22066.
Menntaskólapiltur óskar eftir
herbergi næsta vetur. Upplýs-
ingar í síma 92-2477.
Framhaldsskólanemar athug-
ið: 2 íbúðir, 5 herbergja til leigu
í tvíbýlishúsi, allt sér. Upplýs-
ingar gefur Jens í síma 22300
(50) og 22301 (50) á kvöldin og
um helgar.
Stuðlafell s.f. óskar eftir 3ja til
4ra herbergja íbúð á leigu sem
allra fyrst. Upplýsingar eru
gefnar í síma 25700 á skrif-
stofutíma.
Kaup_____________________
Óska eftir að kaupa örbylgju-
ofn og rafhellur 2ja hólfa.
Upplýsingar I síma 25120.
Óska eftir að kaupa nýlegan
100 til 150 Itr. hitadunk. Daníel
Pálmason Gnúpufelli. Sími um
Saurbæ.
Tanaó
Hægri plasthlíf af Hondu XI350
tapaðist s.l. föstudagskvöld á
brekkunni. Finnandi vinsam-
lega hafi samband í síma
24195. Fundarlaun.
Tapast hefur vasamyndavél
Fujica með Zoom linsu. Vélin
tapaðist í Stafholti eða Miðholti
finnandi hafi vinsamlega sam-
band í síma 23760. Fundarlaun.
Reiðhjól
fyrir alla
fjölskylduna
RALEIGH
12, 10, 5 og 3ja gíra
VELAMOS
barnahjól
heimsfræg gæðavara.
Varahluta og viðgerðar-
þjónusta.
Reiðhjólahandbók Fálk-
ans fylgir hverju hjóli.
Skíða- og
reiðhjóla-
þjónustan
Kambagerði 2,
Akureyri, sími 24393.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, á húsgrunni að Flötusíðu 4, Ak-
ureyri, talin eign Jóseps Guðbjartssonar, fer fram
eftir kröfu Jóns Bjarnasonar, hrl., Jóns Kr. Sólnes,
hdl., Ólafs B. Árnasonar, hdl., Gjaldheimtunnar í
Reykjavík og Benedikts Ólafssonar, hdl. á eigninni
sjálfri föstudaginn 7. ágúst 1981 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri
Barnagæsla
Óska eftir dagmömmu allan
daginn fyrir 2 börn—2jaog 4ra
ára — frá 1. sept. Upplýsingar í
síma 25155 eftir kl. 18.
16-18 ára stúlka óskast í vetur
til að líta eftir tveggja ára stúlku
um kvöld og um helgar. Vinn
vaktavinnu. Nánari upplýsinga í
síma 25826.
Bifreióir
Bifrelðar til sölu. Ford Fairlane
árg. '65 og Ford Zephyr árg.
'64. Mikið af varahlutum í þessa
bíla geta fylgt með. Einnig
Peugeot 404 station árg. '71.
Uþplýsingar I síma 23117 eftir
kl. 19.00.
Ford Taunus árg. ’66 til sölu.
Einnig ýmsir varahlutir úr öðr-
um Taunus, þar á meðal mótor.
Upplýsingar í síma 43902.
Fíat 127 árg. ’75 til sölu. Mjög
gott verð ef samið er strax. Á
sama stað er'til sölu, 10 gíra
D.B.S. rejðhjól. Upplýsingar í
síma 23335 í hádeginu og eftir
kl. 19.00,______________
Mazda 1300, 'skemmdur eftir
árekstur, er til sölu. Árgerð
1972. Skoðaður 1981. Fæst á
góðum kjörum. Upplýsingar í
síma 23029. Á sama stað er til
sölu 10 gíra reiðhjól. Selst
ódýrt.
Datsun 1500 pickup árg. '78 til
sölu. Upplýsingar í síma 43541
eftirkl. 19.00.
Ýmisleöt
Lítil kisa af þrílitu kyni, vel sið-
uð og sérkennilega falleg, ósk-
ar eftir góðu heimili. Upplýs-
ingar í síma 24234.
FASTEIGNASALAN
Strandgötu 1
KJALARSÍÐA:
Tveggja herbergja á
annarri hæð í svala-
blokk.
STEINSHLÍÐ:
Tveggja hæða raðhús
4-5 herbergi.
EINHOLT:
4ra herbergja endarað-
húsaíbúð. Skipti á eldra
einbýiishúsi æskileg.
VÍÐILUNDUR:
Þriggja herbergja á efstu
hæð í blokk, mjög gott
útsýni.
KEILUSÍÐA:
Þriggja herbergja á
fyrstu hæð í blokk.
FURULUNDUR:
Á neðri hæð í tveggja
hæóa raðhúsi.
BREKKUGATA:
Stórt einbýlishús á fall-
egum stað.
HVAMMSHLÍÐ:
Stórt einbýlishús, ekki
fullklárað.
ODDAGATA:
Fjögurra herbergja á
neðri hæð í tvíbýli.
ÁSABYGGÐ:
Gamalt einbýlishús.
Fasteignasalan
Strandgötu 1.
Símar 21820 og 24647,
opið frá 16.30-18.30.
Helmasímar sölumanna:
Sigurjón 25296,
Stefán 21717.
EIGNAMIÐSTÖÐIN
OPIÐ ALLAN
DAGINN FRÁ
9-18.30
mánudag- föstudag.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhúsaíbúð á
tveim hæðum með bílskúr
ca. 160 ferm. Falleg eign á
góðum siað í bænum. Laus
fljótlega.
Rimasíða:
120 ferm. fokhelt einbýlis-
hús ásamt 30 ferm. bílskúr.
Laust til afhendingar strax.
Sunnuhlíð:
Fokheld einbýlishús á
tveim hæðum með inn-
byggðum bílskúr 114 ferm.
hvor hæð. Til afhendingar
strax.
Skarðshlíð:
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi. Laus strax.
Furulundur:
100 ferm. raðhúsaíbúð með
bílskúr. Laus til afhending-
ar fljótlega.
Bakkahlíð:
Einbýlishús á tveim hæð-
um með innbyggðum bíl-
skúr. Skipti á raðhúsaíbúð
mþguleg. Laus eftir sam-
komulagi.
Víðilundur:
3ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi. Snyrtileg eign á góð-
um stað í bænum.
Langamýri:
3ja herb. íbúð í tvíbýlishusi.
Snyrtileg eign. Laus fljót-
lega.
Dalvík:
Tvær íbúðir í þríbýlishúsi
sem seljast í einu eða
tvennu lagi. Lausar fljót-
lega.
Kjalarsíða:
2ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi ca. 60 ferm. Laus fljót-
lega.
Húsavík:
Eldri húseign á góðum stað
í bænum. Laus fljótlega.
Tjarnarlundur:
3ja herb. íbúð ca. 80 ferm. í
fjölbýlishúsi. Laus eftir
samkomulagi.
Smárahlíð:
2ja herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi ca 50 ferm. Snyrtileg
eign. Ekki alveg fullgerð.
Tjarnarlundur:
4ra herb. íbúð í fjölbýlis-
húsi vönduð og góð eign.
Laus eftir samkomulagi.
Einholt:
140 ferm. raðhúsaíbúð á
tveim hæðum skipti á
minna raðhúsi eða hæð
æskileg.
Vegna mikillar sölu undan-
farið vantar allar stærðir og
gerðir eigna á söluskrá.
íTI EIGNAMIÐSTÖÐIN
Skipagötu 1
Sími24606
Sölustjóri:
Björn Kristjánsson
Heimasími sölustj. 21776
Lögmaður:
Olafur B. Arnason.
I T 1 EIGNAMIÐSTÖÐIN
OPIÐ ALLAN
DAGINN FRÁ
9-18.30
Keilusíða:
60 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi
tilbúin undir tréverk. Til af-
hendingar strax, Fast verð.
Núpasíða:
Fokhelt 90 ferm. raðhúsa-
íbúð til afhendingar strax,
búíð að leggja miðst., ein-
angra útveggi og taka niður
loftgrind.
Dalvík:
Lítið einbýlishús með bíl-
skúr á góðum stað í bæn-
um. Skipti á íbúð á Akureyri
æskileg. Laus fljótlega.
Dalvík:
íbúð í tvíbýlishúsi, ásamt
góðri lóð.
Ásabyggð:
Einbýlishús við Ásabyggð
kjallari hæð og ris. Ibúðin
þarfnast viðgerðar. Laus
eftir samkomulagi.
Reykjasíða:
140 ferm. einbýlishús með
35 ferm. bílskúr. Selst fok-
helt. Til afhendingar strax.
Víðilundur:
3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi
ca. 80 ferm. Snyrtileg eign
möguleiki á að taka 2ja
herb. íbúð i skiptum. Laus
fljótlega.
Furulundur: 0
100 ferm. endaíbúð í rað-
húsi á einni hæð með bíl-
skúr. Eign á góðum stað í
bænum.
Einholt:
140 ferm. raðhúsaíbúð á
tveim hæðum góð eign.
Möguleiki á skiptum á
minna raðhúsi.
Byggðavegur:
5-6 herb. einbýlishús á
tveim hæðum ca. 210 ferm.
með bílskúr. Eign á einum
besta stað í bænum. Laus
eftir samkomulagi.
Grænagata:
150 ferm. íbúð í sambýlis-
húsi rúmgóð eign á góðum
stað í bænum. Laus eftir
samkomulagi.
Skarðshlíð:
4ra herb. endaibúð á 1. hæð
í fjölbýlishúsi. Sér inngang-
ur. Ibúðin er mjög rúmgóð.
Laus fljótlega.
Skarðshlíð:
102 ferm. Ibúð í svalar-
blokk, rúmgóð og snyrtileg
eign. Laus 1. okt.
Dalsgerði:
140 ferm. raðhúsaíbúð á
tveim hæðum. Ibúð í sér-
flokki.
Vegna mikillar sölu undan-
farið vantar allar stærðir og
gerðir ibúða á söluskrá.
m EIGNAMIÐSTÖÐIN
Skipagötu 1
Sími 24606
Sölustjóri:
Björn Kristjánsson.
Heimasími sölustj. 21776
Lögmaöur:
Olafur Birgir Arnason.
2-DAGUR- 30.JÚIÍ 1981