Dagur - 30.07.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 30.07.1981, Blaðsíða 7
Tjaldborgartjald eykur ánægju útilegunnar * LÉTT GÖNGUTJÖLD MEÐ YFIRSEGLI • TVEGGJA MANNA ÁN YFIRSEGLS * ÞRIGGJA MANNA MEÐ OG ÁN YFIRSEGLS * FJÖGURA MANNA MEÐ YFIRSEGLI ★ FIMM-SEX MANNA MEÐ OG ÁN YFIRSEGLS ★ HÚSTJALD FJÖGURRA TIL FIMM MANNA Tjaldborgarfellitjaldið KOSTAR AÐEINS BROT AF ÞVÍ SEM TAJLDVAGN KOSTAR OG ER JAFN AUÐVELT f UPPSETNINGU OG ÞAÐ SÝNIST LEIÐRETTING Rangt föðurnaf n f frétt á bls. 1. í síðasta blaði var rangt farið með föðurnafn Björns Brynjólfssonar, vegaeftirlitsmanns. Björn er beðinn velvirðingar á þessum mistökum. JLj [íj/g ■ r~7T~ m liMÍMÍU Orðsending frá Sjálfsbjörgu og íþróttafélagi fatlaðra á Akur- eyri. íþróttadeild Hestamanna- félagsins Léttis bjóða fötluðum á hestbak föstudaginn 9. ágúst klukkan 14 til 16 á Kaupvangs- bökkum. Þeir sem vilja þiggja þetta góða boð eru beðnir að gefa sig fram : við skrifstofu Sjálfsbjargar, sem gefur nánari upplýsingar. Síminn er 21557. Þátttökutilkynningar verða að berast í síðasta lagi fimmtudag- inn 6. ágúst klukkan 17. Sjálfs- björg og íþróttafélag fatlaðra. Nýjabfó er um þessar mundir að hefja sýningar á kvikmyndinni „Geimkötturinn“ (the cat from outer space), bandarískri gaman- mynd eftir sögu Walt Disney. Á söluskrá: Tveggja herbergja íbúðir. Hrísalundur. Fyrsta hæð, svalainngangur. Gránufélagsgata. Fyrsta hæð, laus strax. Þriggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur. Fjóróa hæð. Munkaþverárstræti. Efri hæö í tvíbýli. Borgarhlíð. Önnur hæð, svalainngangur. Víðilundur. Þriðja hæð, skipti möguleg á tveggja herbergja íbúð með sér eidhúsi. Fjögurra herbergja íbúðir: Helgamagrastræti. Efri hæð í tvíbýli, 80 ferm. Gránufélagsgata. Lítið einbýlishús. Smárahlíð. Efsta hæð, sérlega gott útsýni. Fimm herbergja íbúðir: Akurgerði. Raðhúsaíbúð. Heiðarlundur. Endaíbúð, lausstrax. Eldra einbýlishús á syðri brekkunni, laust 15. ágúst. Strandgata. Efri hæð, en á neðri hæö er einnig til sölu 3ja herbergja íbúð, (hentug fyrir félagsstarfs- semi). Rimasíða, fokhelt einbýlishús tilbúið til afhending- ar, fast verð. Arnarsíða. Fokhelt raóhús, 156 ferm, tilbúið til af- hendingar, fast verð. Strandgata. 100 ferm verzlunar- eða iðnaðarhús- næði. Fasteignasalan h.f., Brekkugötu 5, gengið inn að vestan, sími 21878. Eiginkona mín BERGÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR, Elnilundi 8d, Akureyri andaöist á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. júlí. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju 4. ágúst n.k. kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Georg Karlsson. — Um störf — bæjarstjórnar ... Framhald af bls. 4 við ný og óvænt nauðsynjamál á að vera til staðar. Á hverjum tima standa menn þannig frammi fyrir þeim mikla vanda að meta hversu langt megi ganga í ákvörðunum- án þess að skerða um of rétt þeirra sem á eftir koma. Hingað til held ég að bæjarstjórn Akur- eyrar hafi siglt nærri meðalhófi í þeim efnum. Föstudagur: 0 Mótssvæðið opnað kl. 18,00. 0 Kvikmyndasýningar. 0 Almennur dansleikur. Laugardagur: Kl. 14.00 í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI Fimleikasýning - 3 Gerplur Eftirhermur og búktal Hjólaskautasýning Diskódans í GAMLA ÞRÓTTÓ Kvikmyndasýningar Kl. 22.00 Almennurdan leikur v Kl. 03.00 Varðeldur Sunnudagur: Kl. 14.00 Þjóðdansaflokkurinn PORTO WESTFALICIA Eftirhermur og búktal Hjólaskautasýning Fimleikasýning - 3 Gerplur Skák með lifandi taflmönnum Fallhlífastökk Kvikmyndasýningar Kl. 22.00 Almennur dansleikur START leikur á öllum dansleikjunum • Njótið sum- # Stefnum að # Skemmtun argfeðinnar áfengis- án áfengis er á Laugahá- lausri skemmtun tíð 1981 Laugahátíð fyriralla 1981 Laugahátíð '81 um verslunarmannahelgina. S.O.B. 30.JÚIÍ 1981 -DAGUR-7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.