Dagur - 11.08.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 11.08.1981, Blaðsíða 3
25566 Nýttá söluskrá: Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 120 fm. Ekki al- veg fullgert. Rimasíða: Byrjunarframkvæmdir að raðhúsi, ca. 135 fm með bíl- skúr. Vfðilundur: 3 herb. endaíbúð í fjölbýlis- húsi, suður-endi, ca. 95 fm. Laus í þessum mánuði. Mjög góð eign. Heiðarlundur: 5 herb, raðhús, á tveimur hæðum, með bílskúr, ca. 150 fm. Mjög góð, fullgerð eign. Á söluskrá: Smárahlíð: 2 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ekki alveg fullgerð - laus strax. Smárahlíð: 2 herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 50 fm, á jarðhæð. Laus strax.' Víðilundur: 3 herb. (búð í fjölbýlishúsi, ca. 95 fm. Skípti á 2 herb. íbúð koma til greina. Hrísalundur: 2 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 40 fm. Laus fljótlega. Hríseyjargata: Einbýlishús, þarfnast viö- gerðar. Laust í október. Skipti á 2 herb. íbúð hugsanleg. Stapasíða: Fokhelt einbýlishús, 145 fm að grunnfleti, á tveimur hæðum. Bílskúr. SKIPTI: 3 herb. endaíbúð við Smárahlíó fæst í skiptum , fyrir rúmgóða 2 herb. íbúð, helst í Smárahiíð. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá, haf- iö samband. VANTAR: Góða 4 herb. íbúð í fjöl- býllshúsi á Brekkunni, t.d. ( Víðilundi eða ofar á Brekk- unni. MSlÐGNA&fJ SKIPASAU^SZ NORÐURLANDS fl Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga, kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími 24485. Munið sykursnauða ávaxtasafann frá Flóru 3/4 lítra flöskur 2 lítra brúsar Tilkynning frá Frystihúsi KEA Þeir sem eiga geymd matvæli í frystihúsi okkar utan hólfa (almenningi) verða að taka þau í síðasta lagi 21. þ.m. Eftir þann tíma verður geymslan frostlaus vegna lagfæringa. AKUREYRARBÆR ----........ Starfsfólk vinnuskólans er vinsamlegast beðið um að sækja laun sín, fimmtudaginn 13. ágúst kl. 10-12 og 13-15 í Gróðrastöðina. FORSTÖÐUMAÐUR. ¥< Húseigendur athugiö Viljum taka á leigu raðhús eða rúmgóða 4-5 herb. íbúð fyrir nýjan starfsmann okkar strax. í boði er fyrirframgreiðsla og ábyrgð tekin á góðri um- gengni. Nánari upplýsingar veitir Jón Arnþórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins, Akureyri. Æ Jazzdansstúdíó Alice Námskeið byrja 17. ágúst Unglingar. Konur, byrjendur. Konur, framhald. Innritun og upplýsingar í síma 25590 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Hljómver Akureyri óskar að ráða röskan afgreiðslumann. Upplýsingar í versluninni. Stýrimann vantar á Eyborg EA 59. UPPLÝSINGAR í SÍMA 21633. Afgreiðslustarf Kona óskast til afgreiðslustarfa í sérverslun í versl- unarmiðstöðinni Kaupangi frá 1. september. Umsóknir sendist til Verslunarmiðstöðin pósthólf 624 fyrir 20. ágúst n.k. Kjötiðnaöarmaður Kaupfélag Norður-Þingeyinga óskar að ráöa kjöt- iðnaðarmann til starfa, sem veita á forstöðu kjöt- vinnslu kaupfélagsins. Umsóknir með uppiýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Ólafi Friórikssyni kaupfélags- stjóra eða Baldvin Einarssyni starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 20. ágúst n.k. er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri Frá Veiðifélagi Hörgár Að gefnu tilefni er hér með vakin athygli á, að ÖH veiði í landhelgi Hörgár, þar með talin Gásaeyri, er stranglega þönnuð. Ólafsfjörður Nýr umboðsmaður Dags á Ólafsfirði er Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8. Síminn er 62308. Sumaiútsala 50% afsláttur Jakkar, buxur, bolir, skyrtur, skór og peysur. Það er hægt að gera stórgóð kaup, enginn vafi. Verslunin Skipagötu 5, ji\ sími 22150, • Akureyri. 11. ágúst 1981 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.