Dagur - 01.10.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 01.10.1981, Blaðsíða 2
sSmáauglvsinöan Húsnæði Til leigu er 4ra herbergja íbúö í blokk í Skarðshlíð Akureyri. Leigutími er frá 1. okt. 1981 til 1. júní1982. Tilboðum skal skila á afgreiðslu Dags fyrir 5. október n.k. merkt ,,íbúð Skarðshlíð". Óskum eftir 3ja til 4ra her- bergja íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 24360 eftir kl. 8 á kvöldin. Bifreiðir Ford Cortína 1300 árg. 1979 til sölu. Ekin 18.000 km. Uppl. á lllugastöðum eftir kl. 19 í síma 23100. Dodge Aspen árg. 1977 er til sölu. Upplýsingar í síma 25800 milli kl. 9 og 6, og í síma 24907 á kvöldin. Fíat 127 árg. 1980 til sölu. Að- eins ekinn 7.000 km. Sem nýr. Sími22881. Vörubíll til sölu. M. Bens 1418 árg. '66. Góður pallur og sturt- ur, gafl og ísliga. Ný dekk aftan, 50% framan. VÆ tonns krani með krabba, mjög góöur krani. Upplýsingar í síma 24993. Ford Galaxy 500 árg. '66 til sölu. Upplýsingar í síma 24018. Saab 99 árgerð 1978 er til sölu. Upplýsingar í síma 51166 á Raufarhöfn eftir kl. 18.00. Mazda 626 1600 árg. 1980 til sölu. Ekin 26.500 km. Fjórar felgur fylgja og vetrardekk. Sílsalistar, dráttarkrókur og grjótgrind. Upplýsingar í síma 63127. Þjónusta Innheimtu þjónustan auglýsir. Tökum að okkur að annast allskonar innheimtu fyrir fyrir- tæki, verktaka, félög og aðra slíka aðila. Upplýsingar í síma 22708 og 25289 síðdegis. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúöum, stigahúsum, veitingah.úsum og stofnunum. Sími 21719. Stíflulosun og rafmagns- múrbrot. Ef stíflast hjá þér í vask, baði, klósetti og öðr- um frárenslisrörum þá get ég bjargað því. Tek einnig að mér allt múrbrot - 50% minna ryk. Fullkomin tæki. Geri við bilanir. Vanur mað- ur. Sími 25548. Salamm Fjarstýrðir bílar, Snúru stýrðir bílar, bílamódel. Bílabrautir, Big Jim kallar föt og aukahlutir. Kúrekahattar og byssubelti. Fótboltaspil Tonkabílar. Palst- dátar. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Tll sölu hjónarúm og stórt skrifborð. Upplýsingar í síma 23750 eftirkl. 17.00. Snjódekk og felgur undir Saab 99 til sölu. Upplýsingar gefur Sveinn í Bílaþjónustunni. Athugið. Hjónarúm til sölu. Upplýsingar í síma 21753 á kvöldin. Mikið af varahlútum í Opel Record árg. '67 til sölu. Upplýsingar í síma 24964. Atvinna Unga konu vantar vinnu. Vön verslunarstörfum. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 25673. Fuglabúr, margar gerðir. Finkur, páfagaukar og kanarí- fuglar. Fóður fyrir búrfugla. Kalk og Bætiefnaríkt fóður. Fá- um fóður vikulega og fóðrið því ávallt nýtt. Opið daglega 17-18 og laugardaga 10-12. Leik- fangamarkaðurinn, kjallari Hafnarstræti 96. Tveir hvítir fyrstu verðlauna hrútar til sölu og einnig mórauður, dágóður. Sími 31205. Ung kýr til sölu. Upplýsingar í síma 61502. Stór duglegur, ganggóður 9 vetra hestur er til sölu. Upplýs- ingar í síma 43164. Vantar pláss fyrir 2 hesta á Ak- ureyri í vetur. Upplýsingar í síma 25832. Óska eftir stallplássi fyrir 1 hest í vetur, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 24688 (Sigríóur). Ýmisleqt Paula Parker píanókennari óskar eftir píanói til leigu í vetur (ekki til kennslu) Upplýsingar í Tónlistarskólanum á daginn eða í síma 24498 eftir kl. 8 á kvöldin. Einingarfélagar Eyjafirði Ferða- og skemmtikvöld verður haldið í Alþýðu- húsinu á Akureyri laugardaginn 3. okt. n.k. og hefst kl. 21.00. Sýndar verða myndir úr ferðum félagsins í sumar, kaffiveitingar og fleira verður til skemmtunar. Allir Einingarfélagar eru velkomnir, en sérstaklega er þess vænst að þeir mæti sem voru þátttakendur í sumarferðum félagsins og taki með sér myndir er þeir kynnu að hafa tekið. Ferðanefnd Einingar Thule tvímenningur Bridgefélags Akureyrar hefst 4. október kl. 20 stundvíslega. Spilaðar verða þrjár umferðir. Stjórnin Okkar vinsælu spönsku spilavistir hefjast 4. október. Stjórnandi Antoníó. Spilað verður 4. 8. 11. 15. og 18 en þá verður lokahóf. H-100 opið öll kvöld. Útvegsmenn, sjómenn, fiskverkendur Norðurlandi Útvegsmannafélag Norðurlands, heldur fund þriðjudaginn 6. október n.k. að Hótel K.E.A. Akur- eyri kl. 15.00. Fundarefni: Fiskveiðistefna, markaðsmál, fiskverðlagning. Sjávarútvegsráðherra Steingrímur Hermannsson og formaður L.Í.Ú. Kristján Ftagnarsson koma á fundinn. Stjórnin. . Sry'//n'/ / ejy 'r/ // . . schooloffmearts V. næst síðasti innritunardagur, sími 24958 Skólastjórinn Byggt á Dalvík Dalvík 28. september. Eins og áður hefur komið fram í Degi er atvinnuuppbygging með mesta móti hér á Dalvík. Sérstak- lega er mikil gróska hjá fyrir- tækjum, sem starfa í sjávarútvegi. Fiskverkunin Rán er að byggja 2ja hæða hús sem er 1005 fermetr- ar. Húsið verður tilbúið í lok nóvember. Útgerð Stefáns Rögn- valdssonar er einnig að byggja 2ja hæða hús sem er samtals 900 fer- metrar og á það að vera tilbúið í október. Fiskverkunarstöðin Har- aldur er að byggja 2ja hæða hús sem er 800 fermetrar. Það hús verður tilbúið til notkunar upp úr áramótum. Fiskverkunarstöðin Otur er að stækka sitt athafnasvæði Bolli sækir ekki um brauðið „Það hefur verið á það minnst í fjölmiðlum að ég myndi verða umsækjandi um prestakali á Akureyri og í framhaidi af því hef ég verið mikið spurður um það. Ég vil koma því á framfæri að ég hef ekki ætlað mér að sækja um og ætia ekki að gera það“ sagði sr. Bolli Gústafsson i Laufási er hann hafði samband við DAG. Bolli sagðist ennfremur, vegna sögusagna um að hann væri mikið veikur á sjúkrahúsi, vilja koma því á framfæri að svo væri ekki eftir því sem hann vissi best. Hann væri við hestaheilsu og sæti í góðu presta- kalli. um 192 fermetra. Samtals nemur þetta 2.897 fermetrum. Á síðasta ári stækkaði Fiskverkunarstöðin Bliki sitt hús og sömuleiðis Fisk- verkunarstöð Helga Jakobssonar. _________________ AG. Erfiðar göngur Smalamenn á Norðausturlandi hafa margir hverjir átt í erfiðleik- um vegna veðurs, en einna erfið- astar munu göngur á Tungusels- heiði hafa verið. Þar lágu leitar- menn í 3 daga í kofa og gátu ekkert gert vegna þoku sem grúfði sig yfir landið. Fjórða daginn riðu þeir til byggða og skömmu síðar fóru þeir aftur á stað og voru þá í 3 daga að smala, en það er talinn eðlilegur tími. Slátrun stendur nú yfir á Þórshöfn og er meðalvigt hálft fimmtánda kíló. Sýning arkitekta Næstkomandi laugardag verður opnuð sýning á verkum íslenskra arkitekta í sal Myndlistarskólans við Glerárgötu. Hér er um að ræða sýningu sem fyrst var sett upp af Arkitektafélagi fslands í tengslum við listahátið í Reykjavik 1980. Arkitektar á Akureyri standa að uppsetningu sýningarinnar hér í samvinnu við Myndlistarskólann. Sýningin stendur til 11. október og verður opin frá kl. 14 til 22 um helgar en frá 20 til 22 virka daga. EIGNAMIÐSTÖÐIN Opið allan daginn frá kl. 9-18.30. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Ca. 50 ferm. Laus strax. SMÁRAHLÍÐ: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Ca. 50 ferm. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. BÆJARSÍÐA: Grunnur fyrir einbýlishús, ca 140 ferm. Afhendist strax. SKIPTI: Raðhús á einni hæð með bíl- skúr, í skiptum fyrir góða eign í Mýrunum, sem hægt er að breyta í tvær íbúðir. Höfum kaupendur að 2-3-4ra herb. blokkaríbúðum og rað- húsaíbúðum. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. íbúð ca. 85 ferm. í fjölbýlishúsi. Snyrtileg eign. Laus strax. HRAFNAGIL: Grunnur fyrir einbýlishús 130 ferm. Afhendist strax. SUNNUHLÍÐ: 114 ferm. fokhelt einbýlishús á tveim hæðum, með bílskúr, (innbyggðum). Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. FJÓLUGATA: 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Falleg lóð. Afhendist fljótlega. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. íbúö í skiptum fyrir litla 2ja herb. íbúð á Brekk- unni eða í nágrenni við verk- smiðjur. HRÍSALUNDUR: 102 ferm. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi. Laus til afh. fljótlega. HAFNARSTRÆTI: 5-6 herb. hæð í fjörbýlishúsi (steinhúsi) Möguleiki á tveim íbúðum. Laus eftir samkomu- lagi. VÍÐILUNDUR: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Ca. 108 ferm. Þvottahús og búr er inn af eldhúsi. Laus eftir samkomulagi. SMÁRAHLÍÐ: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. LUNDUR: íbúðarhús, hæð og ris. Gólf- flötur ca. 150 ferm. hvor hæð. Kjallari. Mikið endurbætt. Ennfremur: Verkstæðishús- næði. sem eru tvær álmur, önnur 200 ferm, hin 100 ferm. Eignirnar eru lausar eftir sam- komulagi. BRÁLUNDUR: Einbýlishús, 140 ferm. bíl- skúr 36 ferm. Húsið er laust strax. VANTAR A SKRA ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FAST- EIGNA m EIGNAMIÐSTÖÐIN Skipagötu 1 Sími24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögm. Ólafur Birgir Arnason. 2 - DAGUR - 1. október 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.