Dagur


Dagur - 22.10.1981, Qupperneq 2

Dagur - 22.10.1981, Qupperneq 2
i Smáauíflvsin$art Húsnædi Bifreióir Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 21616 eftir kl. 7. Ung stúlka óskar eftir herbergi á leigu með aðgang að eldhúsi og baði eða einstaklingsíbúð. Upplýsingar í síma 24167. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu, helst strax. Upplýsingar í síma 25699. Atvinna 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu í verslun eða á skrifstofu, hálf- an eða allan daginn. Upplýs- ingar í síma 24688. Óskum eftir að kaupa vélsleða, sæmilega vel með farinn. Upplýsingar í síma 31237 milli kl. 5 og 7. (Ævar). N.L.F.A. Félagar í N.L.F.A. takið eftir, að félagsfundur verður haldinn laug- ardaginn 24. október n.k. Að vanda verður hann í Amaro. Fundurinn hefst kl. 14. Ákaflega væri gaman að sjá sem flesta félaga mæta káta og hressa. Einnig gefst þeim tæki- færi er óska inngöngu í félagið að notfæra sér það á þessum degi. Að sjálfsögðu verður te, kaffi og með- læti að ótöldum fréttum er safnast hafa saman á milli funda. Má þar nefna framkvæmdir í sumar, gjafir, áheit og svo öll notalegheitin. Galant 1600 árg. '79 til sölu. Ekinn aðeins 24.000 km. Út- varp, snjódekk og grjótgrind. Gott verð ef samið er strax. Upplýsingar í síma 22869 á kvöldin. Sunbeam 4 W.D. árg 1977 er til sölu. Ekinn 60.000 km. Skipti á díseljeppa koma til greina. Upplýsingar í síma 96-31148. Peugot 504 árg ’75 til sölu. Sjálfskiptur, sjö manna. Upp- lýsingar í síma 21633. Mazda 626 1600 árg. 1981 til sölu. Upplýsingar í síma 24349. Ýmisleút Vígsluhátíð. Þriðjudaginn 27. okt. kl. 20.00. (ath. breyttan tíma). Hátíðarsamkoma. Hinn nýi samkomusalur Hjálpræðis- hersins aö Hvannavöllum 10 verður vígður. Fjölbreytt efnis- skrá. Veitingar. Hátíðarfórn miðvikudag og fimmtudag kl. 20.30. Almennar samkomur. Ofursti Alfred Moen og Frú Sigrid, kapteinn Anne og Daníel Óskarsson, brigader Ingibjörg og Óskar Jónsson ásamt foringjum og hermönn- um frá Reykjavík, (safirði og Akureyri taka þátt í samkom- unum. Allir velkomnir. Hjálp- ræðisherinn. Óskum eftir tilboði í málningu á stigagangi að Hrísalundi 12 á Akureyri. Upplýsingar í síma 21338 eftirkl. 19.00. Sala— ■ Sex cyl 232 vél með kúplings- húsi og fl. til sölu. Tilvalið fyrir jeppaeigendur. Selst ódýrt ef samið er strax. Upplýsingar í síma 23787. Hestamenn. Nokkur folöld af mjög góðu kyni til sölu. Afslátt- arverð. Upplýsingar í síma 24784 á kvöldin og næstu kvöld. Nelgd snjódekk til sölu, 13” og 14”. Upplýsingar í síma 21687 eftir kl. 17. Honda CB 50 árg. '70 til sölu í mjög góðu lagi. Upplýsingar í síma 25504 eftir kl. 20. Yamaha 440 D snjósleði árg. '76 til sölu. Lítið keyrður. Upplýsingar í síma 33155. Vélsleðl til sölu, Articat Pandera 5000 árg. '80. Mjög vel með farinn. Ekinn 700 mílur. Upplýsingar í síma 91-71160 eftir kl. 17. Myndavél til sölu. Cannon AEI með 28 mm, 50 mm og 100-200 mm og 300 mm linsum. Einnig fylgir tvöfaldari og flass. Taska utan um vélina og einnig utan um allt dótið. Upplýsingar í síma 21606. Dvrahald Fiskabúr margar stærðir Hreinsarar, dælur og dót. Fiskar og gróður í góðu úrvali. Skjald- bökur og Froskar, Tetra min fiskamatur. Lítið á úrvalið. Opið daglega kl. 17-18 Laugardaga 10-12. Leikfangamarkaðurinn, kjallari Hafnarstræti 96. Frá Kjörmarkaði K.E.A. Hrísalundi 5 I helgarmatinn !!í MARINERAÐAR GRILL-KÓTELETTUR * MARINERUÐ LAMBALÆRI * MARINERAÐ HREFNUKJÖT * LAMBA GEIRI * KJÖT KRÓKETTUR * ÞRENNA Á TEINI * INNBAKAÐ LAMBABUFF * RISOLLES * BEINLAUSIR FUGLAR * BLINDIR FUGLAR s!í LINDSTRÖM BUFF * FYLLTAR SVÍNAKÓTILETTUR * GRAFLAX + SÓSA * NÝSLÁTRAÐ FOLALDAKJÖT * SALTAÐ TRIPPAKJÖT * RÓSTBUFF FULLKOMIN ÞJÓNUSTA Kjörmarkaður Knattspyrnumaður Akureyrar Hin árlega verðlaunaafhending 1981 verður í Borgarbíói laugar- Knattspyrnuráðs Akureyrar fyrir daginn 24. október kl. 14.00. Akureyrarmót ásamt afhendingu Allir velkomnir og þeir ieik- Markakóngsbikars og útnefningu menn sérstaklega hvattir til að Knattspyrnumanns Akureyrar mæta er unnu Akureyrarmót með sínum liðum. VIDEOLEIGAN S/F Leigjum út myndsegulbönd og spólur í VHS og Betamax kerfi. Viljum vekja sérstaka athygli á miklu úrvali af nýju myndaefni við allra hæfi JVC-7200 er nýjasta tækið í VHS kerfinu á markaðnum í dag, enn- fremur það minnsta og fullkomn- asta. Kr. 15.200. Höfum tekið söluumboð á JVC vörum. Kynnið ykkur okkar hagstæðu greiðsluskilmála. VIDEOLEIGAN S/F Skipagötu 13 . Sími 22171 . Akureyri 2 - DAGUR - 22. október 1981

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.