Dagur - 27.10.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 27.10.1981, Blaðsíða 2
i Smáaug/ýsjngari Bifreióir Mazda 323 '77 til sölu. Uppl. í síma 25192. Atvinna Tvítugan mann vantar atvinnu nú þegar, margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Dags fyrir 1. nóv. merkt Atvinna. Ung kona óskar eftir hálfs dags atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. (síma 25691. Iðnnemi óskar eftir kvöld og helgarvinnu. Upplýsingar veitt- ar í síma 21012 á kvöldin. 15 ára strákur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 21652. Tapaö Köttur tapaðist fyrir viku síðan frá Stóragerði 16. Stór grá- bröndóttur högni með ól um hálsin með heimilisfangi á. Þeir sem geta gefið uppl. vinsam- legast hringi í síma 23900. Góð fundarlaun. Húsnæði Húsnæði. Vil kaupa eina stofu, eldhúskrók og geymslu. List- hafendur skili inn tilboðum á afgreiðslu Dags. Herbergi til leigu í Innbænum. 1-2 herbergi og aðgangur að eldhúsi fyrir rólega einhleypa konu. Uppl. í síma 24163. Slippstöðin h.f. óskar að taka á leigu nú þegar eða síðar 3ja eða 4ra herb. íbúð. Uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 21300. Slippstöðin h.f. Dvrahald ~~ Álitlegur 5 vetra foli undan Roða frá Skörðugili til sölu. Uppl. gefur Grétar í síma 61295. Hundahálsbönd og taumar. Hundavítamín, hundasjampó, hundakörfur, hundaburstar, hundamatur, nagbein fyrir hunda. Leikfangamarkaðurinn, kjallari. Opið daglega 17-18 og laugardaga 10-12. Willys jeppi árg. '63 með blæum til sölu. Er með 8 cyl. Chevrolett vél og sjálfskiptur, með overdrive. Uppl. í síma 61445. Subaru 4 W.D. árg. 1977 er til sölu. Ekinn 60.000 km. Skipti á díseljeppa koma til greina. Upplýsingar í síma 96-31148. Pegote og vörubíll. til sölu Pegote 504 árg. '74 og M.Benz 1418 vörubíll árg. '66. Skipti á ódýrari bílum koma til greina. Upplýsingar í síma 24993. Fíat 125 árg. '71 til sölu. Húdd- lok, 4 huróir, fram og afturrúða með hitara. Uppl. í síma 61399 milli kl. 19 og 20. Jepster árg. '67 til sölu, fæst á góðum kjörum. Vil kaupa 15 tommu felgur undir Volks- wagen. Uppl. í síma 23258. Chevrolett Citation árg. '80 til sölu ekin 14 þús. km. Hugsan- legt að taka jeppa upp í. Uppl. í síma 23768. Sterkir og fallegir. ‘völöWum Fjarstýrð flugmódel. Fjarstýrðir bátar. Fjarstýringar. Myndirtilað mála eftir númerum.hnýtigarn og trékúlur, föndurmálning og glerlitir, batiklitir. Leikfanga- markaðurinn Hafnarstræti 96. Vönduð fólksbílakerra til sölu. Hentug til snjósleðafluttnings. Uppl. í síma 23832. Nýlegursnjósleði til sölu. Uppl. í síma 25140 eftir kl. 17.30. Spilakvöld. Fyrsta spilakvöld Geöverndarfélags Akureyrar á þessum vetri verður í Alþýðu- húsinu 29. okt kl. 20.30. Allir velkomnir. Nefndin. Tek að mér saumaskap á gar- dínum, dúkum o.fl. Uppl. í síma 25151. Teppahreinsun og hreingern- ingar á íbúðum, stigahúsum, veitingahúsum og stofnunum. Sími 21719. Ford Cortína 1300 L árg. '79 til sölu. Ekin 18.000 km. Útvarp, snjódekk, sílsalistar og grjót- grind. Uppl. í síma 22649 eftir kl. 19.00. Bifreiðin A 645 grár Calant 2000 til sölu. Skifti möguleg. Uppl. í síma 21058 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. VII kaupa neysluvatnshitadúnk (rafmagns), stærð 70-120 lítra, einnig mjólkurtank. Upplýsing- ar í síma 61521. Nýlegt Sharp myndsegulband til sölu. Uppl. í síma 25691. Vinstra afturbretti á Saab 96 árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 31184. Honda SL 350 til sölu. Góð greiðslukjör. Uppl. í Smárahlíð 3a eftir kl. 18. 323 vél 6 cyl til sölu. Selst á kr. 3.000.00 ef samið er strax. Uppl. í síma 23787. Fjögur nelgd vetrardekk, 560x15 til sölu. Uppl. í síma 22366 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. B.M.W. mótorhjól til sölu. B.M.W. R 75 1.6 mótorhjól í góðu lagi. Sjaldgæft tækifæri. Gott verö ef samið er strax. Uppl. gefurÞórðurísíma44160 á daginn. Tveggja borða Yamaha orgel til sölu. Á sama stað er til sölu tveir grænir emileraðir eldhús- vaskar. Annar er grunnur en hinn djúpur. Upplýsingar í síma 25520 eftir klukkan 17. 8 cyl 307 vél með skiftingu til sölu. Vélin er ógangfær en skifting ágæt. Uppl. í síma 21839 eftir kl. 20. Mjög vandað palisaner borð- stofusett til sölu. Sex stólar með Ijósgrænu plusáklæði, borð stækkanlegt upp í tólf manna. Verð kr. 3.000. Einnig hjónarúm úr Ijósum viði með dökkum spónáfellum. Tvö áföst náttborð. Verð kr. 1.000. Snyrtiborð í stíl getur fylgt á kr. 500. Uppl. á kvöldin í síma 23996. Harmonikkuunnendur Fjölskylduskemmtun verður að Hótel KEA sunnu- daginn 1. nóv. kl. 3 e.h. Kaffiveitingar. Harmonikkuleikur. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. Hluthafafundur í Dagsprenti h.f. verður haldinn í gildaskála Hótel K.E.A. fimmtu- daginn 12. nóvember kl. 20.00. Fundarefni: 1. Stjórnarkjör. 2. Önnurmál. Herradeild J.M.J. Erum að taka upp: Nýjan kuldafatnað frá MELKA 4- MAKO Staka jakka og ullarfrakka frá Finnlandi. Nýtt á útsölu: Föt Flannelsbuxur Vinnuskyrtur Fötin skapa manninn VEL KLÆDDUR FRA GRÁNUFÉLAGSGÖTU 4 SÍMI 23599 ÁTTU TÓMSTUNDIR? Kennarar Viljum komast í samband við fólk sem getur tekið að sér kennslu í ýmsu handverki svo sem: Tágavinnu, tauþrykki, jólaföndri, tréskurði, tré- brennslu og trémálun. Vinsamlegast hafið samband við verslunina næstu daga eöa Ragnar í síma 21718 á kvöldin. Strandgötu 23, sími25020. f , haNO\7érk AKUREYRARBÆR Aldraðir og fatlaðir í heimahúsum Ráðgert er að taka upp nýja þjónustu við aldrað fólk og fatlað í heimahúsum, sé áhugi og þörf fyrir. Hér er um að ræða daglega heimsendingu máltíðar fyrir þá sem örðugt eiga með matseld. Maturinn kæmi heitur í einangrunarbökkum og væri seldur á vægu verði. Þeir sem óska þessarar þjónustu, eru beðnir að hringja í síma 25880 eða rita nöfn sín, heimilisföng og síma hér og verður þá haft sam- band við þá. Nafn: ................................... Heimilisfang:............ Sími:.......... Þá er í athugun að koma á símakeðju. Mörgum einbúum er öryggi að vita til þess að daglega sé hringt til þeirra og vitjað um þá, sé ekki svarað. Þeir sem óska þessarar þjónustu eru beðnir að hringja í síma 25880, eða rita nöfn sín, heimilisföng og síma hér og verður þá haft samband við þá. Nafn: ................................... Heimilisfang:............ Sími:.......... Klippið auglýsinguna út og sendið hana til Félags- málastofnunar Akureyrar, Strandgötu 19 b. Póst- hólf 3671. FÉLAGSMÁLASTJÓRI. 2 - DAGUR - 27. október 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.