Dagur - 27.10.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 27.10.1981, Blaðsíða 3
FASIEIGNA& M sripasaiaSSI NORÐURLANDS O SIMI 25566 Á söluskrá: Eyrarlandsvegur: Glæsilegt einbýlishús, — skipti á minni eign koma til greina. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 55 fm. Byggðavegur: 3ja herb. íbúð á jarðhæð í 5 íbúða húsi, rúml. 70 fm. Skipti á 4ra herb. sórhæð eða raðhúsi á Brekkunni koma til greina. Smárahlíð: 3ja herb. endaíbúö í fjöi- býlishúsi. Ekki alveg full- gerð. Skipti á 4ra herb. rað- húsi í smtðum koma til gre- ina. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Norðurgata: Gamalt einbýlishús, járn- klætt timburhús, 55 ferm. að grunnfleti. Hæö, ris og kjallari. Þarfnast viögerðar. OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR OG STÆRÐIR EIGNA Á SKRA. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 2ja HERB, 3ja HERB. ÍBÚÐUM, ENNFREMUR AÐ HÆÐUM OG RAÐHÚSUM, MEÐ OG ÁN BÍLSKÚRA. ENNFREM- UR AÐ GÓÐUM EINBÝLIS- HÚSUM, NÝJUM OG GÖMLUM. HAFIÐ SAMBAND. IAS1BGNA& fl SKIPASALASðl NORÐURLANDS O Sími25566. . Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla vlrk daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Hjónaband. Hinn 4. október voru gefin saman í hjóna band að Syðra-Laugalandi, brúð- hjónin Bergþóra Jóhannsdóttir afgreiðslustúlka og Jón Valur Sverrisson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Skarðshlíð 2i, Ak- ureyri. Brúðhjón: Hinn 24. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Ólöf Áma- dóttir húsmóðir og Hersteinn Karl Valgarðsson verkamaður. Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Þórunn Anna Haraldsdóttir klinikdama og öm Jóhannsson húsasmiður. ÁLYKTUN UM ÁLVERI EYJAFIRÐI Stjóm Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi lýsir yfir eindreginni andstöðu við endurvaktar hug- myndir um byggingu álbræðslu eða annarrar stóriðju af svipuðu tagi við Eyjafjörð. Stjórnin telur að forsendur hafi lítið sem ekkert breyst síðan hug- myndir um slíka stóriðju voru á döfinni á árunum 1975-1977. Sú dýrkeypta reynsla sem við íslend- ingar höfum fengið af viðskiptum okkar við auðhringinn ALUS- SUISSE í sambandi við álverið í Straumsvík ætti að hafa kennt okkur hve viðsjárvert er að semja við slíka aðila og ánetjast þeim. Flestir munu nú sammála um að meirihlutaeign Islendinga í stór- iðjufyrirtækjum sé nauðsynleg til að tryggja eðlileg afskipti íslenskra stjómvalda af þeim. Því gífurlega áhættufjarmagni, sem íslendingar binda þannig í þessum stórfyrir- tækjum, væri eflaust betur verið til að efla smærri iðnfyrirtæki, sem þegar eru til á svæðinu, eða til að stofna til nýrra iðngreina sem byggja á úrvinnslu heimafengins hráefnis. Þannig mætti eflaust skapa mun fleiri og öruggari at- vinnutækifæri fyrir sama fjármagn, og draga úr hættu á atvinnuleysi. Sveiflur síðustu ára í olíuverði, ótraustur markaður fyrir málma svo og óöryggi í alþjóðaviðskiptum sýna að rekstrargrundvöllur málm- bræðslna, sem byggja á langt að- fluttu hráefni, getur þá og þegar brostið og þær orðið að hætta starfsemi sinni. Uppbygging fyrir- tækja af þessu tagi hlýtur óhjá- kvæmilega að valda mikilli röskun á atvinnulífi svæðisins, svo og stór- kostlegum vandamálum ef þau hætta starfsemi. Að lokum ítrekar stjórn SUNN fyrri yfirlýsingar varðandi meng- unarhættu frá álveri í Eyjafirði. Slík hætta hlýtur að vera fyrir hendi, þrátt fyrir ströngustu meng- unarvarnir, vegna hinna sérstöku náttúruskilyrða í Eyjafirði, svo sem veðurfars og landslags. Velkomin i Ný sending Ullarkvenkápur Kjólar Mussur og buxur fyrir verðandi mæður. Barnabuxur í úrvali. Vefnaðarvörudeild Frúarskór í mismunandi breiddum ftalskir karlmannaskór Ungbarnaskór Stærðir 17-21. Gott úrvai - hagstætt verð. Skódeild Fischer skíði Dachstein skíðaskór Salomon bindingar Hagstætt verð Sportvörudeild Verð frá 142,00 pr. ferm. Mjög gott úrval af teppum frá World Carpets. Góðir greiðsiuskiimálar. Teppadeild Ný sending Seiko úr - nýjar tegundir. Lorus-quarts vekjaraklukkur með,Óni- Hljómdelld Selkó fataskápar Sýnishorn á staðnum. Vöruhús K.E.A. Hrísalundi 5 «i mm Ml HAFNAHSTH «l-*5 . AKUREYRI - SlMI (M) 21*00 Stórkostlegt úrval af húfum, vettlingum og sokkum. Komið og skoðið jólavörurnar á alla fjöiskylduna. 27. október 1981 - DAGUR - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.