Dagur - 25.11.1981, Blaðsíða 2

Dagur - 25.11.1981, Blaðsíða 2
tSmáauglvsiniíar ffiniiiníf 2ja tll 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 21400 (Inga)eftir kl. 19 23808. 3-4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Upplýsingar í síma 23787 milli kl. 17 og 18. Atvinna Tvítugur maður óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags. Ýmisleqt Tll leigu er hluti af hesthúsi fyrir allt að 10 hross. Leigist aðeins einum eða tveim aðilum. Tilboð sendist á skrifstofu Dags fyrir 4. des. n.k. merkt (Húsaskjól). Frá Söngfélaglnu Gígjunnl, konur athugið við auglýsum eftir söngkröftum í allar raddir. Æfingar hefjast eftir áramót. Hringið í símum 24857 (Þuríð- ur) og 21811 (Kolbrún) Stjórn- in. fíýrabaM— Hamstra og naggrísafóður Hamstrahjól og hús, naggrísir og hamstrar, búr og tilheyr- andi, bækur um hirðingu hamstra og naggrísa. Leikfangamarkaðurinn Kjallari Opið daglega 17-18. Laugardaga 10-12. Nokkur hross til sölu á ýmsum aldri. Upplýsingar ísíma 61520. Verbúð í Sandgerðisbót til sölu. Upplýsingar í síma 21564 eftir kl. 19.00. Hltadunkur með spíral til sölu ca 800 lítra. Nýlegur. Einnig Austin Gipsy 65 dísel, úr- bræddur með meli. Ódýrt. Upplýsingar í síma 31135. Gólfteppi ca 30 ferm. til sölu. Verð kr. 1.800,00. Upplýsingar í síma 25924. Svart-hvítt Radiónett sjónvarp til sölu. 24ra tommu. Seist ódýrt. Uppl. í síma 25564 eftir kl. 19.00. Hornsófasett til sölu á tæki- færisverði (raðsófasett). Upplýsingar í síma 23524 og 23439. Loftpressa og hjólbarðavél til sölu. Upplýsingar í síma 96-25690 eftirkl. 19.00. Gírkassi í Fíat 127 óskast til kaups. Upplýsingar í síma 23293. Bifreidir Lada Sport árg. 1978 ekin 38.000 km. ertilsölu. Nýdekk. f góðu lagi. Upplýsingar í síma 41139 um Húsavík. Blfreiðln A-1049, sem er Raun- us 17M árgerð 1967 er til sölu. Ástand og útlit mjög gott. Upplýsingar í síma 21284. Tapaó Lyklaklppa tapaðist. Vinsam- legast skilist á lögreglustöðina. Fundarlaun. Hjúkrunarfræðingar Fóðraðar buxur Stærðir 8-16. Drengjaskyrtur m/kraga og maólímingu hvítar og bláar. Norsku peysurnar komnar st. 4-16. Versl. Ásbyrgi VIDEO- LEIGA Myndbönd og spólur Sendum um allt norður- land. Hafið samband. Video-Akureyri sf. Gelslagötu 10, sími 24729. Lögmannshlíðarsókn Messur umsækjenda um Glerárprestakall verða í Glerárskóla sem hér segir: Þriðjudaginn 1. des. kl. 8.30, séra Gylfi Jónsson. Fimmtudaginn 3. des. kl. 8.30, séra Pálmi Matthíasson. Sóknarnefnd. Við leyfum okkur að minna á guðsþjónustuna í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h., en þá mun séra Þórhallur Höskuldsson messa. Þeir sem óska eftir aðstoð við að komast til kirkju eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 22301 kl. 10-12 f.h. á messudag. TÖLVANGUR H/F BÓKHALD TÖLVUVINNSLA Skrifstofan er flutt að Gránufélagsgötu 4. önnumst allt bókhald, reikningsskil, skattframtöl, vinnumiðlun og aðra viðskiptaþjónustu. Fljót og örugg tölvuvinnsla ífullkomnum tækjum. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur í síma 23404. TÖLVANGUR H/F Gránufélagsgötu 4 Mikilvægur fundur verður í borðstofu F.S.A. þriðjudaginn 1. des. kl. 13.30-14.00. Framhaldsnám íhjúkrun á Akureyri? Áhugafólk Sjúkrasamlag Akureyrar Orðsending til samlagsmanna I. Læknaval. Samkvæmt samningum við lækna; er þeim samlagsmönnum, sem þess óska, heimilt að skipta um heimilislækni í desember ár hvert, og gildir sú breyting frá næstu áramótum. Þeir samlagsmenn, sem hafa breytingar í huga eða hafa ekki heimilislækni, skulu koma í afgreiðslu okkar í desembermánuði n.k. og velja lækni. Hjón skulu hafa sama lækni ásamt börnum sínum 16 ára og yngri. II. Sjúkrasamlagsskírtelnl. Verið er að taka í notkun ný sjúkrasamlags- skírteini, grænleit, og eru allir samlagsmenn hvattir til þess að skipta á eldri skírteinum og þeim nýju við fyrstu hentugleika. Nauðsynlegt er að hafa skírteini þegar leitað er til lækna og lyfjabúða. Sjúkrasamlag Akureyrar Gluggatjaldavelur Blómastóresar með pífu Borðdúkar Jóladúkar Við klæðum fólkið og gluggana Nýjar vörur daglega til jóla EIGNAMIÐSTÖÐIN Opið allan daginn frá 9-12 og 13-18,30 HÖFÐAHLÍÐ: 5 herb. íbúð á 2. hæð í þríbýl- ishúsi. Stór og rúmgóð, þvottahús og geymsla á hæð- inni. BYGGÐAVEGUR: 112 ferm. einbýlishús á einni hæð. Þarfnast lagfæringar. BREKKUGATA: 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þrí- býlishúsi. Laus eftir sam- komulagi. LÆKJARGATA: 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. VANABYGGÐ: 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. LUNDARGATA: Einbýlishús, 4ra herb., mikið endurnýjað. Fallegur garður. Ýmis skipti koma til greina. STRANDGATA: 7 herb. íbúð á efri hæð í þrí- býlishúsi. Til afhendingar strax. HJALTEYRI: 230 ferm. íbúð ítvíbýlishúsi, mikið endurnýjuð. Ýmis skipti koma til greina á ýmsum stöð- um á landinu. Laus eftir sam- komulagi. KEILUSÍÐA: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Selst tilbúin undir tréverk. Af- hendist strax. HAFNARSTRÆTI: 4ra herb. íbúð í 4ra íbúða húsi. Mikið endurbætt. Góö lán geta fylgt. Laus strax. HAFNARSTRÆTI: 4-5 herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Laus eftir sam- komulagi. HVANNAVELLIR: 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Skipti á raðhúsaíbúð með bíl- skúr. Laus eftir samkomulagi. GRÆNAGATA: 5 herb. íbúð í fjórbýlishúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir sam- komulagi. SMÁRAHLÍÐ: 4ra herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Laus eftir sam- komulagi. BÆJARSÍÐA: Grunnur undir einbýlishús. Ýmis skipti koma til greina. Afhendist strax. STRANDGATA: Stór og rúmgóð íbúð í fjórbýl- ishúsi. Steinhús. Æskileg skipti á íbúð í raðhúsi. LUNDUR: íbúðarhús, hæð, ris og kjall- ari. Gólfflötur ca. 150 ferm. hvor hæð. Ennfremur verk- stæðishúsnæði, sem eru tvær álmur, önnur 200 ferm. hin 100 ferm. Selst í einingum, eða sem heild. Laust eftir sam- komulagi. VEGNA MIKILLAR EFTIR- SPURNAR VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FAST- EIGNAÁSKRÁ. Skipagötu 1 sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson Heimasími: 21776 Lögm. Ólafur Birgir Árnason. 2 - DAGUR - 26. nóvember 1981

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.