Dagur - 25.11.1981, Síða 6

Dagur - 25.11.1981, Síða 6
mm Laugalandsprestakall. Messað að Munkaþverá 29. nóv. kl. 13.00 í Kaupangi kl. 15.00 sama dag. (Nýtt kirkjuár.) Sóknar- prestur. Svalbaróskirkja. Sunniidaga- skóli á sunnudag 29. nóv. kl. 1.30 e.h. (ath. tímann). Ferm- ingarbörn beðin að mæta. Sóknarprestur. I UNDIk — I.O.O.F. — 16211278 Vi — T.E. Sjúkraliðar og nemar. Föndur- kvöld verður að Strandgötu 7, miðvikudaginn 2. des. kl. 20.00. Svana Jósepsdóttir verður með föndur og jólastemmingu. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. Frá Sáiarrannsóknarféiagi Ak- ureyrar. Fundur verður föstu- daginn 27. nóv. klukkan 21 að Hótel Varðborg, litla sal. Úlfur Ragnarsson læknir talar. Allir velkomnir. Stjórnin. SAMKOMUR Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudag 26. biblíulestur kl. 8.30. Sunnudagur 29. nóv. sunnudagaskóli kl. 11 f.h. öll börn velkomin. Almenn sam- koma kl. 17. Allir velkomnir. I.O.G.T. Bingo föstudagskvöld kl. 20.30 í Varðborg. Glæsilegir vinningar. I.O.G.T. bingo. ^THUOID — Munið minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til barnadeildar Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Spjöldin fást í bókabúðinni Huld, símaafgreiðslu sjúkra- hússins og hjá Laufeyju Sigurð- ardóttur Hlíðargötu 3. Samsöngur barnakóra Barnakór Akraness heimsækir kór Lundarskóla um helgina. Kórarnir syngja i Akureyrar- kirkju kl. 17 á laugardag. Á efnisskrá eru m.a. aðventu- og jólalög og syngja kórarnir bæði saman og sitt í hvoru lagi. Barnakór Akraness hefur starfað í um 5 ár og oft komið fram í heimabæ sínum og víðar. Stjórnandi hans er Jón Karl Einarsson. Kór Lundarskóla var stofnaður haustið 1978 og stjómandi hans er Elínborg Lofts- dóttir. Björn Th. með fyrirlestra á Akureyri Á fimmtudagskvöld klukkan 21 heldur Bjöm Th. Bjömsson, list- fræðingur, fyrirlestur um skoðun listaverka á vegum BSRB og Myndlistarskólans á Akureyri í sýningarsal skólans. Á föstudags- morgun kl. 10.15 ræðir Björn síðan um íslenska myndlist frá 1930 til okkar daga og verður sá-fyrirlestur einnig á sama stað. Hagvangurhf. ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: FRAMKVÆMDA- STJÓRA Fyrirtækíð er stórt þjónustufyrirtæki á Akureyri. f boði er staða framkvæmdastjóra, sem á að sjá um daglegan rekstur, fjármál, markaðsmál, starfs- mannahald og stjórnun. Við leitum að manni með haldgóða þekkingu á viðskiptaheiminum og markaðsmálum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu í stjórnun. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Athugið — það er sjálfsagt að senda eyðublöð, sé þess óskað. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SÍMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKAÐS- OG SÖLURÁÐGJÖF, ÞJÓDHAGSFRÆÐI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKAÐSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Borgarbfó sýnir kl. 9. myndina Valdatafl með Peter OToole og David Hemmings í aðalhlutverk- um. Það er skálmöld mikil í ríki því, þar sem myndin gerist, og óalda- flokkar vaða uppi, án þess að stjómin geri ráðstafanir til að kveða þá niður. Loks er einn ráð- herranna í ríkisstjóminni ráðinn af dögum með villimannlegum hætti, og þá er ýmsum nóg boðið. Spenn- an ríkir frá upphafi til enda og Peter O. Toole fer á kostum í myndinni. Reynir Leósson sýnir kvikmyndina Sterkasti maður heims í Borgarbíói n.k. laugardag kl. 15. Nýja bfó sýnir kl. 9 myndina Loka- átökin með Sam Neill og Rossanao Brazzi í aðalhlutverkum. Hver man ekki eftir Fox-myndunum Omen I 1978 og Damien Omen II 1979. Mynd þessi er sú þriðja í röðinni og í framhaldi af hinum tveim um drenginn Damien, nú komin á fullorðins árin og til áhrifa í æðstu valdastöðu. Kl. 3 á sunnudag verð- ur sýnd myndin Katlar í krapinu sem er fjörug gamanmynd með Tim Conway og Don Knotts. AUGLÝSH) í DEGI Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför FRIÐRIKS GUÐLAUGSSONAR Hlfðargötu 6, Akureyrl. Þökkum starfsfólki handlæknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri frábæra umönnun í veikindum hans. Vandamenn. Móöir okkar og stjúpmóöir GUNNLAUG GESTSDÓTTIR Bjarkarstfg 5, Akureyri sem andaðist 19. þ.m. verður jarösungin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 28. þ.m. kl. 13.30. Börn og tengdabörn Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 36. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Brúnalaug II, Öngulstaðahreppi, þinglesin eign Hólmfríðar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri mánudag- inn 30. 11. 1981 kl. 14.00. Sýslumaðurinn f Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 8. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Grænugötu 4, Akureyri, þinglesin eign Friðriks Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka fslands, veödeild- ar, innheimtumanns ríkissjóðs, Ragnars Steinbergssonar, hrl., Friðriks Magnússonar hrl. og Benedikts Sigurðssonar, hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 30.11. 1981. kl. 15.00. Bæjarfógetlnn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. og 113. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 og 3. tbl. 1981 á fasteigninni Hafnarstræti 94, hl. Akureyri, þinglesin eign Cesar h.f., fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri mánudaginn 30. 11. 1981 kl. 10.30. Bæjarfógetlnn á Akureyri Nauðungaruppboð Laugardaginn 5. desember n.k. kl. 14.00 verður selt á nauðungaruppboði ýmiskonar lausafé s.s. bifreiðarnar: A-7365, A-6745, A-5064, A-5891, A-1139, A-4096, Þ-1693, A-7113, A-587, A-5309, A-4044, A-7783, A-6862, A-7767, R-68778, A-1865, A-3820, A-6610, A-4413, Saab árg. 1973, Skoda Pardus árg. 1974, Marsey Ferguson árg. 1968, ál- suðutrans, klárhesturinn Gáski, 2 stk. leðurstólar ásamt sófaborði, Grundig hljómflutningstæki, Philco Bendix og Lava Lux þvottavélar, 3 sófasett, borðstofuborð, 6 stólar, Kennwood hljóm- flutningstæki, Rösler pianó, borð, 4 stólar og skenkur, talva IBM system 32, auk þess ýmis konar ótollafgr. varningur. s.s. Pílar, bílavarahlutir, út- gerðarvörur, sauna, hljóðkútar, vefnaðarvara, hálsbindi o.fl. f.h. Bæjarfógetans á Akureyri, Erllngur Óskarsson. Haustfundur Ungmennafélagið Framtíðin heldur haustfund sunnudaginn 29. nóvember kl. 1 e.h. Til sölu Ford Pintó árg. '75, station með V6 vél og sjálf- skiptingu. Plymouth árg. '71 6cyl. Skipti koma til greina á snjósleðum. Upplýsingar í síma 33112. NOTIÐ GAFLANA Þorvaldur Nikulásson hringdi og vildi koma eftirfarandi á framfæri: „Ég vil eindregið mælast til þess við bæjaryfirvöld að þau sjái til þess að gaflar verði settir á alla vörubíla bæjarins sem flytja möl og grjót um götur bæjarins. Ástæðan fyrir því að ég kem þessari ósk á framfæri núna er sú að s.l. fimmtudagsmorgun ók ég upp Þingvallastræti og beygði suður Þórunnarstræti. Þá sá ég stóran grjóthnullung á miðri göt- unni, og í þeirri hálku sem var á götunni hefði ég hæglega getað ekið á hann. Mér tókst þó að stöðva bílinn og fór út til þess að fjarlægja hnullunginn. Þá var ég nærri dottinn á bakið 1 götuna vegna hálkunnar. Mér finnst það lágmarkskrafa til bæjaryfirvalda að þau sjái til þess að þeirra eigin bílar séu þannig útbúnir að þeir skapi ekki hættu sem þessa. Ég vil koma þessu á framfæri í vinsemd með von um að yfirvöld bregðist við á réttan hátt.“ 6 - DAGUR - 26. nóvember 1981

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.