Dagur - 03.12.1981, Blaðsíða 3

Dagur - 03.12.1981, Blaðsíða 3
Nýtt á söluskrá: Hamragerðl: Einbýlfshús, á einnl hæð, ca. 125 ferm. Tvðfaldur bflskúr, 57 ferm. með vinnuaðstöðu. Stapasíða: Raðhús á tveimur hæðum með bíl- skúr, samtals ca. 160 ferm. Selst tilbúið undlr tréverk. Afhendist strax. Á söluskrá: Hamarsstígur: 5 herb. efri hæð, ca. 130 ferm. Tii greina kemur að taka 3ja herb. íbúð í skiptum. Helgamagrastræti: 4ra herb. efri hæð ítvíbýlishúsi, ca. 100 ferm. EAS1BGNA& II SKIMSAUSgl NORMIRUNDSn Sími 25566. Móasíða: 4ra herb. raðhús, ca. 105ferm. Af- hendist strax fokhelt. Skipti á 3-4ra herb. íbúð t.d. í Viðilundi koma til greina. Hrísalundur: Mjög góð 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 55 ferm. Fæst í skiptum fyrir góða 3ja herb. Ibúð. Smárahlíð: Mjög falleg 2ja herb. fbúð i fjölbýl- ishúsl, ca. 50ferm. Fæst ískiptum fyrir 3ja herb. raðhús ísmíðum. ^ Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlis- húsi, ca. lOOferm. Laus fljótlega. Norðurgata: Gamalt einbýlishús, hæð, rls og kjallarí. Þarfnast viðgerðar. Okkur vantar allar stærðir og gerð- ir eignaáskrá. Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er vlð á skrlfstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Vorum að/2 taka upp kvenskó Já® Leöurstfgvél nr. 36-41. Litir: Hvítt, rautt, svart, brúnt (Ijós) og grátt. Verð kr. 630,00. Eigum einnig loðfóðruð leöurkuldastígvél nr. 36-41. Litir: Rautt, blátt, grænt, brúnt (Ijós) og grátt, kr. 540. Einnig stórkostlegt úrval af peysum, ullarbuxum, flauelsbuxum og skyrtum á dömur og herra. ^ Eigum úrval af kvenleðurtöskum og veskjum. M Sendum í póstkröfu. Skipagölu 5 Akureyri Simi22150 --- Sporthúyd - HJÁ OKKUR SITJA ALLIR VIÐ SAMA BORÐ Skíði - skór - stafir - bindingar Þú kaupir fyrir kr. 700—1.000 og færð 5% staðgr.afsl. Þú kaupir fyrir kr. 1.000 eða meira og færð 10% staðgr.afsl. Kostakjör fyrir ALLA við kaup á skíðabúnaði wxuqlysinqnstofa Einars Palm.i Sporthú^icl Þrjár nýjar Skjaldborgarbækur H) eftir Erling Davíðsson ALÐNIM mim m i*HillS ERLINOUR MEÐ REISTAN MAKKA. * V SÖGun AF MESTUM B ERLJNGURDAVÍBSSON t UiitlírfJi'giir i auðu || 10 fxmlíi KnvliiwxM GWi liiriMvee Cmöiííp H IUcn» S. Mö:l« )<V. KriMjin. íUR Si*urrrwi Hirurjraitw ðl *« Kariítut Aldnir hafa orðið 10 bindi Komið er út 10. bindið í bókaflokknum Aldnir hafa orðlð, sem Erlingur Davíðsson hefur skráð. Þessi bókaflokkur Skjaldborgar nýtur fá- dæma vinsælda um allt land og er ritsafnið orðið eitt hið stærsta, sem gef- iö hef ur verið út á íslandi. Enn segja sjö frá í þessu 10. bindi. Daníel Krist- jánsson, Gísli Eiríksson, Guðrún Sigurbjarnar- dóttir, Hanna S. Möller, Jón Goði Kristjánsson, Sigurmon Hartmanns- son og öíver Karlsson. „Éq h«l a:dr«l fundift fwmn vua* tiljarö«i bAruvitl wi mértif « m Með reistan Undir fjögur makka Komin er út hjá Skjaldborg bókin Með reistan makka, sögur af hestum. Erlingur Davíðsson skráði frásagnirnar. ( þessari bók segja 18 manns sögur af hestum, bæöi gæðing- um og vinnuhetjum. Þar á meðal eru nokkrir landskunnir menn, t.d. Páll Pétursson, alþingismað- ur á Höllustöðum og dr. Halldór Pálsson fyrrverandi búnaðar- málastjóri. Formála að bókinni ritar Halldór E. Sigurösson, fyrrverandi land- búnaðarráðherra. Þetta er óska- bók allra hestamanna. Skjaldborg augu Þetta er ein af fjórum bókum sem Skjaldborg gefur út fyrir jólin eftir Erlind Davíðsson, fyrr- verandi ritstjóra Dags á Akureyri. I bókinni eru ellefu smásögur, ,,sem bæði eru ástarsögur og dulrænar ævintýrasög- ur“, eins og segir á kápu bókarinnar. „Bókin er óður til ástarinnar og fegurðarinnar, alls þess sem lifir og hrærist um- hverfis okkur og oft er litill gaumur gefinn" seg- ir þarenn fremur. Þetta er forvitnileg bók og vel skrifuð. 3. desembfrr 1981- DAQUfl - 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.