Dagur - 22.01.1982, Side 8
„DAGDVELJA“
Bragi V. Bergmann
Skotabrandarar
Aberdeen-búi var að ganga
eftir Princess-streetd í Edin-
borg, þegar ungur maður vatt
sér að honum og bað hann um
eld. Aberdeen-búinn tók upp
stokk og rétti unga manninum.
„Prýðilegt,“ sagði ungi maður-
inn. „Þú varst heppinn núna.
Við erum með söluherferð í
gangi og ég átti að afhenda
fyrsta manni sem ég fengi eld
hjá, fimm pund, ef hann væri
með eldspýtur af þeirri gerð
sem þú ert með.“
Hann lét Aberdeen-búann,
sem var steinhissa, fá fimm
pund og fór.
Aberdeen-búinn leit á pening-
inn í hendi sér undrandi og
hrópaði svo á eftir manninum:
„Komdu aftur! Ég vissi að það
væru brögð í tafli - þú tókst eld-
spýturnar af mér!“
§ § § § §
Anna gamla fór til læknisins af
því hún var með magaverki.
„Ekkert til að hafa áhyggjur
af,“ sagði læknirinn. „Þetta er
bara smávindur.“
„Ekkert til að hafa áhyggjur af,
segirðu maður,“ sagði Anna.
„Veistu ekki að það var vindur
sem feykti Tay-brúnni burt.“
§ § § § §
Skilgreining Aberdeen-búans á
því hvenær er vel mælt undir
borðum. Besta ræðan hljómar
svona:
„Ég skal borga.“
§ § § § §
Mclntosh sagði við vinnukonu
sína daginn sem konan hans dó:
„Þú þarft bara að sjóða eitt egg
í dag.“
§_§§§§
Það hefur alltaf verið rígur milli
skosku borganna Glasgow og
höfuðborgarinnar Edinborgar.
Á góðgerðarsamkomu í Glas-
gow var eftirfarandi áletrun
fyrir ofan tombóluna: 1. verð-
laun, ein vika í Edinborg, önn-
ur verðlaun, tvær vikur í Edin-
borg.
§ § § § §
„Það var svo kalt,“ sagði Aber-
deen-búinn, „að ég var næstum
búinn að gifta mig.“
IB000S0H0I>í]00®00E®EE0000000H0H0000000S0HEE0!H00®00S0Is]0®00E0S0í10®H0S
0 0
0
0
0
0
0
0
0
Magra línan frá Mjólkursamlagi
KOTASÆLA
UNDAN-
RENNA
LÉTTMJÓLK
Næringargildi í 100 g Næringargildi í 100 g
eru u.þ.b. er um það bil í 100 g. eru.þ.b.:
Prótein 13,50 g Hitaeiningar 35,00 Hitaeiningar 46
Fita 4,50 g Prótein 3,5 g Prótein 3,5 g
Kolvetni 3,00 g Fita 0,05 g Fita 1,5 g
Kalsium 0,96 g Kolvetni 4,7 g Kolvetni 4,7 g
Járn 0,03 g Kalk 0,12 g Kalk 120 mg
Hitaeiningar 110,00 Fosfór 0,09 g Fosfór 95 mg
(440kj.) Járn 0,2 mg Járn 0,2 mg
Bi - vitamin 15,00 ae Vitamin A, B^, B^, C og D
B2 -Ö vitamin 0,2 mg
C -vitamin
0,5 mg
®
®
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0'
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
®
0
E
®
0
0
0
0
0
0
0
0
0
®
0
0
0
0
0
0
0
®
0
0
s
0
®
0
000000000000000000000000000000000000000000B0O0000000000000®®®®®®
SÓSUR MEÐ
KOTASÆLU m/síld: m/steiktum fiski:
m/glóðarsteiktum kjúklingi: 300 g Kotasæla 300 g Kotasæla
300 g Kotasæla 4 msk sýrður rjómi 4 msk sýrður rjómi
4 msk sýrður rjómi 2 msksinnep 2 msk ravigottesauce
'/2 mskkarrý 2 msk klipptur graslaukur 2 mskkapers
1/2 tsksalt 1/2 tsksalt 2 msk hakkaðar pickles-
'k tskpipar 1/2 tskpipar gúrkur.
Öllu blandað saman. Öllu blandaö saman. Öllu blandað saman.
Fitusnautt - Hollt - Næringarríkt
0
h
®
E
E
E
0
0
E
E
E
E
®
E
E
E
0
E
E
E
E
E
E
E
E
E
h
h
E
E
E
h
E
0
0
H
E
E
®
E
E
E
1
E
E
®
h
E
E
®
h
E
E
E
h
®
®
E
Völunclarhiís
Getur þú komist inn að og endaðu við lauflaga tákn-
miðju þessa völundarhúss? ið sem örin bendir á.
Byrjaðu við enda örvarinnar
[ljTHEKIAHF verður bílasýning á Akureyri
^1—1170-172Sím'21240 að Fjölnisgötu 1b (Verkstæðishús Höldurs sf.)
HÖLDUR SF.
TRYGGVABRAUT 14 - AKUREYRI • SÍMI 21715
Komið, skoðið og reynsluakið þeim bestu frá Japan
Colt 1200 GL
Lancer 1600 GSR
L 300
8 - DAGUR 22. janúar 1982