Dagur - 05.02.1982, Page 10

Dagur - 05.02.1982, Page 10
Dagbók Hvað er hægt að gera? Skíði: Skíðamiðstöðin í Hlíðarfjalli verður opnuð í byrjun janúar verði nægur snjór. Lyfturnar eru opnar alla virka daga frá kl. 13.00 til 18.45, nema þriðjudaga og fimmtudaga til klukkan 21.45. Eftir 15. febrúar verður einnig opið fyrir hádegi. Um helgareropiðkl. 10.00 til 17.30. Veit ingasala alla daga kl. 9.00 til 22.00. Sími Skíðastaða er 22930 og 22280. Sund: Sundlaugin er opin fyrir al- menning sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl. 12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00, daugardaga kl. 08.00 til 16.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Gufu- bað fyrir konur er opið þriðjudaga ogfimmtudaga k I. 13.00 til 20.00og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu- bað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00 til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og konur er í innilauginni á fimmtudög- um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er Ásdís Karlsdóttir. Síminn er 23260. Skemmtistaðir Hótel KEA: Sími 22200. H100: Sími 25500. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar Sjúkrahúsið á Akureyri: 221 ()(>. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugxslustöð Dalvíkur: 61500. Afgreiðslan opin kl. 9-16. Mánud., fimmtud. og föstud. kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: 41333. Heimsóknartími: kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215. Héraðslæknirinn, Ólafsfirði. Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270. Heimsóknartími: 15-16og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: 4206, 4207. Heimsóknartími alla dagakl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311. Opið 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður:Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. SigluQörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögrcgla 4377. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Slökkvilið 1411. Þórshöfn: Lögrcgla 81133. Sjónvarp um helgina FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Ádöfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Allt í gamni með Harold Lloyd. 21.15 Fréttaspegill. Umsjón: Bogi Ágústsson. 21.50 Hvað kom fyrir Baby Jane? (What Ever Happened to Baby Jane?) Bandarísk bíómymd frá 1962. LeikstjórúRobert Aldnch. Aðal- hlutverk: Bette Davis, Joan Craw- ford og Victor Buono. Myndin fjallar um tvær systur, sem báðar eru leikkonur. Önnur átti velgengni að fagna ung, en hin verður fræg kvikmyndaleik- kona síðar. Þannig hafa þær hlut- verkaskipti og þau koma óneitan- lega niður á samskiptum þeirra. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 16.30 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjóumhryggi. Ellefti þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur um letiblóðið Shelley. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Sjónminjasafnið. Annar þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, forstöðu- maður Sjónminjasafnsins grams- ar í gömlum sjónminjum. 21.35 Furður veraldar. Þriðji þáttur. Forn viska. Framhaldsmyndaflokkur um furðufyrirbæri. Leiðsögumaður: Arthur C. Clarke. Þýðandi: EUert Sigurbjömsson. 22.00 Konur í ástarhug. (WomeninLove). Bresk bíómynd frá 1969. Leik- stjóri: Ken RusseU. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Jennie Linden, Alan Bates og Oliver Reed. Tvær systur í litlum breskum námabæ kynnast tveimur karl- mönnum. Myndin segir frá kynn- um og samskiptum þessara fjög- urra einstaklinga. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 16.00 Sunnudagshugvekja. Ásgeir B. EUertsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. 17.00 Óeirðir. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Hernám. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Þættirnir fjaUa um ástand mála á Norður-írlandi. í fyrsta þætti er rakin forsaga skUn- aðar Norður-írlands og írska lýð- veldisinsáriðl921oger horfið aUt aftur tfl sextándu aldar og stiklað á stóru fram tU páskauppreisnar- innar 1916. Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga- son. Þulur: Sigvaldi JúUusson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis verður heimsókn að Sólheimum í Grímsnesi, þar sem búin em tU kerti; litið verður inn á brúðuleikhússýningu, sem farið hefur verið með í skóla á vegum ALFA-nefndarinnar, en umsjón með sssýningum hafa þær HaU- veig Thorlacius og Helga Steff- ensen. Þá les Kjartan Amórsson tefltnimyndasögu eftir sjálfan sig. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjamfreðsson. 20.50 Stiklur. Sjöundi þáttur. Handafl og vatnsafl. Víða á Suðurlandi em ummerki um stórbrotin mannvirki, sem gerð vom fyrr á öldinni tU þess að verjast ágangi stórfljótanna og beisla þau. Staldrað er við hjá shk- um mannvirkjum í Flóa og við Þykkvabæ. Einnig er komið við hjá Geysi í Haukadal, sem leysa má úr læðingi með einfaldri aðgerð á gígskáhnni. Myndimar frá Geysi vom teknar sl. haust eftir þá um- defldu breytingu, sem gerð var á þessum fræga hver, og vom þær myndir sýndar sérstaklega föstu- daginn 22. janúar sl. Myndataka: Einar PáU Einarsson. Hljóð: Vilmundur Þór Gíslason. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.30 Fortunata og Jacinta. Þriðji þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokk- ur byggður á samnefndri sögu eftir Benito Pérez Galdós. Þýðandi: Sonja Diego. 22.30 Nýja kompaníið. Djassþáttur með Nýja kompa- nflnu. í hljómsveitinni em þeir Tómas R. Einarsson,Sigurður H. Flosason, Sveinbjöm I. Baldvins- son, Sigurður G. Valgeirsson og Jóhann G. Jóhannson. Stjómandi upptöku: Tage Ammendmp. 22.50 Dagskrárlok. Þaft er betra að hafa sjónvarpið í lagi um helgina. Mynd: áþ. Myndir af atburðum Bókasafnið á Ólafsfir.cOpift alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Böka- vörðurer Erla. Bókasafnið á Raufarhöfn hel'ur nú opnað aftur á Aftalbraut 37 jarðhæð. Það er opið á miðvikudögunr kl. 20.00 til 22.00 og á laugardögum kl. 16.00 til 18.00. StarfsmaðurerMarta Guðmundsdóttir. Apótek og lyfjaafgreiðslur Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi-j dagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þcssa vörslu til kl. 19ogfrá kl. 21-22. Á helgidögum cropiðfrákl. 11-12. l5-16og20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. Einn vinsælasti dagskrárliðurinn í ríkisfjölmiðlunum er án efa fréttirnar. Rétt fyrir klukkan sjö á kvöldin setjast þúsundir lands- manna niður við kvöldverðar- borðið og kveikja á útvarpinu og stundu síðar, þegar fjölskyldan hefur komið sér þægilega fyrir í stofunni, er sjónvarpið sett af stað Hittersvoafturannað mál að hafi. fjölskyldan hlustað á út- varpsfréttirnar klukkan sjö, er afskaplega ólíklegt að sjónvarp- ið geti komiö fólki á óvart. Yfir- leitt eru sjónvarpsfréttirnar mjög keimlíkar útvarpsfréttun- um svo nánast er um upprifjun að ræða. „Viö öðru er ekki að búast. Þessir tveir fjölmiðlar þurfa að fjalla um sömu atburði. Láttu þér þá nægja að horfa á sjónvarpið eða hlusta á útvarp- ið. Hættu að gagnrýna," kann einhver að segja, en ég ætla samt sem áður ekki að láta staðar numið. Að sjálfsögðu eru til þeir at- burðir sem bæði útvarp og sjón- varp taka til umfjöllunar. Til dæmis er oft sagt frá sömu at- burðum á Alþingi á báðum stöðum. En sjónvarpið er óneit- anlega í mun sterkari aðstöðu - það getur sýnt myndir af vett- vangi, það getur brugðið upp svipmyndum af því sem um, er rætt, en útvarpið verður að láta sér nægja hið talaða orð. Ef af hverju notfærir sjónvarpið sér ekki mun meir þá möguleika sem það hefur? Eg kann ágæt- lega við andlit Magnúsar Bjarn- freðssonar og Sonju Diego svo dæmi séu tekin, en mergurinn málsins er sá að í sjónvarpi á ekki að lesa freftir í belg og biðu og sýna stöðugt myndir af þeim sem les - það eru atburðirnir sem skipta máli. Sjónvarpið hef- ur möguleika á að sýna fólki hvað gerðist í rauninni. Sá grunur læðist að mér að samskipti tæknideildar sjón- varpsins og fréttastofunnar gætu verið betri, mér finnst eins og „tímavinnuhugsjónin“ sé ríkj- andi í tæknideildinni og að hún Fjölmiðlar geti lagt mun meir af mörkum til þess að lífga upp á fréttir. Það getur t.d. varla verið mikið verk að fletta upp í spjaldskrá þegar ræða á um loðnuveiðar og finna filmu af slíkum veiðiskap. Sé það vitað að morgni dags að um kvöldið verði sagt frá höfninni í Keflavík getur það tæpiega vat- ist fyrir tækniliðinu að fara suður í Keflavík og taka þar myndir. Hver sekúnda í fréttatíma sjónvarps er dýrmæt og á undan- förnum árum hefur mörg sek- úndan farið forgörðum vegna mistaka. Skiptingar eru oft ónákvæmar og rangar myndir koma á skjáinn - þá loks þær koma. Sjóvarpsþulir og frétta- menn, bíða stundum vandræða- legir meðan fimir fingur tækni- manna eru að vandræðast bak við vélarnar og finna ekki rétta takka. Við vitum að það er hægt að gera betur og eflaust vantar betri tæki til sjónvarpsins. Þau hafa hins vegar ekki allt að segja - ef einhvern hluta starfsmannanna vantar metnað skiptir ekki máli hve mikið af tækjum verður innan veggja sjónvarpsins. 10 - DAGUR - 9. febrúar 1982

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.