Dagur - 16.02.1982, Blaðsíða 3

Dagur - 16.02.1982, Blaðsíða 3
Utsala Útsala 17.-20. febrúar. Handklæöi, kjólefni, buxnaefni, gardínutau. Hlaöin borö af bútum. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. aUttilsauma FNR. 8164-5760 cmman SKIPAGATA 14 B - SlMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI TEKDR WJ AHÆTT UNA? Þú þarft þess ekki lengur því nú getur þú fengid eldtraust- an og þjófheldan peninga- og skjalaskáp á ótrúlega hagstæðu verdi. j. frá wA'/A/ar/umw r p Lykill og talnalas= tvölalt öryggi. Innbyggt þjólaviðvörunarkerli. 10 stærðir. einstaklings og fyrirtækjastærðir. Japönsk gæðavara (JIS Standard). Viðráðanlegt verð. Eldtraustir og þjófheldir. Japönsk vandvirkni i frágangi og stil. ÖMyrf 6, Akurayrl . Pótlhóll 432 . Slml 24223 . 03-1957-1982— sa/vics er NÚ í fremstu röð hátalara Leitið upplýsinga. Sjö gerðir fyrirliggjandi. Slmi (96) 23626 Glerárgotu 32 • Akureyri saixims Bóknámshús áKróknum Fyrir skömmu var tilkynnt um samkeppni milli arkitekta um hönnun nýs bóknámshúss fjöl- brautarskólans á Sauðárkróki. Frestur til að skila inn tillögum rennur út um miðjan aprfl, en tilkynnt verður um niðurstöður dómnefndar þann 15. maí n.k. Nýja bóknámshúsið verður um 2800 ferm. og verkinu verður skipt niður í þrjá áfanga. Verð- laun eru 150 þúsund krónur, en heimild er fyrir því að skipta verð- laununum í þrjá staði - þó þannig að fyrstu verðlaun verði aldrei lægri en 70 þúsund krónur. LEHDRÉTTING Þau mistök urðu í Degi fyrir skömmu að Sigurður Sigurðs- son var sagður yfirdýralæknir. Hið rétta er að það er Páll A. Pálsson sem gegnir því starfi. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. KOMPANKOMPAN Z á 9 Margt nýtt ★ Skrifborðin komin aftur ★ Lundia innréttingar ★ Gjafavörur úr polstulíni ★ Glerkrukkur ★ Addressu- og dagbækur ★ Tossatöflur ð 5 z Sími 25917. SKIPAGOTU 2 KOMPANKOMPAN Moonboots Klæðið börnin vel í kuldanum. Stefans Moonboots meö lausum sokk, verö frá kr. 231. Til fermingargjafa Ódýru hnakkarnir frá okkur kosta aðeins kr. 665.50. Brynjólfur Sveinsson Sportvöruverslun Skipagötu 1. Þrjár systur Höfundur: Anton Tsékhov. Leikstjóri: Kári Halldór. Leikmynd: Jenný Guömundsdóttir. Tónlist: Oliver Kentish. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frumsýning föstudag 19. febr. kl. 20.30. Aðgöngumiðasala aila daga frá kl. 16. Sími24073. ARSHATIÐ Deild 8 heldur árshátíð að Jaðri, laugardaginn 20. febr. nk. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20.30. Miðasala verður á skrifstofunni, fimmtudaginn 18. febr. kl. 2o-22 og einnig hjá Jóni Þengils- syni. Félagar, mætið vel og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd. Snyrtivörukynning Snyrtisérfræðingurverðurí verslun vorri, fimmtudaginn 18 og föstudaginn 19. febrúarnk. Kynntar verða hinar heimsþekktu Stendhal snyrtivörur. Gjörið svo vel og lítið inn. Stendhal PARIS "nú er sko auövelt aö kaupa í matinn” í^oðkíksíO íkssgps g::ði Húsvíkingar Þingeyingar Kaupfélag Þingeyinga tekur á móti gestum í fé- lagsheimili Húsavíkur kl. 2 e.h. laugardaginn 20. febr. nk. Þarveröaostakynningarog kaffiveitingar. Manús Jónsson syngur viö undirleik Ólafs Vignis Albertssonar, Úlrík Ólason og Kristín Th. Gunnars- dóttir flytja létta tónlist. Veriö velkomin. Kaupfélag Þingeyinga Húsavík. Félagsráðsfundur KEA verður haldinn aö Hótel KEA miðvikudaginn 24. febr. nk. Fundurinn hefst kl. 10.30. Deildarstjórar og félagsráðsmerin deildanna eru hvattir til að mætaáfundinn. Kaupfélag Eyfirðinga. , 16v febrúar 1982 - ÐAGUR-3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.