Dagur - 18.02.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 18.02.1982, Blaðsíða 2
f konudagiim ■ á Súlnabergi ” EIGINMENN Bjóðið konunum í mat á konudaginn, sunnudaginn 21. febrúar. Hádegis og kvöldverður. Spergilsúpa Lambalæri Béarnaise Revkt grísalæri kr. 80. Ananasfrumage Hálft gjald fyrir börn 8-12 ára, börn 7 ára og yngri frá frían mat. 'lSiWa. Linkasamkvæmi í veitingasalnum II. hæð, 19. ug 20. febrúar. HOTEL KEA AKUREYRI SÍMI: 96-22 200 Frá endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar, Bjargi SJÚKRAÞJÁLFUN: Sökum skorts á sjúkraþjállurum nú, er óeðlilega löng bið eftir að komast að. Við biðjum sjúklinga okkar að afsaka þetta. Unnið er að þvíað fá sjúkraþjálfara til starfa. NÁMSKEIÐIN: a) Kennsla í almennri uppbyggingu: áskipað fram í miðjan mars. b) Slökun: áskipað fram í miðjan mars. c) Bakskólinn: áskipað út mars. TÍMAPANTANIR FYRIR NÆSTU NÁMSKEIÐ. LIKAMSRÆKTIN FYRIR ALMENNING: Vegna mikillar aðsóknar í kvöldtímana opnum við nú kl. 18.00. Opnunartímar eru: Allir virkir dagar kl. 8.00-15.30: Karlar og konur. Mánud. og miðvikud. kl. 18.00-22.00: Karlar Þriðjud. og fimmtud. kl. 18.00-22.00: Konur Föstud. kl. 18.00-22.00: Karlarog konur Laugard. kl. 13.00-17.00: Karlar og konur Verð mánaðarkorta kr. 350. Byrjendum er bent á að koma helst í kvöldtímana eða kl. 14.00-15.00. Endurhæfingarstöðin, Bugðusíðu 1, sími 21506. Svedbergs baðherbergisskápar Litir, Ijós og dökk fura og hvítlakkað. Falleg vara. Staðgreiðsluafsláttur Óseyrt 6, Akureyri . Pósthólf 432 . Sími 24223 2 - DAGUR -18. febrúar 1982 s Iblússu frá Sommermann er konan alltaf velklædd og ánægð Lítið við ogkynnisthinu ótrúlega úrvali okkar Mikiðúrvalaf snyrtivönun Kaupangi. Veríð velkomin. sérverslun meó kvenfatnaó © 24014 Bændaskólinn á Hólum auglýsir: Á Bændaskólanum á Hólum veröa haldin tvö nám- skeið í vetur fyrir bændur. Hið fyrra er frá 10. til 15. mars og heitir: Fóðuröflun og fóðrun sauðfjár. Hið seinna er frá 17. til 22. mars og heitir: Fóðuröflun og fóðrun nautgripa. Þátttaka tilkynnist til Bændaskólans á Hólum fyrir 5. mars nk. Skólastjóri. Aðalfundur Foreldrasamtakanna á Akureyri verður haldinn laugardaginn 27. febr. 1982 ki. 14 í sal Færeyingafélagsins í Kaupangi. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar lagðir fram 3. Staða dagvistarmála í dag Sigríður M. Jóhannsdóttir, dagvistarfulltrúi 4. Lagabreytingar 5. Kosningar 6. Önnurmál Kaffi verður selt á fundinum. Fóik er hvatt til að fjölmenna. Stjórnin Auglýsing um greiðslu þinggjalda 1982 á Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarð- arsýslu. Þar til álagning 1982 liggur fyrir, skal hver gjaldandi greiða á hverjum gjalddaga 14% þeirra þinggjalda er honum bar að greiðaáárinu 1981. Gjalddagar á árinu eru 10. hinn 1. hvers mánaðar, nema mán- uðinajanúar og júlí. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 17 febrúar 1982. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Sjónarhóll við Hörgárbraut, Akureyri, þingl. eign Birgis Stefánssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Oddssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 22. febrúar 1982 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. SÍMI 25566 Nýtt á söluskrá Kringlumýri: Einbýlishús 110 fm +ca. 50 fm. kjallari. Möguleiki á 4 svefnherb. Fæst í skipt- um fyrir 3ja-4ra herb. rað- hús á einni hæð í Furu- lundi, Einilundi eða Gerða- hverfi. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð ca. 55 fm í fjölbýlishúsi. Svalainn- gangur. Gránuféiagsgata: 3ja herb. íbúð á jarðhæð, ca. 60 fm. Hafnarstræti: 3ja herb. risíbúð í timbur- húsi. Laus strax. Hafnarstræti: 4ra herb. íbúð ca. 90 fm í timburhúsi. Laus eftirsam- komulagi. Núpasíða: 4ra herb. ca. 100 fm fok- helt endaraðhús. Nokkuð af efni fylgir. Afhendist strax. Okkur vantar ailar stærðir og gerðir eigna á skrá. FASTEIGNA& ffj SKIPASALA ZXSZ NORÐURLANDS O Benedikt Ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. Húsbyggjendur athugið! Smíðum glugga og hurðir. I Höfum einnig til sölu fokhelt einbýlishús Tökum að okkur uppsteypu húsa, í Rimasíðu, sem byrjað er á erum með mót. og afhendist í sumar. Gerum tilboð. | Haraldur 09 GuðlauQur sf. simar.ettirki. 19,25131 og22351.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.