Dagur - 18.02.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 18.02.1982, Blaðsíða 10
i Smáauölvsinöar Bifreióir iSa/a Til sötu Zetor 47 hestafla, árg. 1973. Uppl. gefur Einar Benedikts- son, Hvassafelli. Til sölu ósambyggð hljómflutn- ingstæki. Uppl. í síma 24795, eftir kl. 17. Til sölu bíltæki, sambyggöur magnari (2x30 RMS) og Equeliser (7 banda) að Roadstar gerð. Verð kr. 1.200. Til sölu á sama stað Mazda 323 SP árg. 1979. Uppl. í síma 24357, frákl. 19-20. Til sölu litasjónvarp, 20“ Luxor. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í Rauðumýri 17, kl. 20-21. Til sölu Mazda 929, árg. 1976, sjálfskiptur, ekinn 68 þús. kíló- metra. Uppl. í síma 25294 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu ný Honda M.T. 50 árg. 1981. Uppl. í síma 31149, föstu- dag, laugardag og sunnudags- kvöld. Til sölu Subaru 1600, fjórhjóla- drifinn, árg. 1978. Ekinn 34 þús. km. góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma22121 eftirkl. 18. Tapast hafa bíllyklar í Ijósbrúnu leðurveski merkt: G.K. í miðbæn- um á föstudagskvöld. Uppl. í síma 25551. Til sölu sófasett, tvö sófaborð, borðstofuborð, 4 stólar og gardín- ur. Uppl. í síma 22273 eftir kl. 20. Til sölu Honda SS50 árg. 1975 í góðu lagi, lítur vel út, fylgja miklir varahlutir. Uppl. (síma 23276 milli kl. 20 og 21 föstudag og laugardag. ta Rafgeymagerð Norðurlands? Nú er til sölu heil samstæða véla og tækja til raf- geymagerðar, ásamt nokkrum efnisbyrgðum. Þeir sem áhuga hafa, sendi til Dags umslag merkt: „Rafgeymir". Blaðamaður Skíðaskólinn Hlíðarfjalli Framhaldsnámskeið fyrir börn og unglinga. Kennsla fer fram í Strompbrekkunni. Innritun og nánari upplýsingar að Skíðastöð- um, símar 22280 og 22930. Vélsleðakeppni Áður auglýst vélsleðakeppni á vegum Flugbjörgunar- sveitar Akureyrar, verður haldin laugardaginn 6. mars nk. kl. 2 e.h., ef veður leyfir. Þeir sem eiga eftir að láta skrá sig, geri það fyrir miðvikudaginn 24. febrúar nk. í síma 22840 (Hjólbarðaþjónustan). Flugbjörgunarsveitin Akureyri. Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum og hlómum á áttræðisafmæli mínu 14. febrúar 1982. Guð blessi ykkur öll. SIGURBJÖRG PÉTURSDÓTTIR, NORÐURGÖTU 58, AKUREYRI Þakka öllum vinum mínum og kunningjum, skildum og óskildum, sem heimsóttu mig á sjötugsafmæli mínu þann II. febrúar sl. - færðu mér gjafir, sendu mér skeyti og áttu með mér ánægjulegt afivæliskvöld - „og héldu gleði hátt á loft". Kórfélögum mínum svo og söngstjóra ogfrú, þakka ég sérstaklega sína afmælisgjöf og þá einnig um leið, þá myndarlegu heiðursgjöfsem mér varfærð á síðastliðnu ári. Þakka ánægjulegt og þroskandi samstarf á liðnum árum og áratugum. Láta vil ég ljóð mitt ríma, létt með fólki blanda geði. Ef við skyldum einhvem tíma eiga stund við skálargleði. Syngið og lifið heil! KRISTJÁN ÞORVALDSSON, GILSBAKKA Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför bróður míns, fósturbróður og frænda, INGÓLFS JÚLÍUSSONAR. Steinþór Júlíusson, fóstursystur og frændalið. Punktamót á Siglufirði Nýlega var haldið punktamót í skíðagöngu á Siglufírði. Mótið átti að halda í Reykjavík, en ákveðið var vegna snjósleysis þar að flytja mótið norður og fór það fram á laugardag. Helstu úrslit urðu þessi: 15 km. (20 ára og eldri): mín. 1. Finnur V. Gunnarsson Ól. 38,24 2. Þröstur Jóhannesson fs. 39,44 3. Guðm. Garðarsson Ól. 40,36 10 km. (17-19 ára): 1. Þorvaldur Jónsson Ól. 26,46 2. Haukur Eiríksson Ak. 27,26 3. Sig. Sigurgeirsson Ól. 27,33 Dagur óskar eftir að ráða vanan blaðamann. Um- sóknir sendist ritstjóra Dags, Hermanni Svein- björnssyni, Strandgötu 31, Akureyri, fyrir 5. mars nk. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. SAMBANOISLENZKRA SAMVINNUFELAGA Konur - Karlar Óskum að ráða nú þegar, tæknifræðing, tækni eða mann með hliðstæða menntun, til stjórnunar- starfa í ullariðnaði. Einnig kæmi til greina verslun- ar- eða samvinnuskólamenntun. Umsóknir send- ist til starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýs- ingar, sími 21900 (20). 7.5 km. (15-16 ára): 1. Bjarni Traustason Ól. 2. Karl Guðlaugsson Sigl. 3. Ólafur Valsson Sigl. 5 km. (13-14 ára): 1. Þorbjörn Kárason Sigl. 2. Steingr. Hákonars. Sigl. 3. Ólafur Valsson Sigl. KONUR 5 km (19 ára og eldri): 1. María Jóhannsd. Sigl. 3.5 km (16-18 ára): 1. Sigurlaug Guðjónsd. S 2. Rannveig Helgad. Rvk. 3. Brynja Ólafsd. Sigl. 2.5 km. (13-15 ára): 1. Stella Hjaltadóttir ís. 2. Della Gunnlaugsd. Ól. 3. Sigurbjörg Einarsd. S. 22,00 22,11 14,05 13,19 13,26 14,05 16,45 12,46' 13,04 13,12 8,31 9,05 9,16 Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 FRAMSÓKNARFELAG AKUREYRAR Opiohús og félagsfundur að Hafnarstræti 90 fimmtudagskvöldið 18. febrúar frá kl. 20.00-23.00. Umræður um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrirárið 1982. Kaffiveitingar. Allirvelkomnir. Hálsaprestakall: Barnaguðsþjón- ustá og æskulýðsfundur að Hálsi nk. laugardag kl. 13.30. Illuga- staðakirkja: Guðsþjónusta að III- ugastöðum nk. sunnudag 21. febrúar kl. 14.00. Sóknarprestur. Spilakvöld. Spilað verður í sal Færeyingafélagsins í Kaupangi föstudagskvöldið 19. febr. kl. 20.30. Allir velkomnir. Félagar munið fundinn á mánudagskvöld- um kl. 20.30 á sama stað. Geð- verndarfélag Akureyrar. Leiðrétting: Þau leiðu mistök urðu í auglýsingu frá Bæjarfógeta um lausafjáruppboð, að misritun varð á bílnúmeri og stóð A-1632 en átti að vera A-1622. lOOF - 2 - 1622198V2 □ RUN 59822197 = 5 Aðalfundur Náttúrulækningafé- lags Akureyrar verður haldinn sunnudaginn 21. febr. kl. 14 í kaffistofu Amaró. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnin. Hjálpræðisherinn - Hvannavöll- um 10: Sunnudaginn nk. kl. 13.30: Sunnudagaskóli fyrir börn og kl. 17 almenn samkoma. Söng- ur og vitnisburður. Mánudag 22. febrúar kl. 16, heimilasamband fyrir konur - síðasti fundur í Strandgötu 21. Á hverjum fimmtudegi er opið hús fyrir börn kl. 17 í nýja hersalnum. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 21. febr. Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30, er unglingadeild KFUMogK, sjáum. Mikillsöng- ur og vitnisburður, unglingar fjölmennið nú. Allir velkomnir. Laugardagur 20. febr. Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 3 e.h. Allar konur velkomnar. Sjónarhæð. Almenn samkoma nk. sunnudag kl. 17. Drengja- fundur á laugardag kl. 13.30. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30 og í Glerárhverfi kl. 13.15. Verið hjartanlega vélkomin. Fíladelfía: Fimmtudagur 18. febr: Biblíulestur kl. 20.30. Sunnudagur 21. febr: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Öll börn hjart- anlega velkomin. Sunnudagur 21. febr: Almenn samkoma kl. 17. Þriðjudagur 23. febr: Bænasam- koma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. 10 - PAGUR -18. febrúar 1982 11 “• r:’w" Íhíiv 5 í WVÍ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.