Dagur - 23.02.1982, Qupperneq 2
Félagsráðsfundur KEA
Fyrsta skýrsla
um liðið ár
Félagsráðsfundur KEA hefur
verið boðaður miðvikudaginn
24. febrúar n.k. k. 10.30 f.h. að
Hótel KEA. Á þennan fund
eru boðaðir allir deildarstjórar
félagsdeildanna 24 og einn
kjörinn félagsráðsfulltrúi frá
hverri deild. Auk þess mætir
þar stjórn kaupfélagsins, kaup-
félagsstjóri, fulltrúar kaupfél-
agsstjóra og aðrir belstu for-
svarsmenn í daglegum rekstri
félagsins.
Á félagsráðsfundi gefur kaup-
félagsstjóri fyrstu skýrslu um
starfsemi félagsins á liðnu ári að
svo miklu leyti sem hægt er, því
reikningsuppgjöri er ekki lokið.
Rædd eru öll helstu atriði í rekstri
félagsins á nýliðnu ári auk þess
sem fjallað er um helstu nýmæli
og framtíðarverkefni þess. Full-
trúar félagsdeildanna koma á
framfæri sjónarmiðum og málum
deilda sinna. Málefnin eru síðan
rædd áfram á aðalfundum deild-
anna, en þar mætir venjulega
kaupfélagsstjóri auk mjólkur-
samlagsstjóra og sláturhús-
stjóra.
Eiðfaxi
kominn út
Nýlega kom út fyrsta tölublað
Eiðfaxa 1982, blaði hestamanna.
Eiðfaxi hóf göngu sína á miðju
sumri 1977 og hefur síðan komið
reglulega út, mánaðarlega. Pað
voru nokkrir áhugamenn um
hestamennsku sem stóðu aðútgáf-
unni. Eiðfaxi flytur jafnan fréttir
af því sem er að gerast hjá hesta-
mönnum og hestaræktendum alls
staðar á landinu, einnig eru í blað-
inu fræðsluþættir um ýmsa hluti er
varða hestamcnnsku, bæði fyrir
nýliða og einnig fyrir þá, er vanir
eru hrossum, þá er sagt frá úrslit-
um á hestamótum, stuttir frásögu-
þættir, ferðasöguþættir og fleira
er þar að finna sem kærkomið er
hestamönnum.
Eiðfaxi er prentaður á vandaö-
an pappír og kápan eroft litprent-
uð. Blaðið er í stóru broti og í því
erfjöldi mynda hverju sinni.
-Á söluskrá:—
2ja herbergja:
v/Strandgötu
vTTjarnarlund
v/Laxagötu
v/Hafnarstræti
v/Brekkugötu
v/Noröurgötu
v/Hrísalund
3ja herbergja:
v/Lækjargötu
v/Hafnarstræti
v/Keilusíðu
v/Flötusíöu (tilb. undir
tréverk)
v/Geislagötu
4ra herbergja:
v/Hafnarstræti
v/Fjólugötu
v/Skarðshlíð, bílskúr
6 herbergja:
v/Hafnarstræti
Raðhús
v/Rimasíðu, rúml. fokhelt
v/Rimasíðu
v/Móasíðu
Einbýlishús
Á Dalvík
Á Hjalteyri
v/Lundargötu
Vorum að fá á skrá, stórt ein-
býlishús með bílskúr við Aust-
urbyggð. Fæst í skiptum fyrir
raðhús á einni hæð eða neðri
hæð í tvíbýli, helst með
bílskúr, þó ekki skilyrði. Ein-
býlishús og verkstæðishús-
næði, stutt utan við Akureyri,
selt saman eða sitt í hvoru lagi.
Fasteignasalan
Strandgötul
Landsbankahúsinu.
Símar 21820-24647
Opiðfrá kl. 16.30 til 18.30.
Heimasími sölumanna:
Sigurjón 25296 og
Stefán 21717.
Jörð við Eyjafjörð
Jörð við Eyjafjörð óskast til kaups eða leigu.
í staðinn getur komið gott einbýiishús, nýstand-
sett, á Akureyri, sem greiðsla eða í leiguskiptum.
Allar upplýsingar veittar á:
Fasteignasölunni hf,
Brekkugötu 5, Akueyrí,
sími 96-21878.
Opið kl. 17-19 virka daga.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 84., 85. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981,
á fasteigninni Hrafnagilsstræti 24 e.h., Akureyri, þingl. eign
Sveins Björnssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Thoroddsen hdl. á
eigninni sjálfri, föstudaginn 26. febrúar 1982 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 73., 76. og 79. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981,
á fasteigninni Grundargerði 7D, Akureyri, þingl. eign Ingva
Óðinssonar, ferfram eftir kröfu Gunnars Sólnes, hrl. á eigninni
sjálfri, föstudaginn 26. febrúar 1982 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
2 - DAGUR - 23. febrúar 1982
m m m
/T\ /K /K /N,
m m m m m
EIGNAMIÐSTÖÐIN
SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606
m
Opið allan daginn
frá 9-12 og 13-18.30
m
VANABYGGÐ:
Raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Snyrtileg eign.
Laus eftir samkomulagi.
m
GLERARGATA:
5 herb. efri hæð í tvíbýiishúsi. Snyrtileg eign á
góðum stað í bænum. Ýmis skipti koma til greina.
RIMASIÐA:
4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð. Ekki fullfrá-
gengin, en íbúðarhæf. Laus eftir samkomulagi.
SKARÐSHLIÐ:
3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax.
m
TJARNARLUNDUR:
2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Ca. 50 fm.
Laus eftir samkomulagi.
m
m
m
FJOLUGATA:
4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Ýmis
skipti koma til greina. Laus eftir samkomulagi.
^IN
m
SUNNUHLIÐ:
2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Tilbúin
undir tréverk. Til afhendingar fljótlega.
m
HOLABRAUT:
2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Laus
eftir samkomulagi
/N
m
BYGGÐAVEGUR:
5 herb. einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Búið að
endurnýja bað o.fl. Góð húseign á besta stað í
bænum.
m
/N
HAMRAGERÐI:
125 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Góð
eign á góðum stað í bænum. Laus eftir samkomu-
lagi.
^IN
LUNDARGATA:
4ra herb. einbýlishús, mikið endurnýjuð eign.
Laus eftir samkomulagi.
m
m
^IN.
m
RIMASIÐA:
3ja herb. raðhúsaíbúð ca. 90 fm. Ýmis skipti koma
til greina.
m
✓N
HJALTEYRI:
230 fm íbúð í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð.
Möguleiki á að hafa tvær íbúðir. Skipti á eign á
Akureyri.
/N
m
m
/N
NORÐURGATA:
70 fm hæð í tvíbýlishúsi (neðri hæð), ásamt
bílskúr. Búið að endurnýja mikið. Laus eftir sam-
komulagi.
m
rn
SKARÐSHLIÐ:
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 107 fm ásamt
bílskúr. Laus eftir samkomulagi.
m
NORÐURGATA:
3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Ýmis skipti koma til
greina.
m
/N
/^N
Eignamiðstöðin
Skipagötu 1 -sími 24606
Sölustjöri: Björn Kristjánsson,
heimasími 21776.
Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason.
m
/!N
m
m m
^TN /*N ,—N
m m
m
^IN
r
SIMI
25566
Á söluskrá:
Kringlumýri:
Einbýlishús 110 fm +ca.
50 fm. kjallari. Möguleiki á
4 svefnherb. Fæst í skipt-
um fyrir 3ja-4ra herb. rað-
hús á einni hæð í Furu-
lundi, Einilundi eðaGerða-
hverfi.
Hrísalundur:
2ja herb. íbúð ca. 55 fm í
fjölbýlishúsi. Svalainn-
gangur.
Gránufélagsgata:
3ja herb. íbúð á jarðhæð,
ca. 60 fm.
Hafnarstræti:
3ja herb. risíbúð í timbur-
húsi. Laus strax.
Hafnarstræti:
3ja herb. íbúð ca. 90 fm í
timburhúsi. Laus eftir sam-
komulagi. Ástandið gott.
Hafnarstræti:
5-6 herb. íbúð á 2. hæð í
timburhúsi, ásamt stóru
risi.
Vantar:
4ra herb. raðhús á einni
hæð við Furulund, Eini-
lund eða í Gerðahverfi, í
skiptum fyrir glæsilega efri
hæð í tvíbýlishúsi á brekk-
unni.
Laxagata:
3ja herb.. íbúð í timbur-
húsi.
Tjarnarlundur:
2ja herb. íbúð ca. 50 fm í
fjölbýlishúsi. Ástandið
gott.
Aðalstræti:
140 fm efri hæð í timbur-
húsi. Hentug fyrir teikni-
stofur eða skrifstofur.
Höfum kaupendur að 2ja
herb. íbúðum, 3ja herb.
íbúðum, raðhúsum með
og án bílskúrs, sérhæð-
um og einbýlishúsum.
Oft um hraðar og miklar
útborganir að ræða.
Okkur vantar allar
stærðir og gerðir
eigna á skrá.
FASTEIGNA& _
skipasalaSSZ
NORÐURIANDS O
Benedlkt Ólafsson hdl.,
Sölustjóri Pétur Jósefsson.
Er vlð á skrlfstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Kvöld- og helgarsími 24485.
TT7TTT