Dagur - 23.02.1982, Qupperneq 10
g Smáauölvsinöar
Húsnæðí
Fjórar ungar konur, háskóla-
nemar sem koma til með að starfa
við sjúkrahúsið á komandi sumri,
óska eftir húsnæði til leigu í júní til
september. Uppl. í síma 91-40856
eftirkl. 18.00.
Ung barnlaus hjón, óska eftir 3ja
herb. íbúð á leigu, frá og með 1.
júni. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
22154allan daginn.
Til leigu tveggja herb. íbúð á
brekkunni. Uppl. í síma 25645,
eftir kl. 19.
Litlar íbúðir og herbergi með
eldunaraðstöðu, óskast fyrir eldra
fólk. Helst á jarðhæð. Fullt tillit tek-
ið til óska íbúðaeigenda. Reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 25881.
Til leigu er hús mitt, Einholt 4E,
frá og með 1. mars. nk. Húsið er 5
herb. Uppl. í síma 21772.
3ja herb. fbúð til leigu í Skarðs-
hlið frá 1. mars. Uppl. í sfma 95-
1025, milli kl. 17.30 og 20.30.
Vantar bílskúr í 2 mánuði. Góðri
umgengni heitið. Uppl. i síma
21509 og 21237.
Dýnahald
Tetra-Min fiskafóður, Bonny
fugla-, naggrisa- og hamstrafóður,
Kat-Lit kattasandur. Kaupum unga
páfagauka, hamstra og naggrísi.
Utanbæjarmenn og aðrir sem ekki
geta komið á venjulegum opnun-
artíma, fá afgreiðslu í Leikfanga-
markaði. Leikfangamarkaðurinn,
kjallari, opið kl. 17-18.
Hunda og kattamaður í dósum og
pökkum. Fuglaflóður allskonar.
Kattarsandur. Hafnarbúðin.
Bifreiðir
Til sölu Ford Bronco, árg. 1966.
Uppl. gefnar á Arnstapa, sími um
Fosshól eða Húsavík.
A-579, Fíat 131, árg. 1978 er til
sölu. Ekinn 30.000 km. Útvarp og
kassettutæki. Sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í sima 25380 eftir kl.
19.00.
A-1585, sem er Opel Cadett 1300
De Luxe árg. 1981 er til sölu. Uppl.
ísíma 22141 eftirkl. 18.00
Til sölu Volvo 144, árg. 1972.
Ástand gott. Ný negld radial vetrar-
dekk og ný sumardekk á felgum.
Uppl. í síma 25743 á kvöldin.
Til sölu Volkswagen árg. 1972.
Gott verð og greiðslukjör. Uppl. í
síma 21719.
Til sölu fjórar terrur á felgum,
Hurrycane vél í Willis, einnig
framdrif og grind í Willis. Einnig
Cortinaárg. 1971 og Skoda110LS
árg. 1974, þarfnast báðir lagfær-
ingar. Uppl. i síma 21235 í hádeg-
inu og31155 frákl. 16-20.
Tll sölu Mazda 323, 1300, árg.
1980, uppl. í síma 25247 eftir kl.
18. Sama stað Yamahja trommu-
sett 7000 typan 22“ + töskur og
symbalar.
Til sölu Volkswagen 1302, árg.
1972. Uppl. í síma 24441.
Til sölu er Volvo vörubifreið, árg.
1961, 7 tonna. Verð 15 þúsund
krónur. Á sama stað er til sölu
Peugot díselvél árg. 1976. Þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í síma 96-
61183ámatartímum.
Til sölu Ford Bronco 1974,8 cyl-
endra sjálfskiptur með vökvastýri,
ekinn 110 þús. km. Uppl. í síma
31183.
f Sala
Til sölu vélsleði Kawasaki Drifter
440. Uppl. í síma 22388.
Til sölu vélsleði, Kawasaki 71
hestafl. Árg. 1981. Uppl. í sima
63115.
Kawasaki Intruder snjósleði,
árg. 1981 til sölu. Lítið ekinn. Fal-
legur snjósleði. Uppl. í síma
24547.
Til sölu ei 3,8 tonna trillubátur.
Báturinn er allslaus, gamall en
sterkur og mjög góður sjóbátur.
Óskað er eftir tilboðum í bátinn.
Uppl. í síma61766.
Til sölu trillubátur 2y2 tonn í topp
standi. Uppl. gefur Sæmundur í
síma21772.
Fjögur negld Good Year snjó-
dekk til sölu, af stærðinni L78x15.
Uppl. í síma 25078.
Til sölu Silver Cross barnavagn,
vel með farinn. Uppl. í sima 23231,
eftirkl. 18.
Barnaöæsla
Get bætt við mig 2-3 börnum á
morgnana. Hef leyfi, er í Dalsgerði.
Uppl. í sfma 23996.
Ýmifjleqt
Óska eftir góðri manneskju til
ráðskonustarfa við veitingarekstur.
Góð laun fyrir góðan starfskraft.
Uppl. í síma61766.
Óska eftir að kaupa kolaofn eða
kolaeldavél. Helst í nothæfu
ástandi. Uppl. í síma 21570.
Reiðhjól til fermingjagjafa
Eigum örfá gírahjól frá því fyrir gengisfellingu. Ný sending væntanleg.
Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig
með heimsóknum, blómum og gjöfum á áttræðis-
afmæli mínu, 14. febrúar 1982.
Guðblessi ykkur öll.
SIGURBJÖRG PÉTURSDÓTTIR,
NORÐURGÖTU 58, AKUREYRI.
PÁLL SIGURGEIRSSON
Hvassaleiti 153, Reykjavík,
fyrrum kaupmaður á Akureyri,
andaðist í Landakotsspítala, sunnudaginn 21. febrúar.
Jarðsungið verður frá Fríkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 1.
mars kl. 13.30.
Steinunn Theódórsdóttir, Gylfi Pálsson,
Ellen og Sverrir Pálsson,
Helga I. Helgadóttir.
Febrúarblaöiö er komið,
56 síður, 83 árgangur.
Nýir áskrifendur fá einn
eldri árgang í kaupbæti.
Áskriftasími er 17336.
ÆSKAM Laugavegi 56,
Leyni-
melur 13
Sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30.
Miðapantanir í síma 24936 og við innganginn.
Pantið miða tímanlega, síðast var uppselt.
Freyvangur.
er NÚ ífremstu röð hljómflutningstœkja
Plötuspilarar Segulbönd Magnarar með útvarpi
Blaðamaður
Dagur óskar eftir að ráða vanan blaðamann. Um-
sóknir sendist ritstjóra Dags, Hermanni Svein-
björnssyni, Strandgötu 31, Akureyri, fyrir 5. mars
nk.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
óskar að ráða 11/2
læknaritara
á handlækningadeild.
Umsóknir skulu hafa borist fulltrúa framkvæmda-
stjóra, eigi síðar en 15. mars 1982.
Skrifstofumaður
Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsókn-
ar starf skrifstofumanns á svæðisskrifstofu Raf-
magnsveitnanna á Akureyri. Verslunarskóla- eða
hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur
og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra Raf-
magnsveitna ríkisins, Reykjavík, eða skrifstofu
Rafmagnsveitna ríkisins, Akureyri, fyrir 15. mars
nk.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Óskum eftir að ráða
laghentan mann
í teppadeild vora.
Upplýsingar gefur ritari vöruhússins.
10- DAGUR - 23. febrúar t982