Dagur - 16.03.1982, Blaðsíða 10

Dagur - 16.03.1982, Blaðsíða 10
Smáauúlýsingar Sala Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaöurinn, Hafnarstræti 96. Mjög vel með farinn vélsleði, 45 hestafla Adicat meö rafmagns- starti ásamt dráttareggi, tveggja manna, er til sölu. Uppl. í síma 24161 eftir kl. 20 næstu kvöld. Húsbyggjendur. Til sölu pússn- ingasandur. Gott verö. Uppl. í síma 21958. Trilla til sölu, 3,4 tonn með dýpt- armæli og talstöð. Smíöuö 1973 Uppl. f síma 96-62322, eftir kl. 18. Til sölu dráttarvél, Massey Ferg- uson 185, árg. 1976 í góöu ástandi. Uppl. í síma 96-24925. Til sölu eru Hondur M.T. 50, XL 50 og SS 50, öll I toppstandi. Á sama staö óskast keypt torfæru- hjól 125-360. Upplýsingar í síma 25236, eftir kl. 19.00. Hjónarúm til sölu með dýnum og teppi. Verö kr. 3.000. Uppl. í síma 24783. Til sölu Yamaha 440 snjósleði, árg. 1975. Uppl. í síma 31203. Evenrude Skimmer vélsleöi til sölu, árg. 1977. Sleðinn er á meið- um og í góðu lagi. Hagstæö kjör. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19 á kvöldin. Bíla- og húsmunamiðlunin er flutt I Strandgötu 23. Tek í um- boðssölu eftir sem áöur, húsgögn og húsmuni, ennfremur bíla. Mikil eftirspurn. Næg bílastæöi á besta stað I bænum. Bíla- og húsmuna- miðlunin, Strandgötu 23, sími 23912. Til sölu tvívirk moksturstæki á dráttarvél, sem ný. Verö 60% af nývirði. Uppl. í síma 21777. wHúsnæöii Til leigu. Rúmgóö 2ja herb. íbúö til leigu. Tilboöum skilaö til Dags, merkt: „Rúmgóð". Fokhelt einbýlishús. Óska eftir aö kaupa fokhelt einbýlishús, eöa einbýlishús sem er komiö lengra í byggingu. Þeir, sem hafa áhuga á aö selja slíka byggingu, eru beðnir um aö leggja bréf á afgreiðslu Dags merkt: „Einbýlishús". í bréf- inu verður viðkomandi aö geta nafns, síma og hugsanlegs verös á þeirri eign sem hann vill selja. Fariö verður meö allar upplýsingar sem trúnaðarmál og haft samband viö alla þá sem koma meö bréfið á af- greiðslu Dags, Strandgötu 31, fyrir 19. mars. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð til leigu í 6 mánuði. Uppl. í síma 23561 á kvöldin. Bifreiðir Skíðaskólinn Hlíðarfjalli Ný námskeiö hefjast á hverjum mánudegi. Innritun og upplýsingar að Skíðastöðum. Símar 22930 og 22280. Bændur, verktakar og bifreiðaeigendur ★ Tökumaðokkurallar almennar viðgerðir á bifreiðum og búvélum Búvelaverkstædid Óseyri 2, sími 23084. kh Þökkum ihnilega auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, stjúpföður og tengdafööur, KARLS ÞORLEIFSSONAR Hóli, Dalvik. Anna Jóhannesdóttir, Svanhildur Karlsdóttir, Kristján Gunnarsson, Sigurbjörg Karlsdóttir, Þorleifur Karlsson, Jóhannes Markússon, Dagný Bjarnadóttir. Sala Alafosslopi, hespulopi, plötulopi, lopi-light, tweed-lopi, eingirni, hosuband m/perlon, prjónaupp- skriftir. Klæöaverslun Sig. Guð- mundssonar, Hafnarstræti 96. Yamaha 440 vélsleði, árg. 1978 er til sölu. Er eins og nýr, ekinn að- eins 1500 km. Uppl. í síma 22881, eftirkl. 17ádaginn. Til sölu Mamyia 645 meö 80F 2,8;150F4;PD Finder; Canon AE- 1; Canon A1 og ýmsar linsur á Canon, Rollei sýningarvél. Uppl. í síma 21874 eftir kl. 19.00. Atvinna Óska eftir atvinnu, margt kemur til greina. Er 15 ára og get byrjað strax. Uppl. í síma 21652. fZápadi Lada Sport 1979 gulur, ekinn 11.600 km, útvarp, talstöð, drátt- arkúla og toppgrind. Uppl. í síma 22727, Gústaf Oddsson. Til sölu Mazda 929 árg. 1979, sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti áódýrari bíl komatil greina. Uppl. í síma 25676 eftir kl. 19. Tll sölu Fiat 127 ekinn 75 þús. km. þokkalegur bíll. Góðir greiðsluskilmálar. Einnig Ford Escord 1973, 4ra dyra ekinn 65 þús. km. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 25441 á kvöldin. Til sölu Volvo station, árg. 1965. Uppl. i síma 21448, eftir kl. 8. Datsun 1800 árg 1971 til sölu. Fæst meö 2000 kr. mánaðar- greiöslum. Uppl. í síma 22757 milli kl. 20 og 22. Hjálp. Ég er jakkalaus. Sú sem tók óvart hálfsíðan, dökkbláan ullarjakka í H-100, fyrir ca. 5 vikum, hafi samband við Ingsu í síma 23808, eftir kl. 17.00. SOS. Sú sem tók í misgripum svartan pels no. 14 í Gefjunarsaln- um laugard. 13. mars, hafi sam- band við Bryndísi í síma 25198, eftir kl. 19. (Þinn pels er hjá mér). jmjslegt Frá Færeyingafélaginu. Spila- kvöld verður í sal félagsins, Kaup- angi, fimmtudaginn 18. mars kl. 20. Félagar fjölmennið. Takið með ykkur gesti. [Félagslifí Aðalfundur Glerárdeildar KEA verður laugardaginn 20. mars í barnaskóla Glerárhverfis kl. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ÞJónusta Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun, með nýjum og fullkomn- um tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaðer. Uppl. í sima 21719. WT1505 Svefnbekkir margar gerðir. Verð frá kr. 1.980,- með dýnu. ÍlliÉÉw." ■■■ ■ WT1510 Einstaklings- og hjónarúm, margar tegundir og breiddir. Höfum einnig sængur, kodda og rúmteppi í úrvali. Lítið inn því sjón er sögu ríkarí. \b vörubœf'í’ HÚSGAGNAVERSLUN TRYGGVABRAUT 24 AKUREYRI SlMI (96)21410 Starfskynning í Glerárskóla Foreldrafélag Glerárskóla gengst fyrir náms- og starfskynningu fimmtudaginn 18. mars, klukkan 18 til 22, í Glerárskóla, fyrir nem- endur 7., 8. og 9. bekkjar. Um 40 manns munu kynna þar hinar ýmsu starfsgreinar og það undir- búningsnám sem krafist er. Nem- cndum 7., 8. og 9. bekkjar í Oddeyrarskóla hefur verið boðin Vörubílstjórafélagið VALUR * auglýsir eftir umsóknum um stöðvarpláss á stöð félagsins. Jafnframt falla eldri umsóknir úr gildi. Umsóknum skal skila á bifreiðastöð Stefnis fyrir 30. mars 1982. Bifreiðastöð Stefnis. þátttaka og eru þeir hvattir til að mæta. HAFIS „Það er óhætt að segja að útlit- ið sé iniklu mun betra en það var um eða uppúr áramótum,“ sagði Þór Jakobsson hjá Veðurstofu íslands er við höfð- um samband við hann og spurðum um horfur í hafísmál- um úti fyrir Norðurlandi í vor. „Við erum að gera okkur vonir um að það verði lítill sem enginn hafís við landið í vor. Vindar hafa verið mjög hagstæðir og það er hægt að segja að útlitið sé gott hvað þetta varðar, og sérstaklega er miðað er við horfurnar fyrri hluta vetrar,“ sagði Þór. baöinnréttingar Meö alþjóðlega viöurkenningu j janúar 1982 hlutu Svedbergs baöinnréttingar al- þjóölega viöurkenningu fyrir góða hönnun og gæöi. Svedbergs baöinnréttingar eru til í yfir 100 mismun- andi einingum. Skápar, speglar, handlaugar og baðherbergisáhöld. Einingunum má raða saman eftir þörfum hvers og eins. Fáanlegir í furu, bæsuöum ask og hvítlakkaðar. Lítiö viö, eöa skrifið og fáiö litmyndabækling. 9 WL Oseyri 6, Akureyri . Pósthólf 432 . Síml 24223 10-* DAGUR -19. mars 1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.