Dagur - 16.03.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 16.03.1982, Blaðsíða 11
77/ fermingagjafa Svefnbekkir og rúm í Ijósum og dökkum við. Áklæði í úrvali. Komtð og skoðið og athugið verð og gæði. Greiðsluskilmálar. Væntanlegt: skrifborð og hillur. Húsgagnaverkstæði, Grundargötu 1, Akureyri, SÍmi 24727. Styttiðbiðinaeftirvoiinuog saumið sumarfatnaðinn tímanlega Sumarefni ásamt sniðum, blúndum, snúrum og smávöru streymir inn f búðina daglega. Opið á laugardögum. aUttilsauma emman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI -Eyfjörð auglýsir Dufttæki 1,2,6 og 12 kg. Vatnstæki 10 lítra. Kolsýrutæki 2 og 6 kg. Vinnusamfestingar og vélsleðagallar. Opið frá kl. 10-12 á laugardögum. WPóstsendum samdægurs Komið eða hringið. EYFJÖRÐ Hjalteyrargata 4, sími 25222, Akureyri. A1lúúbbur Amreyrar Kvöldverðarfundur verður haldinn þriðjudaginn'' 16. mars að Hótel KEA (Gildaskála) og hefst hann kl. 19.30. Umræðuefni: Málefni aldraðra. Framsögumaður: Jón Kristinsson, forstöðu- maður dvalarheimilanna á Akureyri. Á boðstólum verður léttur kvöldverður á vægu verði og er fólk hvatt til að mæta og kynna sér mál- efni aldraðra á Akureyri. Fundurinn er öllum opinn. FRAMSOKNARFELAG AKUREYRAR ■ m seaat Skipagötu 5 Akureyri Simi22150 Eigum von á fermingarkjólum og skóm seinna í mánuðinum. 25% afsláttur Örfáir dagar eftir Næstu daga veitum við 25% afslátt af öllum vörum verslunarinnar. SPORT og HLJÓÐ Sími 23510 Akureyri. □ Óska eftir að gerast áskrifandi. □ Er áskrifandi. ........................................ SPURNING: Svar' Umboðsmaðurinn á Akureyri veitir allar nánari upplýsingar um afslátt- ........................................ ar- og greiðslukjörin. Hvað heitir Nafn: hann? Heimilisfang: Sími: iiiia í sumaráætlun Samvinnuferða-Land- sýnar 1982 kennir að venju ýmissa nýrra grasa. Nýir áfangastaðir í regl- ubundnum hópferðum hafa bæst við, sjálfstætt leiguflug til allra átta hefur verið aukið stórlega og fjölbreytt ferða- val ber látlausri sókn á liðnum árum glöggt vitni. I En þrátt fyrir nýja og spennandi ferða- möguleika hafa nýjungar Samvinnu- ferða-Landsýnar í afsláttar- og greiðslukjörum einkum verið í sviðs- ljósinu til þessa. Hæst ber þar „sama verð fyrir alla landsmenn". Byggist það á sjálfstæðu leiguflugi á vegum Arnar- flugs til flughafna víða um land í bein- um tengslum við brottfarir Samvinnu- ferða-Landsýnar á erlendri grund. Er öllum farþegum utan af landi boðið ókeypis flug til og frá Reykjavíkur ef þeir leggja leið sína til Rimini, Portoroz, Grikklands eða sumarhúsa í Dan- mörku. K-..................... Keppinautar ferðaskrifstofunnar tóku þessa kærkomnu nýjung óstinnt upp og fordæmdu hana harðlega. Hefur ein ferðaskrifstofa þó nýlega tilkynnt boð sitt um 50% afslátt af fullu fargjaldi með Flugleiðum en það samsvarar um 10% afslætti frá fjölskyldufargjaldi Flugleiða. Er því ljóst að frumkvæði Samvinnuferða-Landsýnar er enn á ný leiðandi í tilboðum ferðaskrifstofanna þótt enn hafi þær ekki gripið til raun- hæfrar samkeppni við að jafna ferða- kostnaðinn sem Samvinnuferðir- Landsýn býður. Á meðal annarra nýjunga í afsláttar- og greiðslumöguleikum er SL-ferðavelt- an, en til hennar er efnt í samstarfi við Samvinnubankann. Þá má nefna hinn myndarlega aðildarfélagsafslátt og barnaafslátt auk þess sem SL-kjörin gera fólki kleift að festa verð í réttu hlutfalli við innborgun og tryggja sig þannig gagnvart verðhækunum vegna gengisbreytinga eða hækkunar á elds- neytisverði. Með aðildarfélags- og barnaafslætti getur t.d. fjögurra manna fjölskylda fengið rúmlega 'k hluta ferðakostnað- ar í afslátt. Sé jafni ferðakostnaðurinn tekinn með í dæmið er ekki ólíklegt að frá venjulegum ferðakostnaði megi draga hátt í tíu þúsund krónur ef fjöl- skyldan kemur t.d. frá Akureyri, en um- boðsmaðurinn á Akureyri, Ásdís Áma- dóttir, getur veitt nánari upplýsingar um það og annað sem fólk vill fá að vita. Hinir fjölmörgu afsláttar- og greiðslu- möguleikar eru kynntir í hinum glæsi- lega ferðabæklingi sem Samvinnuferð- ir-Landsýn hefur gefið út. Harrn er m.a. fáanlegur á umboðsskrifstofunni á Ak- ureyri sem opin er alla virka daga kl. 10-17. Rétt er að hvetja fólk til þess að kynna sér tilboðin þar sem fyrst, því nú þegar eru ákveðnar ferðir farnar að fyllast. ;<19í marsi 1982 - DAGUR—11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.