Dagur - 18.03.1982, Síða 2

Dagur - 18.03.1982, Síða 2
Allur fatnaður á konur svo sem kjölar, pils, blússur ogkápur. Einnig undirföt og náttkjólar. Snyrtirörur í miklu úrrali. <7>aupangi. Verið velkomin. I Opið laugardaga kl. 10-12 C/fP sérverslun ® 24014 meó kvenfatnaó l™ Firmakeppni v Léttis ’82 verður haldin laugardaginn 27. mars nk. á Sanavellinum kl. 13.30 Knapar eru beðnir að tilkynna þátttöku til Jóns Höskuldssonar sími 21554, eða til Snorra Krist- inssonar í síma 25318, fyrir 23. mars. Nefndin. Bændur, verktakar og bifreiðaeigendur Hörður og Friðfinnur tvímenningsmeistarar BA Síðastiiðið þriðjudagskvöld lauk tvímenningskeppni Bridgefélags Akureyrar. Spil- að var eftir Barometersfyrir- komulagi. Alls spiluðu 36 pör. Tvímenningsmeistarar BA 1982 urðu Hörður Steinbergs- son og Friðfinnur Gíslason, sem sigruðu mjög örugglega, enda vanir vel við spilaborðið. Röð efstu manna varð þessi: 1. Hörður Steinbergsson - Friðfinnur Gíslason 464 2. Stefán Ragnarsson - Pétur Guðjónsson 400 3. Magnús Aðalbjörnsson - Gunnlaugur Guðmundsson 359 4. Einar Sveinbjörnsson - Sveinbjörn Jónsson 253 5. Grettir Frímannsson - Ólafur Ágústsson 244 6. Rafn Kjartansson - Símon Gunnarsson 255 7. Alfreð Pálsson - Jóhann Helgason 200 Meðalárangur er 0 stig. Keppnisstjóri var Albert Sigurðs- son. Næsta keppni Bridgefélags Akureyrar verður Hraðsveita- keppni og hefst hún 23. mars kl. 20 í Félagsborg. Skráning er hafin. Föstudaginn 26. mars kl. 20 hefst í Iðnskóianum á Akureyri, undanúrslit í sveitakeppni, ís- landsmót. Spila hér alls 6 sveitir, 4 af suð- ve stur horni landsins, auk sveitar Boga Sigurbjörnssonar frá Siglufirði og sveitar Stefáns Ragn- arssonar, Akureyri. Tvær efstu sveitirnar úr riðlum spila í úrslita- keppninni í Reykjavík um pásk- ana. Skrúfudagur vélskóladeilda Iðnskólans á Akur- eyri laugardaginn 20. mars kl. 14.00-16.00. Starfsemi deildanna veröur kynnt í vélasalnum viö Laufásgötu. Einnig veröa til sýnis verknámsað- staöa málmiönaöadeildar að Glerárgötu 2B og tréiðna- og rafiðnadeilda í Iðnskólahúsinu viö Þór- unnarstræti. Skólastjóri. Flugbjörgunarsveitin Akureyri Félagar og aörir velunnarar sveitarinnar. Nám- skeið í skyndihjálp hefst laugardaginn 20. mars næstkomandi kl. 10 árdegis. Skorað er á sem flesta að mæta. Styrktarfélag vangefinna heldur muna- og kökubasar í Alþýðuhúsinu laugardaginn 20. mars kl. 2 e.h. Félagar vinsamlegast skilið brauði og munum í Alþýðuhúsið milli kl. 10-13 sama dag. Nefndin. ★ Tökumaðokkurallar almennar viðgerðir á bifreiðum og búvélum Búvélaverkstæðið Óseyri 2, sími 23084. Tilboð óskast í sem nýtt sumarhús í Flatey á Skjálfanda. Þaö er 2 stofur, stórt eldhús, lítiö herbergi og forstofa. Stærö 725 x 7,60 m. Tilboðum sé skilað í pósthólf 524 Akureyri, fyrir 1. apríl. Áskilinn réttur til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Upplýsingar í síma 21538 á Akureyri, laugar- daga kl. 4-6. Umboðsmenn Dags Siglufjörður: Matthías Jóhannsson Aðalgötu 5, sími 71489. Blönduós: Olga Bjarnadóttir Árbraut 10, sími 4178. Sauðárkrókur: Gunnar Pétursson Raftahlíð 13, sími 5638. Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8, sími 62308. Hrísey: Stefán Sigtryggsson Sólvallagötu 8, sími 61772. Dalvík: Gerður Jónsdóttir Miðtúni, sími 61247. Grenivík: Kjartan H. Pálmarsson, sími 33112. Húsavík: Hafliöi Jósteinsson Garðarsbraut 53, sími 41765. Mývatnssveit: Þuríður Snæbjörnsdóttir, sími 44173. Kópasker: Sigurrós T ryggvadóttir Akurgerði 5, sími 52145. Raufarhöfn: Birna Gestsdóttir Ásgata 25,sími 51160. Sértilboð Mallorca Brottför 18. apríl - 24 dagar Verðfrákr. 6.052.00. Frítt fyrir börn innan 12 ára í fylgd með foreldrum. Umboðsmenn á Akureyri: Ingimar Eydal og Ásta Sigurðardóttir Byggðavegi 101 B-sími 21132. Sólarlandaferðir * Skemmtisiglingar * ökuferftir um Evrópu Ferðaskrifstofan Á söluskrá: Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð, tilbúin undir tréverk. Suður- endi, ca. 100 fm. Gránufélagsgata: 2ja-3ja herb. íbúð í sam- byggingu. Jarðhæð. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð á efstu hæð í timburhúsi. Ástand ágætt. Hafnarstræti: 5-6 herb. íbúð á 2. hæð ásamt óinnréttuðu risi. Víðilundur: 4ra herb. tbúð í fjölbýlis- húsi, norðurendi, ca. 115 fm. Brattahlíð: Einbýlishús á hæð, 4 svefnherb., stofa.eldhús og bað. Á neðri hæð, þvottahús, geymslur og stór bílskúr ásamt miklu óinnréttuðu rými. íbúð- arhæft, en ekki fullgert. * Höfum kaupendur að ýmsum gerðum eigna, oft með miklar útborgan- ir. Hafið samband. FASTEIGNA& (J SKIPASALAim NORÐURLANDSO Benedlkt ólafsson hdl., Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Kvöld- og helgarsími 24485. 2 - DAGUR -18. mars 1982

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.