Dagur - 19.03.1982, Blaðsíða 10
Dagbók
Skíði: Lyfturnar í Hlíðarfjalli eru
opnar alla virka daga frá kl. 10 til 12
og 13 til 18.45. Þriðjudaga og
fimmtudaga eru lyfturnar opnar til
kl. 21.45. Um helgar er opið frá kl.
10 til 17.30. Veitingasala er opin alla
daga frá kl. 9.00 til 22. Símar: 22930
og 22280.
Sund: Sundlaugin er opin fyrir al-
menning sem hér segir: Mánudaga til
föstudaga kl. 07.00 til 08.00, kl.
12.00 til 13.00 og kl. 17.00 til 20.00,
laugardaga kl. 08.00 til 16.00 og
sunnudaga kl. 08.00 tii 11.00. Gufu-
bað fyrir konur er opið þriðjudaga
og fimmtudaga k 1. 13.00 til 20.00 og
laugárdaga kl. 08.00 til 16.00. Gufu-
bað fyrir karla er opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 13.00
til 20.00 og sunnudaga kl. 08.00 til
11.00. Kennsla í sundi fyrir karla og
konur er í innilauginni á fimmtudög-
um frá kl. 18.30 til 20.00, kennari er
Ásdís Karlsdóttir. Síminn er 23260.
Skemmtistaðir
Hótel KEA: Sími 22200.
H100: Sími 25500.
Smiðjan: Si'mi 21818.
Sjúkrahús
og heilsugæslustöðvar
Sjúkrahúsið á Akureyri: 22100.
Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20.
Heilsugæslustöð Dalvíkur: 61500.
Afgreiðslan opin ki. 9-16. Mánud.,
fímmtud. og föstud. kl. 9-12.
Sjúkrahús Húsavíkur: 41333.
Heimsóknartími: kl. 15—16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Siglufjarðar: 71166.
Heimsóknartími kl. 15-16
og 19-20.
Heilsugæslustöð Þórshafnar: 81215.
Héraðslæknirinn, Ólafsfirði.
Læknastofa og lyfjagreiðsla: 62355.
Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: 5270.
Heimsóknartími: 15-16 og 19-19.30.
Héraðshæli Austur-Húnvetninga:
4206, 4207. Heimsóknartími alla
daga kl. 15-16 og 19.30-20.
Læknamiðstöðin á Akureyri: 22311.
Opið 8-17.
Lögregla, sjúkrabflar
og slökkviliðið
Akureyri: Lögregla 23222, 22323.
Slökkvilið og sjúkrabíll 22222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Brunasími 41911.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll,
á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima
61322.
Ólafsfjörður:Lögregla og sjúkrabíll
62222. Slökkvilið 62196.
SigluQörður: Lögregla og sjúkrabíll
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282.
Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima
51232.
Hvammstangi: Slökkvilið 1411.
Þórshöfn: Lögregla 81133.
Amtsbókasafnið á Akureyri. Opið
virka daga kl. 13 til 19, laugardaga 10
til 16. Síminn er 24141.
Bókasafnið á ÓlafsfirðúOpið alla
virka daga frá kl. 16 til 18, nema
mánudaga frá kl. 20 til 22. Bóka-
vörður er Eria.
Bókasafnið á Raufarhöfn hefur nú
opnað aftur á Aðalbraut 37 jarðhæð.
Það er opið á miðvikudögum kl.
20.00 til 22.00 og á laugardögum kl.
16.00 til 18.00. Starfsmaður er Marta
Guðmundsdóttir.
Apótek og lyfjaafgreiðslur
Akureyrarapótek og Stjörnuapótel
Virka daga er opið á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast vikulega á
urn að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til
kl. 19. Á laugardögum ogsunnudög-
um er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tfmum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Hvammstangi, lyfsala: 1345.
Siglufjörður, apótek: 71493.
Dalvíkurapótek: 61234.
10-DAGUR-19. mars 1982
Sjónvarp um lielgina
FOSTUDAGUR19. MARS
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Ádöfinni.
Umsjón: Karl Sigtryggsson.
20.50 AUt í gamni með Harold Lloyd.
Syrpa úr gömlum gamanmyndum.
21.20 Fréttaspegill.
Umsjón: Bogi Ágústsson.
21.55 „Fyrirkomulagið“
(The Arrangement).
Bandarisk bíómynd frá árinu
1969.
Leikstjóri og höfundur: Elia
Kazan. Aðalhlutverk: Kirk
Douglas, Faye Dunaway, Deborah
Kerr, Richard Boone og Hume
Cronyn.
Myndin fjallar um forstöðumann
auglýsingastofu, sem hefur tekist
að afla sér vemlegra tekna í lífinu.
En einkalíf hans er í rúst, hjóna-
bandið er nánast eins konar „fyrir-
komulagi", framhjáhaldið lika, og
raunar önnur samskipti hans við
fólk.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
23.55 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 20. MARS
17.00 íþróttir.
Umsjón: Bjami Fehxson.
18.30 Riddarínn sjónumhryggi.
Sautjándi þáttur.
Spænskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Löður. 50. þáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokk
ur.
Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson.
21.00 Sjónminjasafnið. Fimmti þáttur.
Dr. Finnbogi Rammi, forstöðu-
maður safnsins, bregður upp
gömlum svipmyndum úr ára-
mótaskaupum.
21.40 Furður veraldar.
Sjötti þáttur. Vatnaskrímsl.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
um furðuleg fyrirbæri.
Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson.
22.05 Sabrína. (Sabrina).
Bandarísk bíómynd frá árinu
1954.
Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlut-
verk: Humphrey Bogart, William
Holden og Audrey Hepburn.
Myndin gerist á óðalssetri á Long
Island í New York. Þar búr auðug
fjölskylda, m.a. tveir fullorðnir
synir hjónanna. Annar þeirra er í
viðskiptum og gengur vel, en hinn
er nokkuð laus í rásinni. Fátæk
dóttir starfsmanns á setrinu verð-
ur hrifin af rika syninum.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
23.50 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 21. MARS
16.30 Sunnudagshugvekja.
Séra Úlfar Guðmundsson á Eyrar-
bakka flytur.
16.40 Húsið á sléttunni.
20. þáttur. Vertu vinur minn.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson
17.50 Brúður.
Mynd um brúðugerð og brúðu-
leikhús.
Þýðandi og þulur: Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
18.00 Stundin okkar.
í tilefni „reykláusa dagsins" verð-
ur fjallað nokkuð um reykingar
unglinga og afleiðingar þeina.
Rætt við Sigurð Bjömsson lækni.
Haldið áfram í fingrastafrófinu.
Brúðumar koma Þórði á óvart.
Heiðdís Norðfjörð heldur áfram
með lestur sögu sinnar um
„Strákinn, sem vildi eignast
tunglið". Hafsteinn Davíðsson frá
Patreksfirði spilar á sög og rabbar
um þetta skrýtna hljóðfæri við
Bryndísi og Þórð.
Umsjón: Bryndís Schram.
Stjóm upptöku: Elín Þóra Frið-
finnsdóttir.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjamfreðsson.
20.45 Myndlistarmenn.
Annar þáttur. Ásgerður Búadótt-
ir, vefari.
I þættinum verður rætt við Ás-
gerði Búadóttur vefara, og fjallað
um verk hennar.
Umsjón: Halldór Bjöm Runólfs-
son.
Stjóm upptöku: Kristín Pálsdóttir.
21.05 Fortunata og Jacinta.
Níundi þáttur.
Spænskur framhaldsmyndaflokk-
ur.
Þýðandi: Sonja Diego.
21.55 „Því ekki að taka lífið létt?“
Annar þáttur.
Frá hljómleikum í veitingahúsinu
„Broadway" 23. liðins mánaðar í
tilefni af 50 ára afmæli FÍH.
Flutt er popptónlist frá ámnum
1962-1972.
Fyrri hluti.
Fram koma hljomsveitimar Lúdó,
Pops, Tempó, Pónik, Mánar og
Ævintýri.
Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson.
Stjóm upptöku: Andrés Indriða-
son.
22.45 Dagskrárlok.
Ég lýsi því yfir að þetta æskulýðsheimili
hefur nú hafið starfsemi sína.
T
I
I
I
I
I
I
I
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
er R0LLS R0YCE bamavagnanna
Silver Cross vagnar, rauðir, bláir, brúnir.
(30 ára Silver Cross vagn er enn í notkun)
Royale kerruvagnar, ný og mikið breytt gerð.
Bríó vagnar og kerrur.
Hókus Pókus stólar og burðarrúm.
Síðastliðin 20 ár höfum við verið fyrstir
með allar nýjungar í barnavörum hér í bæ.
Brynjólfur Sveinsson
■0-0000
Hefurðu heyrt um írann sem fór til
hugsanalesara?
Hann fékk endurgreitt.
En hvað um írsku ömmuna sem fór á
pilluna:
Hún var búin að fá nóg af bamabörn-
um.
I næsta skipti getur þú sjálf svarað þínum
símtölum. O O O O O
o o o o o