Dagur - 19.03.1982, Blaðsíða 12
Akureyri, föstudagur 19. mars 1982
gömlum
Degi
árið 1941
Aö þessu sinni tlettum viö
blööum frá því herrans ári
1941, og grípum fyrst niöur í
auglýsingu frá ríkisstjórninni í
5. tbl. Þar segir: „Auglýsing
frá ríkisstjórninni! Myrkurtím-
inn í sambandi við umferöatak-
markanir vegna hernaöarað-
gcröa Breta hér á landi veröur í
febrúar sem hér segir: Hafnar-
fjöröur til Borgarfjaröar frá kl.
6 síðdegis il 7.30 árdcgis.
Hrútafjiiröur frá kl. 5.50 síö-
degis til 7.30 árdegis, Skaga-
fjöröur til Skjálfanda kl. 5.35
síödegis til 7.25 árdcgis, Seyö-
isfjöröur til Reyöarljaröar frá
kl. 5.20 síödcgis til 7.05 ár-
degis.“
Hitunartæki í
frystiklefa!
„Verkam." hefur skrifaö og
tclur þaö mjög grimmúölegt af
framkvæindastjóra KKA að
ætlast til þess aö unniö sé í
heinaverksmiöjunni í Oddeyr-
artanga án þess aö þar sé sér-
stakur hitunarútbúnaöur.
Dagur segir um þetta mál:
„Verkam." hlýtur að eiga
viö beinageymsluna því í véla-
sal er hiti frá vélunum. Upphit-
aöar beinageymslur eru alveg
ný fyrirbrigöi í íslcnsku
atvinnulífi. Getur „Verkam."
bent á gcymslu meö slíkum
þægindum?"
Ur því „Verkam." fór aö
tala um kuldann á starfsinönn-
um KKA lieföi þaö átt aö ráö-
ast á garöinn þar sem hann er
hæztur. IVfá henda blaöinu á þá
óvél'engjanlegu staöreynd aö í
frystiklefuni í frystihúsi KKA
eru engin hitunartæki.“ - Já
ekki skorti þá fruinlegheitin á
þessum tíma þegar út í deilur
var komiö . . .
um síðar. Hermennirnir báru
vopn í óleyfi. Máliö fór fyrir
herrétt Bandaríkjasetuliösins
og var forsætisráöhcrra full-
vissaður um að hinir seku
myndu hljóta þunga refs-
ingu ...
Fyrrihlutapróf
Jóhannesar
Krá Kanada bárust þær fréttir
aö Jóhannes R. Snorrason sem
fór frá Akureyri vestur um haf,
hafi lokið fyrrihlutaprófi í
Winnipeg. Hlaut Jóhannes 96
stig sem var hæsta einkunn sem
getln hafði verið á flugmanns-
prófi þar ytra og var áætlað að
hann myndi Ijúka námi næsta
vor. - Kins og kunnugt er varð
Jóhannes einn hæfasti flug-
stjóri okkar Islendinga, yfir-
ilugstjóri hjá Klugleiðum síö-
ustu árin en hann lét af störfum
á síöasta ári.
Flóðgáttir opnar
í Degi 11. desember segir: „Úr
Kljótsdal er skrifað 17. nóvem-
ber sl.: „Klóögáttir himinsins
hafa veriö opnar aö undan-
förnu og hafa stórrigningar
valdið miklum skriöuhlaupum
hér um slóðir. Suðurdalur
Múlamegin var varla þekkjan-
legur lengur. Krá Hrakhamri
og inn hjá Dalshúsum eru 20
stór hlaup og mörg
minni“ . . . og síðar í greininni
segir: „A Þorgeröarstööum
skemmdu hlaupin tún og engi
og tóku eitt hús. Það var ógur-
legt þegar hlaupin voru að
ryðjast fram, sérstaklega eftir
aö dimma tók.“
Skotinn til bana
Tveir Bandaríkjamenn geröu
sig seka um þaö athæfi aö
skjóta á hóp íslcndinga í Hafn-
arfirði af litlu tilefni. Lenti eitt
skotið í kviði ungs manns,
Þórðar Sigurðssonar, og lést
hann á sjúkrahúsi þremur dög-
Rússlandsstríðið
í sama blaði er frétt á forsíðu
sem hefst þannig: „Kyrir all-
löngu tilkynnti Hitler þjóð
sinni aö Rauöi herinn væri
brotinn á bak aftur og úrslit
stríösins í Rússlandi þar með
raunverulega fcngin. Síðan
hafa látlausar stórorutur viö
hinn „sigraöa“ her staðið yfir
viku eftir viku og mánuð eftir
mánuö . . .“
Minnum á að Smiðjan er opin alla daga, bæði í hádeginu og á kvöldin.
Á föstudögum og á laugardögum tökum við frá borð miðað við fyrri tima, sem er kl. 18.30-
21.00 og seinni tima, sem er kl. 21.00.
Þorvaldur Hallgrímsson spilar dinnermúsik um helgar.
Munið að panta borð tímanlega, því yf irleitt er fullbókað um helgar.
Bjóðum alla daga nýbakaðar jarðaberjavöfflur, einnig vöfflur með rjóma, ásamt súkkulaði.
Einnig minnum við á kaffihlaðborðið alla daga í neðri sal frá kl. 14.30-16.30.
„Akureyri fallegur
og vinalegur bær
— segir bandariski köifViknaítleiksinaðuriíin
Roger Behrends sem lék með Þór
£6
„Þaö hefur verið stórkostlegt
að vera hér á Akureyri og ég
mun öruggiega sakna fólksins
sem ég hef kynnst hér,“ sagði
bandaríski körfuknattleiks-
maðurinn Roger Behrends sem
leikið hefur með Þór að undan-
förnu, en hann hélt að landi
brott sl. þriðjudag.
„Ég hafði varla hugmynd um
hvar í heiminum ísland var, þegar
Tim Higgins sem leikur með
Keflavíkur-liðinu kom til mín um
jólin og spurði mig hvort ég væri
tilbúinn að fara til Islands og leika
körfubolta, og ég vissi ekkert um
landið. Ég vann þá sem barþjónn
í Nebraska þar sem ég á heima, og
hafði ekki áhuga á því að vera
lengur í því starfi. Annars er ég
kennari að mennt en hef ekki
fengið vinnu við kennslustörf
heima því það er erfitt að fá slíka
vinnu.“
„Eftir að hafa hugsað málið
ákvað ég að slá til, og ég sé ekki
eftir að spila körfubolta á íslandi,
en Tim bar íslendingum vel sög-
una og það hefur sjálfsagt ráið
úrslitum.“
„Mér leist þó ekkert á þegar ég
kom út úr flugvélinni í Keflavík,
ekkert nema grjót og hraun hvert
sem litið var. En þetta breyttist
allt saman þegar ég kom til Akur-
eyrar, sem er ákaflega fallegur og
vinalegur bær og mér hefur liðið
mjög velhér. Það erraunverulega
ekki nema einn hlutur sem ég get
kvartað undan, og það er hvað
fólkið er hrætt við að tala ensku.
Það er eins og allir haldi að þeir
verði sér til skammar ef þeir reyni
það, en það kemur í ljós að ef fólk
bara talar enskuna þá getur það
talað hana mjög vel.“
„Þetta hefur komið vel í ljós ef
ég hef farið í H-100. Þá er fólkið
búið að fá sér áfengi, og allir eru
ófeimnir við að tala ensku og geta
það vel. Annarserskemmtanalíf-
ið hér heill heimur út af fyrir sig,
gjörólíkur því sem ég á að venjast
að heiman. Það er í fyrsta lagi
drukkið öðruvísi hér, íslendingar
drekka miklu meira magn í einu
og ávallt sterkari drykki, og þeir
eru að drykkju frameftir nóttu.
Heima í Nebraska eru dansleikir
til kl. 1 á nóttunni, og veislur í
heimahúsum eftir dansleiki
þekkjast varla. Þá er miklu meira
drukkið heima af léttum vínum en
hér, og svo höfum við auðvitað
bjórinn sem af einhverjum furðu-
legum ástæðum er ekki á boðstól-
um hér.“
Ég átti ekki í neinum vand-
ræðum með að borða matinn
ykkar, og var t.d. mjög hrifinn af
öllum fiski sem ég prófaði að
borða. Maturinn var því ekki
neitt vandamál, nema þegar ég sá
sviðahaus og var boðið að
smakka. Ég hélt ég myndi æla mér
fannst þetta svo ógeðslegt. Það er
ekki svo fjarri lagi að það sé rétt
sem einhver sagði mér að sviða-
haus minnti dálítið á höfuð á
negra.“
„Ég vil að lokum fá tækifæri til
þess að þakka öllum sem ég hef
kynnst hér, fyrir stórkostlegan
tíma í lífi mínu. Ég mun alltaf
muna eftir íslandi og Akureyri á
meðan ég lifi, sagði Roger Behr-
ends að lokum.
{ ' ■" ' T
*
Í Carit Míevr k
.
Roger Behrends
Yormarkaður
Okkar árlegi vormarkaður
stendur yfír.
Mikið af góðum, ódýrum
IC og faBegum vörum.