Dagur - 30.03.1982, Side 10

Dagur - 30.03.1982, Side 10
sfjmáaiifflýsinffanmm Dvrahaldi Kynbótahryssa til sölu. Ættbók- arfærö hryssa, 7 vetra meö allan gang. FaöirSörli 653, móðirVordís 3537. Uppl. í síma 24602 eftir kl. 19.___________________ Til sölu 5 vetra rauð skagfirsk klárgeng hryssa meö tölti. Uppl. í síma 24602 eftir kl. 19. Til sölu er 8 vetra hestur þægur og taminn að nokkru leyti, verö kr. 6.000. Uppl. í síma 63168. íBarnagæslam Barngóð kona óskast til að gæta 6 ára drengs eftir hádegi, helst á Eyrinni. Sími 25824 eftir kl. 7. Marsblaöiö er komiö, 56 síöur, 83. árgangur. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Áskriftasími er 17336. ÆSKAM Laugavegi 56, Nýkomið: Blússur og bolir í miklu úrvali Sumarkjólar og sumarpils Hnébuxurí 3 litum og bolir í sama lit Terelyne-kápur 3 gerðir, góðir litir Markaðurinn Ýmislegt Postulínsmálun. Námskeiö er aö hefjast í húsmæðraskólanum. Dag- og kvöldtimar. Nánari upp- lýsingar í símum 24349 og 22505. Páskabasar verður fimmtudags- kvöldið 1. apríl kl. 20 aö Hótel KEA. Handunnið páskaskraut, brauð og tertur. Sýnishorn í glugga í Hafnar- stræti 104. Zontaklúbbur Akureyr- ar. Tíu mínútna mót verður í Skák- heimilinu miövikudagskvöld kl. 20. Húsnæði Fjórar yngismeyjar óska eftir 3ja-4ra herb. íbúö á leigu frá og með 1. október. Algjörri reglusemi heitiö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23091. Til leigu 2ja herb. íbúð við Tjarnar- lund. Tilboð merkt: „101“ sendist afgr. Dags fyrir fimmtudagskvöld. 2ja herb. íbúð að Norðurgötu 10 til leigu frá 1. apríl nk. Sími 24571 eftir kl. 7. 4ra herb. íbúð í raðhúsi til leigu. Laus eftir samkomulagi. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt: „fbúð í raðhúsi". Bifreiðir Til sölu Volvo 144 árg. 1973, verð kr. 55.000. Ford Cortina 1600, árg. 1974, verð kr. 30-35.000. Ford Torino station 351 c.c. árg. 1972, verð kr. 35-40.000. Uppl. í síma 21213 á daginn. Benz 1418 vörubifreið er til sölu, árg. 1966. Uppl. í síma 96-61770 eftir kl. 19. Til sölu Bronco Sport árg. 1974, 8 cyl, sjálfskiptur með vökvastýri. Álfelgur og breið dekk. Útvarp og kassettutæki. Góður bfll. Uppl. á stillingarverkstæði Jóseps Sofan- íassonar, Óseyri 6, sfmi 22109. Til sölu Ford Cortina Station, árg. 1974. Goðirgreiðsluskilmálar. Uppl. í síma 21509. Toyota Cressida árg. 1978 til sölu, 4ra dyra. Blóm sanseraður að lit. Ekinn 45.000 km. Uppl. í síma 25886 eftirkl. 17. Til sölu Mercury Comet 1974, 6 cyl. sjálfskiptur, lítið ekinn á mótor og skiptingu. Uppl. ísíma31216. Mazda 626, árg. 1981 til sölu. Ek- inn 3.800 km. Uppl. í síma 31241 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Scania 140, árg. 1974. Ástand og útlit gott. Uppl. ( síma 96-25953, eftir kl. 19 á kvöldin. □ RUN 59823317-ÍATKV. FRL. IOGT St. ísafold Fjallkonan Nr. 1. Fundur fimmtudag I. apríl kl. 8.30 e.h. í félagsheimili templara Varðborg. Eftir fundinn er kaffi. Æ.T. Frá Guðspekifélaginu: Fundur verður fimmtudaginn I. apríl kl. 21. Úlfur Ragnarsson flytur er- indi, einnigverðurfunduró. apríl á sama stað. Þar flytur deildar- forsetinn Birgir Bjarnason erindi. St. Georgsgildið Akureyri: Fund- ur mánudaginn 5. apríl kl. 8.30. Minnst tveggja merkisatburða. Stjórnin. Spilakvöld: Spilað verður í Al- þýðuhúsinu fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30. Allir velkomnir. NLFA. Fermingarbörn í Saurbæ á skír- dag kl. 12. Anna Vigdís Þorsteinsdóttir Samkomugerði, Herdís Ár- mannsdóttir Árgerði, Rósa Stein- unn Hreinsdóttir Halldórsstöð- um, Gestur R. Sveinbjörnsson Saurbæ, Sævar Örn Sveinbjörns- son Saurbæ, Sigurður Már Ágústsson Hólsgerði. Messur í Laugalandsprestakalli: Kaupangur pálmasunnudagur kl. 13.30. Munkaþverá föstudaginn langa kl. 13.30. Grund páskadag kl. 13.30. Kristneshæli sama dag kl. 15.15. Hólarannan páskadagkl. 14. Akureyrarprestakall: Fermingar- guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag, pálma- sunnudag kl.10.30 f.h. Sálmar: 504 - 256 - 258 - Leið oss ljúfi faðir. Blessun yfir barnahjörð. B.S. Akureyrarprestakall: Síðasta föstumessa að þessu sinni verður nk. miðvikudagskvöld 31. mars kl. 8.30. Sungið verður úr pass- íusálmunum sem hér segir: 27:11-15, 30:8-9, 12-14, 31:6- 10,25:14. Þ.H. Guðsþjónusta á Pálmasunnudag 4. apríl kl. 13.30. Ferming. Þ.H. Glerárprestakall: Fermingar- guðsþjónusta verður í Lög- mannshlíðarkirkju nk. sunnu- dag, pálmasunnudag kl. 1.30 e.h. Sálmar: 504 - 256 - 258 Leið oss Ijúfi faðir - 241 - Blessun yfir barnahjörð. P.M. 0HITACHI Útvarps- og kassettutæki Margar gerðir TRK7200E kr. 2.815.00 ÍUmBÚÐIN TRK 7800E kr. 3.778.00 Gránufélagsgötu 4 Sími 22111 BBBBBBKHHBBBBBBð 10 - DAGUR - 30. mársl982 Sala Álafosslopi, hespulopi, plötulopi, lopi-light, tweed-lopi, eingirni, hosuband m/perlon, prjónaupp- skriftir. Klæðaverslun Sig. Guð- mundssonar, Hafnarstræti 96. Suzuki A.C. 50 árg. 1974 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uþþl. í síma 31216. Honda XL 50, árg. 1979 til sölu. Vel meðfarið. Uþþl. í síma 23684 á kvöldin. Playmobil og LEGO leikföngin sígildu fást hjá okkur. Leikfanga- markaðurinn, Hafnarstræti 96. Til sölu Hnappaharmonika með sænskum gripum og pikkup, sem ný. Verð 10 þúsund krónur. Uppl. gefur Haukur i síma 23055 eftir kl. 19 á kvöldin. Snjósleði til sölu. Ski-Dgo Blizz- ard 5500 MX. Sleðinn er sem nýr, 6 mánaða gamall. Ekinn 600 mílur. Uppl. í síma 96-71378. Kaup. Ef þú átt notaða kolamið- stöðvareldavél, sem þú vilt selja, þá vinsamlega hringdu í síma 25012, kl. 19 til 22; fimmtudaginn 1. apríl eða föstudaginn 2. apríl. Massivar Antik-eikarhurðir í eld- húsinnréttingu til sölu á góðu verði. Hurðirnar eru 14 talsins, (tværfyrir gler). Uppl. í síma 23688 eftir kl. 18. Unglingagolfsett til sölu, uppl. í síma 24614 eftirkl. 18. Til sölu snjósleði, Skiroule Ultra 447, árg. 1977. Ekinn 1850 mílur. Uppl. í síma 22556 milli kl. 19 og 21. Kitchen Aid K45 hrærivél til sölu. Sem ný. Uppl. Ísima21370eftirkl. 7 á kvöldin. Ford 6600 dráttarvél árg. 1977 til sölu. Vélin er með hljóðeinangruðu húsi, miðstöð og útvarpi. Ekin að- eins 1700 vinnustundir. Skipti koma til greina á nýlegri minni vél eða heybindivél. Uppl. í síma 62461. Mjög vel með farinn vélsleði, 45 hestafla Adicat með rafmagns- starti, ásamt dráttareggi, tveggja manna ertil sölu. Sleðinn er nánast sem nýr. Uppl. ( sfma 96-24161 eftir kl. 20 næstu kvöld. Rúmlega eins árs Royal kerru- vagn er til sölu. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 24556. Tii sölu er hvít eldhúsinnrétting og fylgir henni vaskur, bakarofn, hellurog vifta. Uppl. í síma 21250 eftirkl. 4.00. Múrarar Aðalfundur Múrarafélags Akureyrar verður hald- inn miðvikudaginn 31. mars kl. 8.30 að Hótel KEA. Stjórnin. Ferðafélag Akureyrar Laust starf á skrifstofu félagsins í sumar. Skrifstof- an verður þá opin kl. 17-18.30 mánudaga til föstu- daga. Upplýsingar um starfið gefur formaður félagsins í síma 23966. Bankastofnun Óskum að ráða starfsmann við tölvuskráningu í bankastofnun. ★ Heilsdags starf (vinnutími frá kl.13-19.15.) ★ Starfsreynsla eða haldgóð menntun æskileg. ★ Umsækjandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Góð laun Við leitum að starfsmanni - konu fyrir einn af viðskiptavinum okkar. STARFIÐ FELST í: ★ Umsjón með daglegum rekstri nýs hamborg- arastaðar. ★ Undirbúningi hráefna og innkaupa. ★ Umsjón með afgreiðslufólki. VIÐ ÓSKUM EFTIR: ★ Ábyrgum starfsmanni sem getur starfað sjálfstætt. Umsjónareyðublöð liggja frammi á skrifstofu vorri. REKSTRARRÁÐGJÖF REIKNINGSSKIL RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BÓKHALD ÁÆTLANAGERO HÖFUM SAMVINNU VIÐ: TÖLVUÞJÓNUSTU LÖGGILTA ENDURSKOÐENDUR OG ÚTVEGUM AÐRA SÉRFRÆÐIAÐSTOÐ FELL hf. Kaupvangsstrætl 4 -Akureyri - slmi 25455

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.